Umræðan Fimmtudagur, 24. október 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Kvennaverkfall og hvað svo?

Langstærsti baráttufundur Íslandssögunnar var haldinn á Arnarhóli fyrir réttu ári. Þá var blásið til verkfalls kvenna og kvára og 100 þúsund manns svöruðu kallinu. Meira en fjórðungur þjóðarinnar! Í yfirlýsingu fundarins voru eftirfarandi… Meira

Hildur Björnsdóttir

Snagasafarí

Fyrrnefnt 12 milljóna snagasafarí getur ekki talist nauðsynlegt verkefni meðan skólakerfið er í stöðugri hnignun. Meira

Kjartan Magnússon

Kjósum ábyrgð í stað upplausnar

Mynda þarf næstu ríkisstjórn á grundvelli sóknar í atvinnumálum og stöðugleika í efnahagsmálum. Meira

Kristófer Oliversson

Arðsemi vex með hóflegri nýtingu auðlindar

Stefnumótun varðandi móttöku skemmtiferðaskipa verður að taka mið af heildarhagsmunum atvinnugreinarinnar og íslensks samfélags. Meira

Einar Freyr Elínarson

Fjárfest í framtíð íslenskunnar

Þjónustustig af hálfu ríkisins hefur staðið í stað eða dregist saman á sama tíma og samfélagið vex. Sú staða er engan veginn ásættanleg. Meira

Davíð Már Sigurðsson

Er nóg til?

Hvað er til ráða ef stór hluti nýútskrifaðra skilar sér aldrei til kennslu? Meira

Guðmundur Fertram Sigurjónsson

Í samkeppni þjóða um verðmæt störf

Ef fyrirtæki fjárfesta ekki í rannsóknar- og þróunarstarfsemi verður stöðnun í íslenskum iðnaði og hann verður undir í alþjóðlegri samkeppni. Meira

Ingólfur Snorrason

Að hika er sama og tapa

Ísland hefur tvo skýra kosti: að taka af skarið og nýta tækifærin, virkja orkuna sem er aðgengileg, eða hreinlega sitja eftir. Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Í tilefni kvennafrídagsins

Nú er hafinn undirbúningur afmælisárs kvennafrídagsins 2025 þegar liðin verða 50 ár frá þessum merkisdegi. Meira

Svanur Guðmundsson

Samvinna útgerða og vísindamanna

Hvaða bóndi myndi láta opinbera starfsmenn í Reykjavík fylgjast með fé sínu á fjalli? Meira

Jón Karl Ólafsson

Baráttan við lömunarveiki

Í dag, 24. október, er alþjóðadagur lömunarveiki. Baráttan við lömunarveiki heldur áfram – þessi sjúkdómur er því miður enn ógn. Meira