Fastir þættir Þriðjudagur, 29. október 2024

Svartur á leik.

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. Bc4 Bg7 4. c3 d6 5. d4 cxd4 6. cxd4 Rf6 7. Rc3 0-0 8. 0-0 Rxe4 9. Bxf7+ Hxf7 10. Rxe4 h6 11. Db3 Db6 12. Dxb6 axb6 13. Be3 Rc6 14. a3 Be6 15. Rc3 Bg4 16. d5 Bxf3 17. dxc6 Bxc6 18 Meira

Heimsleikar í Argentínu. V-NS

Norður ♠ 3 ♥ KDG765 ♦ ÁK10 ♣ DG10 Vestur ♠ DG109872 ♥ 43 ♦ 8743 ♣ – Austur ♠ K ♥ Á1098 ♦ D652 ♣ 8543 Suður ♠ Á654 ♥ 2 ♦ G9 ♣ ÁK9762 Suður spilar 6♣ Meira

Í Noregi Barnabörnin Flóki og Agla Guðrún ásamt Sindra föður sínum.

Gekk á hundrað fjöll á árinu

Birna Bragadóttir fæddist 29. október 1974 í Reykjavík. „Foreldrar mínir vilja meina að það sé vestfirskt blóð í mér þar sem þau störfuðu á Núpi í Dýrafirði og segja mig nefnda eftir Birnu sem gekk á land fyrir vestan árið sem ég fæddist.“ Fyrsta árið bjó Birna í risíbúð í Kópavogi Meira

Af fjalli og fyrsta vetrardegi

Grátt er í fjöllum fyrir norðan og Björn Ingólfsson á Grenivík deildi mynd af því á fésbók með útsýni af Höfðanum. Björk Pálsdóttir sendi honum kveðju: Upp á fjalli hátt hátt, horft í norðurátt átt, allt er orðið grátt grátt, gengur í vetur brátt brátt Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 31. október 2024

Hjónin Ágúst og Unnur stödd á tindinum Schilthorn í Berner-Ölpunum í Sviss árið 2022.

Í forstöðu fyrir nýja ríkisstofnun

Ágúst Sigurðsson er fæddur 31. október 1964. „Ég fæddist norður í Skagafirði en foreldrar mínir bjuggu þá og störfuðu á Hólum í Hjaltadal. Fjölskylda mín var þar fyrir norðan í nokkur ár en við fluttum síðan að Kirkjubæ á Rangárvöllum árið… Meira

Af heyskap, golfi og krötum

Aðalsteinn L. Valdimarsson, bóndi á Strandseljum í hinum forna Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi, orti: Veturnótta fönnin fýkur, fyllir gengin sumars spor. Hjá mjer þessum heyskap lýkur er heilsar loksins næsta vor Meira

Miðvikudagur, 30. október 2024

Fjölskyldan Guðrún og Ólafur, börn, tengdabörn og barnabörn í afmælisfjölskylduferð í Króatíu í sumar.

Flýgur frá Páskaeyju til Tahiti í dag

Guðrún Möller er fædd 30. október 1964 í Kópavogi og flutti til New York þegar hún var fimm ára. „Pabbi fór þá að vinna fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Við bjuggum í New York í tvö ár og ég hef verið með ferðabakteríu síðan Meira

Af Ríkarði, Breiðfjörð og steypuhvöt

Ríkarði Erni Pálssyni var margt til lista lagt, en hann var um langt skeið tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, auk þess að vera tónskáld, bassaleikari og útsetjari með meiru. Þegar vinur hans tónlistarmaðurinn Örn Óskarsson fór að skapa listaverk… Meira

Mánudagur, 28. október 2024

Hafsteinn Sveinsson

95 ára Hafsteinn fæddist á Uxahrygg á Rangárvöllum og ólst þar upp. Hann gekk í Strandaskóla og lærði og las siglingafræði utanskóla. Hann lærði einnig köfun og tók ökukennarapróf. Hann vann almenn sveitastörf og síðan hjá Mjólkurbúi Flóamanna, Selfossi Meira

