Sunnudagsblað Laugardagur, 26. október 2024

Pant ekki fara í sumarlandið

En nú á dögum fer enginn lengur til himna; nú er í tísku að fara í sumarlandið. Annar hver maður er sendur þangað. Meira

Sigurður I. Baldvinsson og Sigurður G. Valgeirsson.

Vandamálin í farangrinum

Um hvað fjallar sagan í Útilegu? Hún er um vinahóp sem fer í árlega útilegu. Það má segja að við höfum fylgt reglum klassískra grískra harmleikja, þótt það hafi ekki endilega verið úthugsað í byrjun Meira

Útlit er fyrir að þetta hús verði fullt af frægu fólki á næsta kjörtímabili. Þjóðþekkt fólk streymir nú í framboð.

Frægir fara fram

Grunnskólakerfið er á margan hátt óhagkvæmara á Íslandi en hjá öðrum OECD-ríkjum, ef marka má úttekt Viðskiptaráðs. Framkvæmdastjóri ráðsins segir þetta styðja við umdeild orð Einars Þorsteinssonar borgarstjóra sem féllu nýlega og hann baðst síðan… Meira

Á traustum grunni

Sjálfstæðisflokkurinn mun nú eins og alltaf áður vera skýr valkostur þeirra sem vilja standa vörð um frelsið. Meira

Erla og Haraldur fyrir framan gömlu bæjar- og útihúsin sem nýja íbúðarhúsnæðið leysti að hluta af hólmi um 1960.

Ásbrandsstaðir lengi verið í þjóðbraut

Það hefur löngum verið gestkvæmt á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði, Ekki dró úr því þegar formleg ferðaþjónusta tók þar á sig mynd upp úr miðri síðustu öld. Núverandi ábúendur halda því verki áfram en lyfta einnig minningu gömlu landpóstanna. Meira

Elín hefur búið nær alla ævi í Ástralíu en segist alltaf vera með heimþrá til Íslands.

Var farið að dreyma á íslensku

Elín de Ruyter flutti þriggja ára til Eyjaálfu og hefur búið þar síðan. Áhuginn á Íslandi og ættfræði varð til þess að hún skrifaði skáldsöguna Mother of Light. Efniviðinn sótti hún til langalangömmu sinnar, sem var ljósmóðir, og annarra ljósmæðra á ofanverðri nítjándu öld. Meira

Þessi magnaða ljósmynd var tekin örskömmu eftir að Trump var skotinn í eyrað.

Trump sækir á og klukkan tifar hjá Harris

Margir ótrúlegir hlutir hafa skeð í baráttunni um Hvíta húsið eins og banatilræði og frambjóðendaskipti. Nú eru aðeins níu dagar þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu og óljóst er hvort Trump eða Harris vinnur. Varhugaverð teikn eru á lofti fyrir forsetaframbjóðanda Demókrata sem má engan tíma missa til þess að styrkja stöðu sína fyrir 5. nóvember. Meira

Þegar öll atkvæði höfðu verið talin í forsetakosningum árið 2020 var ljóst…

Þegar öll atkvæði höfðu verið talin í forsetakosningum árið 2020 var ljóst hverjir höfðu tapað; könnunarfyrirtækin. FiveThirtyEight sagði degi fyrir kosningar að Joe Biden væri á landsvísu með 8,4 prósentustiga forskot á Donald Trump og… Meira

Gabríel Kristinn er metnaðarfullur ungur kokkur. Hann keppir með kokkalandsliðinu og hefur nú gefið út sína fyrstu kokkabók.

Boðið til veislu!

Gabríel Kristinn Bjarnason keppir víða um heim með kokkalandsliðinu. Í hjáverkum skrifaði hann bókina Þetta verður veisla! Meira

Ribeye-nautasteik, chili-hollandaise-sósa og kartöfluveisla

Ribeye-nautasteik 2 stk. ribeye-nautasteik (400 g/200 g stk.) 2 msk. smjör 2 stk. greinar rósmarín 2 stk. hvítlauksgeirar salt eftir smekk ólífuolía Hitið pönnu á hæsta hita og setjið ólífuolíu á hana Meira

Skyrmús, lakkrískrem og rósavínskrap

Skyrmús 150 g hvítt súkkulaði 200 g skyr 250 g rjómi 1 stk. matarlím Byrjið á því að sjóða rjómann og bætið síðan matarlíminu saman við. Gott er að passa að rjóminn þarf bara að ná suðu, ekki meira en það Meira

Paul Di’Anno var litríkur náungi.

Ömmur hefðu fengið hjartaáfall

Málmlistamaðurinn Paul Di’Anno, sem frægastur er fyrir að hafa sungið með Iron Maiden á tveimur fyrstu breiðskífunum, lést í vikunni, 66 ára að aldri. Hans er minnst sem kraftmikils söngvara og sviðsmanns sem ekki fór alltaf vel með sig. Meira

Steingrímur bendir á þátttökuverk sín en þar er að finna fyrirmæli til gesta.

Önnur frásögn Steingríms

Steingrímur Eyfjörð fagnar 50 ára myndlistarafmæli. Á einkasýningu skoðar hann ákveðið tímabil í íslenskri myndlistarsögu. Meira

Margrét við Listasafn Einars Jónssonar, en hún sendir frá sér bók um safnið, ætlaða börnum.

Safn bannað börnum

Margrét Tryggvadóttir er höfundur barnabókar um Listasafn Einars Jónssonar, listamanninn og Önnu konu hans. Linda Ólafsdóttir gerir myndirnar. Meira

Tvíburar sem tekið var eftir

Ítölsku tvíburasysturnar Pier Angeli og Marisa Pavan settu sterkan svip á Hollywood á sjötta áratugnum. Lífið fór þó ólíkum höndum um þær; önnur dó ung en hin varð fjörgömul. Meira

Bækur til að taka með á fjarlæga eyju

Ekki veit ég hvaða bækur ég tæki með mér á eyðieyju en ég veit hvaða bækur ég kom með til eyjunnar suður af Aþenu þar sem ég dvel nú. Fyrst fór niður Það liðna er ekki draumur eftir grísk-sænska rithöfundinn Theodor Kallifatides Meira

Hinn skeleggi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var á sínum tíma frægur í framboði. Hér er hann á fundi með forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur.

Þingsæti fyrir fræga

Stundum finnst manni að ríkjandi viðhorf sé að þau frægðarmenni sem sækjast eftir sæti á framboðslistum séu athyglissjúk. Meira

Hinum dæmda Írana árið 1964 var gefið að sök að hafa myrt 24 menn.

Söng klámvísur áður en hann var tekinn af lífi

Hún var fremur óvenjuleg hinsta óskin sem maður að nafni Houshang Amini fékk uppfyllta áður en hann var tekinn af lífi fyrir framan 20 þúsund manns á aðaltorginu í Teheran í október 1964: Hann vildi fá að syngja klámvísur fyrir lýðinn gegnum gjallarhorn Meira

Skálmöld skilur gjarnan allt eftir á sviðinu.

Leika hvert einasta lag

Skálmöld leikur allar sex breiðskífur ­sínar í heild á tónleikum í Eldborg. Meira