Íþróttir Föstudagur, 25. október 2024

Fyrirliðar Halldór Garðar Hermannsson fyrirliði Keflavíkur og Kári Jónsson fyrirliði Vals eigast við í leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi.

Meistararnir á sigurbraut

Íslandsmeistarar Vals unnu annan leik sinn í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann öruggan sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104:80, í fjórðu umferð deildarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi Meira

Drjúgur Ihor Kopyshynskyi skoraði sjö mörk þegar Afturelding náði tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildarinnar í Garðabæ í gærkvöldi.

Mosfellingar í miklu stuði

Afturelding vann góðan útisigur á Stjörnunni, 36:29, í 8. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Mosfellingar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Íslandsmeisturum FH en liðin mættust… Meira

Sögulegt Víkingarnir Aron Elís Þrándarson, Helgi Guðjónsson og Gísli Gottskálk Þórðarson fagna með stuðningsmönnum á Kópavogsvelli í gær.

Sögulegt hjá Víkingum

Víkingur úr Reykjavík vann sögulegan sigur gegn Cercle Brugge frá Belgíu í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með 3:1-sigri Víkinga og var þetta fyrsti sigur íslensks liðs í Sambandsdeildinni Meira

Vináttuleikir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari vill sjá íslenska liðið halda áfram að bæta sig í því skyni að komast nær getustigi liða á við Pólland.

Á meðal tólf bestu í heimi

„Það sem ég vil fá út úr þessu verkefni er fyrst og fremst að við bætum okkar leik,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu í Víkinni í gær Meira

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með…

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með minnsta mun fyrir Melsungen, 27:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Viggó skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 26. október 2024

Markahæst Elín Klara Þorkelsdóttir sækir á pólsku vörnina í gærkvöldi. Hún var markahæst með sjö mörk.

Glæsilegur íslenskur sigur

Sannfærandi sigur á sterku pólsku liði gefur góð fyrirheit • Magnaður fyrri hálfleikur og vörnin sterk • Elín Klara skoraði sjö • Liðin mætast á Selfossi í dag Meira

Meistaraslagur Hinn efnilegi Gísli Gottskálk Þórðarson og hinn þrautreyndi Andri Rafn Yeoman mætast í úrslitaleiknum annað kvöld.

Víkingar eða Blikar?

Íslandsmeistaraskjöldurinn afhentur á Víkingsvellinum annað kvöld • Vinna Víkingar í áttunda sinn eða Blikar í þriðja sinn? • Fjórir mikilvægir leikir í dag Meira

Fimmtudagur, 24. október 2024

Noregur Ásdís Karen Halldórsdóttir vonast til þess að fá tækifæri í vináttulandsleikjunum gegn Bandaríkjunum.

Mikil rússíbanareið

Ásdís Karen Halldórsdóttir er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku í Noregi l  Fjárhagsvandræði Lilleström hafa haft sín áhrif á íslensku landsliðskonuna Meira

Það er úrslitaleikur fram undan í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag…

Það er úrslitaleikur fram undan í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag þegar tvö langbestu lið landsins leiða saman hesta sína og allt er undir. Íslandsmótið gæti ráðist á smáatriði á síðustu sekúndunum, svona viljum við hafa þetta Meira

Þrenna Framherjinn Kévin Denkey skoraði þrennu í 1. umferðinni gegn St. Gallen en hann hefur skorað fimm mörk í 11 leikjum í belgísku A-deildinni.

Í vandræðum heima fyrir

Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík mæta Cercle Brugge frá Belgíu í 2. umferð deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag klukkan 14.30. Víkingar töpuðu fyrir Omonia Nikósía, 4:0, í Nikósíu á Kýpur í 1 Meira

Theodór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR í knattspyrnu, hefur ákveðið að…

Theodór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril þegar Íslandsmótinu lýkur um komandi helgi. Hann snýr sér þá að þjálfun og verður aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá karlaliðinu Meira

Noregur Sveinn Jóhannsson spilar í Meistaradeild Evrópu með besta liði Noregs og þá er hann einnig kominn í íslenska landsliðið á nýjan leik.

Erfitt að segja nei

Sveinn spilar í Meistaradeildinni með besta liði Noregs • Fyrirliðinn Sigvaldi tók vel á móti honum • Stefnt að þessu lengi • Kominn aftur í íslenska landsliðið Meira

Miðvikudagur, 23. október 2024

Gleði Jón Bjarni Ólafsson og Ólafur Gústafsson fagna frábærum sigri FH á Sävehof í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í gærkvöldi.