Alltaf á fleygiferð

Magnús Einar Svavarsson fæddist 28. október 1954 á Sauðárkróki. Magnús hefur alla tíð búið á Sauðárkróki, en æskuheimili hans var á Hólavegi 15 þar sem hann ólst upp ásamt þremur systrum. Hann byrjaði snemma að stríða systrum sínum og fannst fátt… Meira

Af frægð, listum og hélurós

Nokkur hríðarjagandi af norðaustri var framan af degi, að sögn Jóns Gissurarsonar, en snjór þó lítill, líklega svona rétt í skógvarp þar sem mest var og á láglendi Skagafjarðar var þetta bara föl. Honum varð að orði: Haustið deyfir líf og ljós… Meira

Laugardagur, 26. október 2024

Fyrsti leikurinn Margeir Pétursson sat andspænis Indverjanum Gukesh þegar EM taflfélaga var formlega opnað. Gunnar Björnsson varaforseti evrópska skáksambandsins fylgist með.

Ungmennalið Breiðabliks að gera það gott á EM taflfélaga

Tvö íslensk lið keppa á Evrópumóti sem lýkur nú um helgina í Vrnjacka í Banja í Serbíu. Víkingaklúbburinn er aftur mættur til leiks með Jóhann Hjartarson á 1. borði og þar á eftir koma Björn Þorfinnsson, Rúnar Sigurpálsson, Páll Agnar Þórarinsson,… Meira

Jón Aðalsteinn Norðfjörð

Jón Aðalsteinn Norðfjörð fæddist 30. október 1904 á Akureyri og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Álfheiður Einarsdóttir, f. 1878, d. 1950, og Snæbjörn Norðfjörð, f. 1878, d. 1927. Fósturfaðir Jóns frá fjögurra ára aldri var Halldór Friðjónsson, f Meira

Langholtskirkja

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Bleik guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta þar sem minnt er á árvekniátak Krabbameinsfélagsins á krabbameini í konum. Tökum við í Árbæjarkirkju með þessum hætti þátt í bleikum október Meira

Kórferðalag Landeyjakórinn á ferðalagi í Kaupmannahöfn, Haraldur er lengst til hægri í neðri röð.

Organisti í hálfa öld

Haraldur Júlíusson fæddist 26. október 1934 í Efriey III/Hól í Meðallandi en flutti 6 ára með foreldrum sínum að Akurey í Vestur-Landeyjum, en þar höfðu foreldrar hans keypt jörðina með bústofni. Honum er minnisstæð ferðin Meira

Agnes Hólm Gunnarsdóttir

50 ára Agnes er Kópavogsbúi, ólst upp að mestu í Hvömmunum og býr núna í Lindahverfi. Hún hefur líka verið búsett í Danmörku og Finnlandi. Hún er með B.Sc.-próf í framleiðslutæknifræði frá Syddansk Universitet í Sønderborg í Danmörku og er með M.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands Meira

Stúlkur gerðu í strokkum smér

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Síldarmælieining er, oft í bílum nefndur gat, gripur þessi gefur smér, goshver þetta heiti ber. Eins og vísnaáhugamenn þekkja felst merking lausnarorðsins í hverri línu Meira

Föstudagur, 25. október 2024

Í London Egill á leiðinni á tónleika með hljómsveitinni ELO á Wembley árið 2017.

Nýfluttur heim eftir 15 ár í Abú Dabí

Egill Már Markússon fæddist 25. október 1964 í Reykjavík. Hann bjó á Holtsgötu en flutti 1967 með foreldrum sínum á Seltjarnarnes. Egill gekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla og varð svo stúdent frá MR 1984 Meira

Af atómskáldum, skeggi og Matthíasi

Langt fram eftir síðustu öld var rígurinn mikill milli atómskálda og þeirra sem sóru sig í hefðina. Einn margra sem ortu um það var Bjarni frá Gröf: Atómskáldin eru hraust. Andinn frjór og sprækur. Endast líka endalaust allar þeirra bækur Meira