Fastir þættir Fimmtudagur, 24. október 2024

Slysagildra. A-Enginn

Norður ♠ D2 ♥ ÁKDG9873 ♦ 7 ♣ G8 Vestur ♠ K108654 ♥ 62 ♦ 106 ♣ Á63 Austur ♠ G93 ♥ 1054 ♦ 953 ♣ 10742 Suður ♠ Á7 ♥ – ♦ ÁKDG842 ♣ KD95 Suður spilar 7G dobluð Meira

Svartur á leik.

Skák

Áfram er haldið frá því í gær með viðureign Ingvars Þórs Jóhannessonar (2.281) , hvítt, og Olivers Jóhannessonar (2.171) en staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla Meira

Gunnar Már Gunnarsson

40 ára Gunnar fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann gekk í MA og þaðan lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hann lauk námi í mannfræði og síðar meistaraprófi í íslenskum miðaldafræðum. „Á þessum Reykjavíkurárum stofnuðum við hjónaleysin til… Meira

Einkaþjálfarinn Lóló fyrir utan World Class þar sem hún starfar.

Hreyfingin er til alls fyrst!

Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir, eða Lóló Rósenkranz, fæddist 24. október 1949 í Reykjavík. „Það er himinn og haf á milli Matthildur og Lóló, en Lóló hef ég verið kölluð frá fæðingu, upphaflega af föðursystur minni og er ánægð með það… Meira

Af skírlífi, kleinu og framboðum

Magnús Ólafsson kynnti bók sína Öxin, Agnes og Friðrik á útgáfuhófi á mánudaginn var. Þar sagði hann í örstuttu máli frá sambandi Skáld-Rósu við Natan Ketilsson, meðan hún var enn gift Ólafi. Fór síðan með vísu sem hann gerði um Natan: Aldrei í skírlíf lét skína, á Skáld-Rósu leit hann sem sína Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 26. október 2024

Fyrsti leikurinn Margeir Pétursson sat andspænis Indverjanum Gukesh þegar EM taflfélaga var formlega opnað. Gunnar Björnsson varaforseti evrópska skáksambandsins fylgist með.

Ungmennalið Breiðabliks að gera það gott á EM taflfélaga

Tvö íslensk lið keppa á Evrópumóti sem lýkur nú um helgina í Vrnjacka í Banja í Serbíu. Víkingaklúbburinn er aftur mættur til leiks með Jóhann Hjartarson á 1. borði og þar á eftir koma Björn Þorfinnsson, Rúnar Sigurpálsson, Páll Agnar Þórarinsson,… Meira

Jón Aðalsteinn Norðfjörð

Jón Aðalsteinn Norðfjörð fæddist 30. október 1904 á Akureyri og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Álfheiður Einarsdóttir, f. 1878, d. 1950, og Snæbjörn Norðfjörð, f. 1878, d. 1927. Fósturfaðir Jóns frá fjögurra ára aldri var Halldór Friðjónsson, f Meira

Langholtskirkja

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Bleik guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta þar sem minnt er á árvekniátak Krabbameinsfélagsins á krabbameini í konum. Tökum við í Árbæjarkirkju með þessum hætti þátt í bleikum október Meira

Kórferðalag Landeyjakórinn á ferðalagi í Kaupmannahöfn, Haraldur er lengst til hægri í neðri röð.

Organisti í hálfa öld

Haraldur Júlíusson fæddist 26. október 1934 í Efriey III/Hól í Meðallandi en flutti 6 ára með foreldrum sínum að Akurey í Vestur-Landeyjum, en þar höfðu foreldrar hans keypt jörðina með bústofni. Honum er minnisstæð ferðin Meira

Agnes Hólm Gunnarsdóttir

50 ára Agnes er Kópavogsbúi, ólst upp að mestu í Hvömmunum og býr núna í Lindahverfi. Hún hefur líka verið búsett í Danmörku og Finnlandi. Hún er með B.Sc.-próf í framleiðslutæknifræði frá Syddansk Universitet í Sønderborg í Danmörku og er með M.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands Meira

Stúlkur gerðu í strokkum smér

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Síldarmælieining er, oft í bílum nefndur gat, gripur þessi gefur smér, goshver þetta heiti ber. Eins og vísnaáhugamenn þekkja felst merking lausnarorðsins í hverri línu Meira

Föstudagur, 25. október 2024

Í London Egill á leiðinni á tónleika með hljómsveitinni ELO á Wembley árið 2017.

