Íþróttir Fimmtudagur, 24. október 2024

Noregur Ásdís Karen Halldórsdóttir vonast til þess að fá tækifæri í vináttulandsleikjunum gegn Bandaríkjunum.

Mikil rússíbanareið

Ásdís Karen Halldórsdóttir er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku í Noregi l  Fjárhagsvandræði Lilleström hafa haft sín áhrif á íslensku landsliðskonuna Meira

Barátta Sigurður Pétursson og Ragnar Ágústsson eigast við í úrslitaleik Keflavíkur og Tindastóls í bikarkeppninni í Laugardalshöllinni í vor.

Liðin sem léku til úrslita mætast í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar

Bikarmeistarar Keflavíkur og Tindastóll mætast í 16-liða úrslitum í bikarkeppni karla í körfuknattleik en dregið var í 16-liða úrslitin bæði karla- og kvennamegin í gær. Keflavík hafði betur gegn Tindastóli í úrslitaleik bikarsins í vor Meira

Það er úrslitaleikur fram undan í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag…

Það er úrslitaleikur fram undan í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag þegar tvö langbestu lið landsins leiða saman hesta sína og allt er undir. Íslandsmótið gæti ráðist á smáatriði á síðustu sekúndunum, svona viljum við hafa þetta Meira

Noregur Sveinn Jóhannsson spilar í Meistaradeild Evrópu með besta liði Noregs og þá er hann einnig kominn í íslenska landsliðið á nýjan leik.

Erfitt að segja nei

Sveinn spilar í Meistaradeildinni með besta liði Noregs • Fyrirliðinn Sigvaldi tók vel á móti honum • Stefnt að þessu lengi • Kominn aftur í íslenska landsliðið Meira

Theodór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR í knattspyrnu, hefur ákveðið að…

Theodór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril þegar Íslandsmótinu lýkur um komandi helgi. Hann snýr sér þá að þjálfun og verður aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá karlaliðinu Meira

Þrenna Framherjinn Kévin Denkey skoraði þrennu í 1. umferðinni gegn St. Gallen en hann hefur skorað fimm mörk í 11 leikjum í belgísku A-deildinni.

Í vandræðum heima fyrir

Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík mæta Cercle Brugge frá Belgíu í 2. umferð deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag klukkan 14.30. Víkingar töpuðu fyrir Omonia Nikósía, 4:0, í Nikósíu á Kýpur í 1 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 26. október 2024

Markahæst Elín Klara Þorkelsdóttir sækir á pólsku vörnina í gærkvöldi. Hún var markahæst með sjö mörk.

Glæsilegur íslenskur sigur

Sannfærandi sigur á sterku pólsku liði gefur góð fyrirheit • Magnaður fyrri hálfleikur og vörnin sterk • Elín Klara skoraði sjö • Liðin mætast á Selfossi í dag Meira

Meistaraslagur Hinn efnilegi Gísli Gottskálk Þórðarson og hinn þrautreyndi Andri Rafn Yeoman mætast í úrslitaleiknum annað kvöld.

Víkingar eða Blikar?

Íslandsmeistaraskjöldurinn afhentur á Víkingsvellinum annað kvöld • Vinna Víkingar í áttunda sinn eða Blikar í þriðja sinn? • Fjórir mikilvægir leikir í dag Meira

Föstudagur, 25. október 2024

Fyrirliðar Halldór Garðar Hermannsson fyrirliði Keflavíkur og Kári Jónsson fyrirliði Vals eigast við í leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi.

Meistararnir á sigurbraut

Íslandsmeistarar Vals unnu annan leik sinn í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann öruggan sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104:80, í fjórðu umferð deildarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi Meira

Drjúgur Ihor Kopyshynskyi skoraði sjö mörk þegar Afturelding náði tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildarinnar í Garðabæ í gærkvöldi.

Mosfellingar í miklu stuði

Afturelding vann góðan útisigur á Stjörnunni, 36:29, í 8. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Mosfellingar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Íslandsmeisturum FH en liðin mættust… Meira

Vináttuleikir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari vill sjá íslenska liðið halda áfram að bæta sig í því skyni að komast nær getustigi liða á við Pólland.

Á meðal tólf bestu í heimi

„Það sem ég vil fá út úr þessu verkefni er fyrst og fremst að við bætum okkar leik,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu í Víkinni í gær Meira

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með…

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með minnsta mun fyrir Melsungen, 27:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Viggó skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar Meira

Sögulegt Víkingarnir Aron Elís Þrándarson, Helgi Guðjónsson og Gísli Gottskálk Þórðarson fagna með stuðningsmönnum á Kópavogsvelli í gær.

Sögulegt hjá Víkingum

Víkingur úr Reykjavík vann sögulegan sigur gegn Cercle Brugge frá Belgíu í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með 3:1-sigri Víkinga og var þetta fyrsti sigur íslensks liðs í Sambandsdeildinni Meira

Miðvikudagur, 23. október 2024

Gleði Jón Bjarni Ólafsson og Ólafur Gústafsson fagna frábærum sigri FH á Sävehof í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í gærkvöldi.

