Daglegt líf Fimmtudagur, 24. október 2024

Átjánda öldin Svona leit Skálholtsstaður út um það leyti sem Valgerður fæddist, ólíkt því sem við þekkjum nú. Vatnslitamynd eftir John Cleveley yngri frá 1772, meðal mynda frá ferðum hans með Joseph Banks um Ísland.

Stóð ein fyrir búi í Skálholti í tíu ár

Lífshlaup Valgerðar Jónsdóttur var óvenjulegt, miðað við aðrar konur á hennar tíma, hún var umsvifamikil og varð ríkasta kona landsins. Fræðsluerindi um hana verður í Skálholti nk. laugardag. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 26. október 2024

Rithöfundur Kristín Ómarsdóttir hringir hér úr gömlum síma til fortíðar.

Ég er ekki að reyna að skilja neitt

„Ég held að söguvitundin sé ein af skynsamlegustu sjálfsvarnaríþróttunum sem í boði eru. Það gefur manni öryggi að vita hvað var,“ segir Kristín Ómarsdóttir sem heldur áfram að segja skáldaða sögu langömmu sinnar. Meira