Menning Fimmtudagur, 24. október 2024

Triangolo-stóll frá Frama, fæst í Mikado og kostar 224.990 kr.

Meira stál inn á heimilið

Stál er klassískt efni í innanhússhönnun sem hefur verið notað um árabil. Nú er það orðið mun meira áberandi en áður. Meira

Gaman Íslensk börn á öllum aldri eru farin að hlakka til hrekkjavökunnar – og margir fullorðnir líka enda oftast mikið stuð í miðbænum í kringum 31. október.

Hrekkjavakan betri en öskudagur?

Íslendingar virðast hafa tekið hrekkjavökunni opnum örmum og sumir telja jafnvel að öskudagurinn sé liðin tíð. Meira

Gáta Margir telja að píramídarnir eigi sér aðra skýringu en þá viðurkenndu.

Telja margt til í samsæriskenningum

Álhatturinn heillar Íslendinga með umræðum um samsæriskenningar, leyndardóma og umdeild mál.   Meira

Tindersticks á Íslandi Hljómsveitin spilaði síðast hér á landi árið 2020, þá í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.

„Sterkur strengur á milli okkar“

Tindersticks kemur til Íslands í þriðja sinn og spilar í Háskólabíói 29. október • Fylgja nýju plötunni, Soft tissues, eftir með tónleikaferðalagi • Spila á 70 tónleikum víðs vegar um heiminn Meira

Davíð Örn Halldórsson (1976) Hvernig virkar borgarvirki? Málverk, blönduð tækni. 50 x 78 cm

Ósögð saga

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Tjarnarbíó Eggið er fjölskyldusýning frá Frakklandi sem hlotið hefur lof víða um heim og hentar öllum aldri.

Óperan færð nær almenningi

Óperudagar hefja göngu sína • Á fjórða tug fjölbreyttra viðburða • Hátíð sem endurspeglar mikla grósku • Menntaskólinn í Reykjavík breytist í óperuhús • Formið gert aðgengilegra Meira

Tóm hamingja F.v. í hlutverkum sínum Steinunn Arinbjarnardóttir, Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson.

Ekkert stoppar Gaflaraleikhúsið

„Ég læt ekki enn eitt túristahótelið taka af mér ævistarfið“ • Björk Jakobsdóttir leikstýrir nýjum íslenskum gamanleik • Tóm hamingja frumsýnd á morgun • Leikið á tveimur sviðum í einu   Meira

Valur Gunnarsson

Pólstjarna, sandkaka og þrettán jólasveinar

Á útgáfulista Sölku fyrir jólin má finna verk fyrir börn og fullorðna, skáldskap og bækur almenns efnis. Sagnfræðingurinn Valur Gunnarsson sendir frá sér bókina Berlínarbjarmar þar sem hann „kryfur sögu hinnar margslungnu Berlínar og nágrennis … Meira

Samhljómur Heinz Edelstein stjórnar nemendum Barnamúsíkskólans.

Af landflótta tónlistarmönnum

Fræðibók Tónar útlaganna: Þrír landflótta tónlistarmenn sem mótuðu íslenskt menningarlíf ★★★★★ Eftir Árna Heimi Ingólfsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Innb. 360 bls., myndir, nafnaskrá. Meira

Söfn Það verða margar skapandi smiðjur fyrir börn í haustfríinu.

Hrekkjavaka og listasmiðjur í haustfríinu

Haustfrí er hafið í flestum skólum landsins og fjölbreytt dagskrá er í boði fyrir fjölskyldur í söfnum höfuðborgarsvæðisins. Ljóst er að hrekkjavakan er á næsta leiti og börnin geta tekið forskot á sæluna í haustfríinu Meira

List án landamæra „Heildarmyndin er skýr og verkið flæddi áreynslulaust,“ segir í rýni um Svarta fugla.

Sjáðu mig, elskaðu mig

Tjarnarbíó – List án landamæra Svartir fuglar ★★★★· Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Ljóðskáld og upplestur: Elísabet Jökulsdóttir. Dansarar: Lára Þorsteinsdóttir, Sigurður Edgar Andersen og Íris Ásmundsdóttir. Ljósa- og tæknimaður: Arnar Ingvarsson. Samsetning tónlistar: Stefán Franz Guðnason. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 18. október 2024. Meira

Sunna Dís „Söguna einkenna frumlegt myndmál, hárfínn húmor og snjöll persónusköpun,“ skrifar gagnrýnandi.

Sálfræðileg saga með ljóðrænu ívafi

Skáldsaga Kul ★★★★· Eftir Sunnu Dís Másdóttur. Mál og menning, 2024. Innb., 384 bls. Meira

Úbs Bækurnar eiga hug minn (og frítíma) allan.

Ég veld vonbrigðum dag eftir dag

Jólabókaflóðið er svo sannarlega farið af stað, í það minnsta á menningardeild blaðsins þar sem ég starfa. Við bókmenntagagnrýnendurnir keppumst nú við að komast yfir sem flestar af þeim bókum sem streyma inn á ritstjórnina Meira