Glæstur sigur FH-inga

Unnu sinn fyrsta sigur í riðlakeppni Evrópudeildarinnar • Valur átti ekki möguleika gegn Melsungen • Margir íslenskir leikmenn í sigurliðum Meira

Þrenna Vinícius Júnior fór á kostum hjá Real Madríd í gærkvöldi.

Viðsnúningur Real og ensku liðin unnu

Real Madríd vann ótrúlegan 5:2-sigur á Borussia Dortmund í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi eftir að hafa verið 0:2 undir í hálfleik. Bæði lið hafa nú unnið sér inn sex stig í fyrstu þremur umferðunum Meira

William Saliba, lykilmaður Arsenal, hefur verið úrskurðaður í eins leiks…

William Saliba, lykilmaður Arsenal, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann og hann missir því af stórleik liðsins gegn Liverpool í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fer á Emirates-vellinum í Lundúnum á sunnudaginn kemur Meira

Sókn Bandaríkjakonan Alexis Morris var atkvæðamest hjá Grindavík þegar liðið heimsótti nýliða Hamars/Þórs í Hveragerði og skoraði 21 stig.

Grindavík í annað sætið

Alexis Morris var stigahæst hjá Grindavík þegar liðið vann stórsigur gegn nýliðum Hamars/Þórs í 4. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Hveragerði í gær. Leiknum lauk með 46 stiga sigri Grindavíkur, 97:51, en Morris skoraði 21 stig, tók fimm fráköst og gaf sjö stoðsendingar í leiknum Meira

Þriðjudagur, 22. október 2024

3 M Erlingur Agnarsson lék frábærlega á Akranesi.

Erlingur var bestur í 26. umferðinni

Erlingur Agnarsson kantmaður Víkings var besti leikmaður 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Erlingur lék frábærlega með Víkingum þegar þeir unnu Skagamenn, 4:3, í mögnuðum leik á Akranesi á laugardaginn Meira

Hlíðarendi Berglind Björg Þorvaldsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við Val í apríl á þessu ári en samningnum var sagt upp í síðustu viku.

Sagt upp í gegnum síma

„Ég fæ símhringingu einn morguninn frá stjórnarmanni Vals þar sem mér er tjáð það að þeir ætli að segja upp samningnum mínum,“ sagði knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir í samtali við Morgunblaðið Meira

Sú ákvörðun að lengja keppnina í úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta…

Sú ákvörðun að lengja keppnina í úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta hefur heldur betur sannað gildi sitt á þessu hausti. Valur og Breiðablik enduðu Bestu deild kvenna á hreinum úrslitaleik um meistaratitilinn og sama munu Víkingur og Breiðablik gera í Bestu deild karla næsta sunnudag Meira

EM 2026 Snorri Steinn býr liðið undir leiki 6. og 10. nóvember.

Ellefu úr Meistaradeildinni

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, er með firnasterkan 18 manna hóp fyrir leikina gegn Bosníu og Georgíu í undankeppni EM 2026 sem fram fara 6. og 10. nóvember. Aron Pálmarsson, Viktor Gísli Hallgrímsson, Elvar Örn… Meira

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings úr Reykjavík, verður í leikbanni…

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings úr Reykjavík, verður í leikbanni þegar liðið fær Breiðablik í heimsókn í Víkina í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardag Meira

Kom mér í opna skjöldu

Viðar Örn Kjartansson var úrskurðaður í sex mánaða keppnisbann af FIFA l  Vonast til þess að leysa málið á næstu dögum og ná lokaleik KA gegn Fram Meira

Mánudagur, 21. október 2024

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason ætlar að leggja skóna á hilluna að…

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason ætlar að leggja skóna á hilluna að yfirstandandi tímabili loknu. Þetta tilkynnti hann í samtali við mbl.is og Morgunblaðið eftir leik ÍA og Víkings úr Reykjavík í 26 Meira

Ósáttur Skagamaðurinn Steinar Þorsteinsson kallar eftir vítaspyrnu eftir að Hinrik Harðarson fer niður í vítateig Víkinga á Akranesi um helgina.

Úrslitaleikur í Fossvogi

Valur og Stjarnan berjast um þriðja og síðasta Evrópusætið eftir töpuð stig l  Von HK lifir góðu lífi eftir dramatískan sigur gegn Fram í Kórnum í Kópavogi   Meira

Evrópumeistarar Kvennalandslið Íslands fagnar sigri á Evrópumótinu í Bakú í Aserbaísjan á laugardaginn.

Ólýsanleg tilfinning í Bakú

Fyrirliðinn Andrea Sif Pétursdóttir varð Evrópumeistari í annað sinn um helgina • Hún keppti á sínu sjötta Evrópumóti og var þetta líklega hennar síðasta stórmót Meira