Glæstur sigur FH-inga

Unnu sinn fyrsta sigur í riðlakeppni Evrópudeildarinnar • Valur átti ekki möguleika gegn Melsungen • Margir íslenskir leikmenn í sigurliðum Meira

Þrenna Vinícius Júnior fór á kostum hjá Real Madríd í gærkvöldi.

Viðsnúningur Real og ensku liðin unnu

Real Madríd vann ótrúlegan 5:2-sigur á Borussia Dortmund í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi eftir að hafa verið 0:2 undir í hálfleik. Bæði lið hafa nú unnið sér inn sex stig í fyrstu þremur umferðunum Meira

William Saliba, lykilmaður Arsenal, hefur verið úrskurðaður í eins leiks…

William Saliba, lykilmaður Arsenal, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann og hann missir því af stórleik liðsins gegn Liverpool í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fer á Emirates-vellinum í Lundúnum á sunnudaginn kemur Meira

Sókn Bandaríkjakonan Alexis Morris var atkvæðamest hjá Grindavík þegar liðið heimsótti nýliða Hamars/Þórs í Hveragerði og skoraði 21 stig.

Grindavík í annað sætið

Alexis Morris var stigahæst hjá Grindavík þegar liðið vann stórsigur gegn nýliðum Hamars/Þórs í 4. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Hveragerði í gær. Leiknum lauk með 46 stiga sigri Grindavíkur, 97:51, en Morris skoraði 21 stig, tók fimm fráköst og gaf sjö stoðsendingar í leiknum Meira

Þriðjudagur, 22. október 2024

3 M Erlingur Agnarsson lék frábærlega á Akranesi.

Erlingur var bestur í 26. umferðinni

Erlingur Agnarsson kantmaður Víkings var besti leikmaður 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Erlingur lék frábærlega með Víkingum þegar þeir unnu Skagamenn, 4:3, í mögnuðum leik á Akranesi á laugardaginn Meira

Hlíðarendi Berglind Björg Þorvaldsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við Val í apríl á þessu ári en samningnum var sagt upp í síðustu viku.

Sagt upp í gegnum síma

„Ég fæ símhringingu einn morguninn frá stjórnarmanni Vals þar sem mér er tjáð það að þeir ætli að segja upp samningnum mínum,“ sagði knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir í samtali við Morgunblaðið Meira

Sú ákvörðun að lengja keppnina í úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta…

Sú ákvörðun að lengja keppnina í úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta hefur heldur betur sannað gildi sitt á þessu hausti. Valur og Breiðablik enduðu Bestu deild kvenna á hreinum úrslitaleik um meistaratitilinn og sama munu Víkingur og Breiðablik gera í Bestu deild karla næsta sunnudag Meira

EM 2026 Snorri Steinn býr liðið undir leiki 6. og 10. nóvember.

Ellefu úr Meistaradeildinni

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, er með firnasterkan 18 manna hóp fyrir leikina gegn Bosníu og Georgíu í undankeppni EM 2026 sem fram fara 6. og 10. nóvember. Aron Pálmarsson, Viktor Gísli Hallgrímsson, Elvar Örn… Meira

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings úr Reykjavík, verður í leikbanni…

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings úr Reykjavík, verður í leikbanni þegar liðið fær Breiðablik í heimsókn í Víkina í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardag Meira

Kom mér í opna skjöldu

Viðar Örn Kjartansson var úrskurðaður í sex mánaða keppnisbann af FIFA l  Vonast til þess að leysa málið á næstu dögum og ná lokaleik KA gegn Fram Meira

Mánudagur, 21. október 2024

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason ætlar að leggja skóna á hilluna að…

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason ætlar að leggja skóna á hilluna að yfirstandandi tímabili loknu. Þetta tilkynnti hann í samtali við mbl.is og Morgunblaðið eftir leik ÍA og Víkings úr Reykjavík í 26 Meira

Ósáttur Skagamaðurinn Steinar Þorsteinsson kallar eftir vítaspyrnu eftir að Hinrik Harðarson fer niður í vítateig Víkinga á Akranesi um helgina.

Úrslitaleikur í Fossvogi

Valur og Stjarnan berjast um þriðja og síðasta Evrópusætið eftir töpuð stig l  Von HK lifir góðu lífi eftir dramatískan sigur gegn Fram í Kórnum í Kópavogi   Meira

Evrópumeistarar Kvennalandslið Íslands fagnar sigri á Evrópumótinu í Bakú í Aserbaísjan á laugardaginn.

Ólýsanleg tilfinning í Bakú

Fyrirliðinn Andrea Sif Pétursdóttir varð Evrópumeistari í annað sinn um helgina • Hún keppti á sínu sjötta Evrópumóti og var þetta líklega hennar síðasta stórmót Meira