Menning Laugardagur, 26. október 2024

Minningarathöfn Natasha S. er ein af þeim sem lesa upp í dag í Tjarnarbíói.

Nótt hinna dauðadæmdu skálda orðin hefð

Minningarathöfn fyrir þau skáld og menningarvita sem tekin voru af lífi í fjöldaaftökum í Sovétríkjunum á tímum stalínismans verður haldin í dag klukkan 17 í Tjarnarbíói. Segir í tilkynningu að Nótt hinna dauðadæmdu skálda sé fyrir löngu orðin að… Meira

Íbygginn Þorsteinn Einarsson hugsi með gítarinn, lag mögulega í fæðingu í höfði listamannsins.

Síðustu forvöð að slá í gegn

„Meddarinn“ Þorsteinn Einarsson syngur um ástina eftir dauðann og fleira á nýútkominni breiðskífu • „Ég á auðveldara með að semja lög en texta“ Meira

Rokk Hljómsveitin Dr. Gunni á hljómleikum í 12 tónum haustið 2022.

Hressandi hráslagi

Er ekki bara búið að vera gaman? er ný plata hljómsveitarinnar Dr. Gunni. Sem fyrr er kenjum hversdagsins fundinn staður í grípandi pönkrokki, hvar Dr. Gunni, Gunnar Lárus Hjálmarsson, er hreinasti völundur. Meira

Mín eigin samsýning Titillinn vísar m.a. til fjölbreytileika verkanna.

Karl Jóhann Jónsson opnar sýningu sína

Mín eigin samsýning , málverkasýning Karls Jóhanns Jónssonar, er opnuð í Gallerí Fold í dag, laugardaginn 26. október, klukkan 14. Í tilkynningu segir að titill sýningarinnar vísi til fjölbreytileika verkanna og þeirra ólíku myndefna sem Karl Jóhann fæst við Meira

Kyrrlátt sorgarferli „Missir eftir leikstjórann Ara Alexander Ergis Magnússon er falleg og tilraunakennd kvikmynd,“ skrifar gagnrýnandi.

Litadýrðin fylgir ástinni

Smárabíó og Bíó Paradís Missir ★★★½· Leikstjórn: Ari Alexander Ergis Magnússon. Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon og Guðbergur Bergsson. Aðalleikarar: Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Sigurjónsson og Guðrún Gísladóttir. Belgía, Ísland og Noregur, 2024. 89 mín. Meira

Nýjar bækur

Sannsögur, spennusögur og fagurbókmenntir • Ljóðabækur og sitthvað fleira Meira

Dúó „Tónleikarnir voru í þeim gæðaflokki að öll gagnrýni verður hjóm eitt,“ segir um tónleika tvíeykisins.

Þegar heimsmælikvarða þrýtur

Harpa Víkingur & Yuja Wang ★★★★★ Tónlist: Luciano Berio (Vatnspíanó), Franz Schubert (Fantasía í f-moll, D. 940), John Cage (Experiences nr. 1), Conlon Nancarrow (Player Piano Studie nr. 6, úts. Thomas Adès), John Adams (Hallelujah Junction), Arvo Pärt (Hymn to a Great City) og Sergej Rakhmanínov (Sinfónískir dansar). Píanó: Víkingur Heiðar Ólafsson og Yuja Wang. Tónleikar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. október 2024. Meira

Haustfugl Verk eftir Þorvald Skúlason málað um 1970-1971.

Leita verka eftir Þorvald

Listasafn Háskóla Íslands leitar nú að verkum eftir Þorvald Skúlason (1906-1984) í einkaeigu, eigu fyrirtækja eða einstaklinga. Fékk safnið styrk til þess að útbúa gagnagrunn yfir heildarverk listamannsins sem myndi nýtast í stóra sýningu á verkum hans Meira

Jóker Fátt gengur upp í framhaldsmyndinni.

Erindislaus grátandi trúður

Kvikmyndin Joker vakti mikla athygli þegar hún kom út árið 2019. Fólk virtist skiptast í tvær fylkingar í viðtökum sínum; þeirra sem elskuðu myndina og þeirra sem fyrirlitu hana Meira