Nýfluttur heim eftir 15 ár í Abú Dabí

Egill Már Markússon fæddist 25. október 1964 í Reykjavík. Hann bjó á Holtsgötu en flutti 1967 með foreldrum sínum á Seltjarnarnes. Egill gekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla og varð svo stúdent frá MR 1984 Meira

Af atómskáldum, skeggi og Matthíasi

Langt fram eftir síðustu öld var rígurinn mikill milli atómskálda og þeirra sem sóru sig í hefðina. Einn margra sem ortu um það var Bjarni frá Gröf: Atómskáldin eru hraust. Andinn frjór og sprækur. Endast líka endalaust allar þeirra bækur Meira

Miðvikudagur, 23. október 2024

Stórfjölskyldan <strong>Úti að borða á Kanarí á 70 ára afmæli Möggu Öldu árið 2023. Frá vinstri: Hildur Björg,</strong><strong> Heið</strong><strong></strong><strong>rekur Þór, Ragnheiður Kristín, Hrafnhildur Alda, Daði, Húgó, Magga Alda, Guðmundur og Guðmundur Birkir.</strong>

Vann að samgöngubótum í 40 ár

Guðmundur Heiðreksson fæddist 23. október 1949 á Akureyri og ólst þar upp við mikið frelsi á Eyrinni. Hann stundaði nám við Tækniskólann í Reykjavík og lauk þaðan námi í byggingartæknifræði 1972. Að námi loknu starfaði Guðmundur á verkfræðistofu í… Meira

Af bílferð, jarmi og Friðmundi

Gunnar J. Straumland sótti fyrsta fund vetrarins hjá Kvæðamannafélaginu Snorra í Reykholti. Leiðin úr Hvalfjarðarsveit upp í Reykholt undir mánaskini og norðurljósum reyndist akkúrat nógu löng til að yrkja fimm erinda ferðablik: Framundan leiðin er langvinn en fögur, lýsir á himninum skýtrafakögur Meira

Þriðjudagur, 22. október 2024

Afmælisbarnið Umhverfishagfræðingurinn og rithöfundurinn undirbýr um þessar mundir vornámskeið við Endurmenntun HÍ.

Náttúruunnandi alla tíð

Steinn Kárason fæddist 22. október 1954 í foreldrahúsum á Skógargötu 3b á Sauðárkróki og ólst upp á Króknum til sextán ára aldurs. Sauðárkrókur var þá sjávarþorp við fjörð sem fóstraði blómlegar sveitir Meira

Elín Dögg Gunnars Väljaots

50 ára Elín Dögg er fædd og uppalin á Akureyri og er búsett þar. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólans á Akureyri 1994. Hún er viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum, B.Sc.-prófi lauk hún árið 1998 og M.Sc.-prófi árið 2018, hvoru tveggja frá Háskólanum á Akureyri Meira

Af Seljahverfi, afla og kosningum

Sigurður St. Arnalds verkfræðingur með meiru ákvað að minnka við sig og „flytja úr fjöllum að fjöru“ eftir hálfa öld í frábæru Seljahverfi. Hann hyggst setjast að í Lundinum græna inn af fjöru í Fossvogsdal og verður ekki lengur í 110 metra hæð yfir sjávarmáli og ofan snjólínu Meira

Mánudagur, 21. október 2024

Jóakim Kristján Júlíusson

50 ára Jóakim er fæddur á Akureyri en ólst alla tíð upp á Grenivík. Hann byrjaði að vinna 14 ára hjá Kaldbak frá Grenivík ásamt því að stunda sjómennskuna, og vann við uppskipun í Reykjavík 1995-2003 og á meðferðarheimilinu Bergi í Aðaldal 2004-2006 Meira

Börn og barnabörn Myndataka í tilefni af sjötugsafmæli Kristjáns árið 2019. Þau fóru líka í myndatökur í tilefni af fimmtugs- og sextugsafmæli hans.

Vann með traustu og góðu fólki

Kristján Pétur Guðnason fæddist 21. október 1949 á Akranesi. Æskuheimilið var á efri hæð Guðnabakarís sem faðir hans rak á Akranesi. Talsverður erill var á heimilinu þar sem móðir Kristjáns rak einnig verslunina Huld Meira

Af þingi, dómgreind og sléttuböndum

Það var gaman að heyra frá Steindóri Andersen, sem lumaði á frumhendum og síðbakhendum sléttuböndum. Þau eru mannlýsing sem ort var til heiðurs öðrum mætum kvæðamanni, Birni Loftssyni heitnum, á stórafmæli hans fyrir allmörgum árum: Þylur frómur… Meira