Fréttir Föstudagur, 25. október 2024

Listarnir skýrast fyrir kosningar

Jón Gunnarsson sérstakur fulltrúi í matvælaráðuneytinu Meira

Álver Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík við Hafnarfjörð, verður bæði fyrir tekjutapi og kostnaðarauka vegna raforkuskerðinganna.

Milljarða tekjutap vegna skerðinga

Álver, gagnaver og fleiri stórnotendur sæta orkuskerðingu Meira

Jón á lista Sjálfstæðisflokksins

Jón Gunnarsson alþingismaður mun skipa 5. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurvesturkjördæmi í komandi kosningum til Alþingis, en kjördæmisráð flokksins samþykkti listann á fundi í gærkveldi Meira

Rjúpa Rjúpurnar munu ekki eiga sjö dagana sæla næstu vikurnar, en veiðin hefst í dag. Veður gæti þó hamlað sunnan- og vestanlands um helgina.

Rjúpnaveiðitímabilið byrjar í dag

„Útlitið er mjög fínt, en það er reyndar ekki glæsileg veðurspá fyrir helgina. Því er spáð að lægð fari yfir landið, en skásta veðrið gæti kannski verið á norðausturhorninu,“ segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands, SKOTVÍS, í samtali við Morgunblaðið Meira

Vopnaðir lögreglumenn gæta öryggis

Mikill viðbúnaður vegna þings Norðurlandaráðs í næstu viku Meira

Þjónusta Júlía og Sigurður fr.kv.stj. Hagkaups með fyrstu skilríkin.

Langflestir kjósa Skeifuna

„Þetta hefur fengið ótrúlegar viðtökur. Strax fyrsta daginn var fólk byrjað að hringja og biðja um að fá að færa afhendingarstaðinn.“ Þetta segir Júlía Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu hjá Þjóðskrá, en frá því á mánudag hefur… Meira

Öll leyfi komin fyrir Hvammsvirkjun

Meirihluti sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti í gær að veita Landsvirkjun framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar í Þjórsá. Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti í síðustu viku að veita slíkt leyfi og Orkustofnun gaf í september út virkjunarleyfi Meira

Metur tjón sitt á tíu milljónir

Íbúafundur í Skjólbrekku í gær vegna tjóns af völdum truflunar á raforkukerfinu • Eigandi gistiheimilis lýsir ónýtu gólfhitakerfi og brunakerfi • Engin svör fengið Meira

Veðrið Veturinn er að ganga í garð og þá getur verið allra veðra von.

Él til fjalla á fyrsta vetrardegi

Gul viðvörun í dag þegar rjúpnaveiðitímabilið fer af stað hjá landsmönnum Meira

„Fremur takmarkað gildi“

Ólíklegt er að stuðningslán séu sú lausn sem best hæfir vanda fyrirtækja með rekstur í Grindavík, að mati atvinnuteymis Grindavíkurbæjar. Í umsögn þess til Alþingis við frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um stuðningslánin, sem nú er til… Meira

Grindavík Eigendur gistihúss og bakarís bíða eftir raunhæfum lausnum frá ríkisstjórn um kaup á eignum. Veitingamaður lætur vel af sínum rekstri.

Reka bakarí og gistihús í tómum bænum

Minnisblað um stefnubreytingu vegna kaupa á fasteignum Meira

Ljósið Í handverki tvinnast saman félagsleg, andleg og líkamleg endurhæfing, og daglega er fjölbreytt dagskrá.

Það þarf að fjárfesta í endurhæfingu strax

Vonast til að nýr samningur milli Ljóssins og SÍ takist fljótt • Einstakt meðferðarúrræði • Heilsa og virkni Meira

BRICS Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, gæðir sér hér á rússnesku kruðeríi við komuna til Rússlands. Guterres ávarpaði í gær fund BRICS-ríkjanna og fundaði svo í einrúmi með Pútín Rússlandsforseta.

Varar vesturveldin við „tálsýn“

Rússneska dúman staðfestir varnarsamninginn við Norður-Kóreu • HUR segir Norður-Kóreumenn þegar komna til átakasvæðanna • Suður-Kóreumenn íhuga að senda Úkraínumönnum hergögn Meira

Magnús Bjarnason

350 MW vindmyllugarður í Fljótsdal

Vindmyllugarður er áformaður í Fljótsdalshreppi til að virkja raforku til framleiðslu rafeldsneytis í Reyðarfirði en gert er ráð fyrir að uppsett afl verði 350 MW. Þetta kemur fram í matsáætlun um verkefnið sem aðgengileg er í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Meira

1984 Karl Þórðarson leikur listir sínar á móti Val. Þorgrímur Þráinsson, Hörður Jóhannesson og Bergþór Magnússon fylgjast agndofa með.

20 ár á milli fyrsta og síðasta titilsins

Íslandsmótinu í knattspyrnu lýkur um helgina og hvað sem öllum titlum líður verður met Skagamannsins Karls Þórðarsonar ekki slegið, en 20 ár liðu á milli milli fyrsta og síðasta Íslandssmeistaratitils hans með ÍA Meira