Ritstjórnargreinar Föstudagur, 25. október 2024

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Leiðtoginn falinn

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á viðskiptavef mbl.is um framboð Sósíalistaflokksins og stefnu hans. Hann segir: „Sósíalistaflokkur Íslands býður nú fram í annað sinn á landsvísu og virðist ætla að taka við af… Meira

Upplýsingaóreiða í aðdraganda kosninga

Upplýsingaóreiða í aðdraganda kosninga

Fjölmiðlar verða að vanda vinnubrögð sín sérstaklega í kosningabaráttu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 28. október 2024

Undarleg uppstilling

Undarleg uppstilling

Dagur fær sæti, en varla þó Meira

Laugardagur, 26. október 2024

Glæpagengi ryðja sér til rúms

Glæpagengi ryðja sér til rúms

Skipulögð glæpasamtök að verða eins og ríki í ríkinu í Norður-Evrópu Meira

Við Reykjavíkurtjörn.

Margir brenna af yfirvofandi kosningaúrslitum

Furðu margir lýstu því yfir við fjölmiðla að þeir væru tilbúnir í framboð og hefðu þegar fengið tilboð frá ýmsum flokkum en væru að bíða eftir að fá fleiri tilboð, svo að hægt væri að hafa sæmilegt val! Varla nokkur þeirra sem spurðir voru hafði einhverja reynslu eða þekkingu á verkefninu sem var verið að spyrja um! Hitt er annað að „fræga fólkið,“ að svo miklu leyti sem það telst frægt, hafði sáralitla frægðartengingu við þjóðmálin. Og því er ekki víst að slík kynni muni endast vel, þótt rétt sé að vona það besta. Meira

Fimmtudagur, 24. október 2024

Kosningabaráttan hafin

Kosningabaráttan hafin

Fagna ber tillögu Áslaugar Örnu um móttökuskóla fyrir erlend börn Meira

Miðvikudagur, 23. október 2024

Meginmarkmið ­skólakerfisins

Meginmarkmið ­skólakerfisins

Ofurviðkvæmni fyrir umræðu er ekki til gagns Meira

Þriðjudagur, 22. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Tortímandinn

Svandís Svavarsdóttir hefur verið umdeildur stjórnmálamaður allt frá því hún settist beint í ráðherrastól á Alþingi í miðri búsáhaldabyltingu. Það var enginn friðarstóll. Einu gilti hvort hún var umhverfis-, heilbrigðis- eða matvælaráðherra, alls… Meira

Erfitt um slíkt að spá

Erfitt um slíkt að spá

Kannanir eiga óneitanlega bágt Meira