Viðskipti Þriðjudagur, 29. október 2024

Gatnakerfi Næg eru verkefnin en meira fjármagn þarf til.

Vegir og vandi Vegagerðarinnar

Ökumenn þekkja flestir að götur höfuðborgarinnar geta verið erfiðar yfirferðar og þá sérstaklega í rigningu vegna rása í veginum. Morgunblaðið hafði samband við Vegagerðina sem ber ábyrgð á stofnæðum borgarinnar Meira

Mótmæli við verksmiðju Volkswagen.

Bílarisinn andstuttur

Samkvæmt frétt Financial Times/FT.com mun bílaframleiðandinn Volkswagen að líkindum loka þremur verksmiðjum sínum í Þýskalandi, segja upp fólki og lækka laun um 10%. Slík lokun myndi kalla á uppsagnir tugþúsunda starfsmanna og yrði það í fyrsta sinn … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 25. október 2024

Áhættan er ekki almennings

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar segir það ekki rétt sem haft var eftir Heiðari Guðjónssyni hagfræðingi í Morgunblaðinu í gær að íslenskur almenningur muni bera áhættuna af uppbyggingu Carbfix Meira

Rekstur Finnur Oddsson forstjóri Haga segir möguleikana í kaupunum fjölbreytta, allt frá samlegð í rekstrarkostnaði yfir í fjármögnun.

Auka skilvirkni rekstrar og vöruúrval

Hagar hafa keypt stóra færeyska verslanakeðju, P/F SMS Meira

Næring Steinar segir fjölda íþróttamanna víða um heim nýta sér Unbroken enda sé um að ræða eina hröðustu vöðvanæringu sem völ er á.

Hálfs milljarðs króna aukning

Hlutafé í íslenska sjávarlíftæknifyrirtækinu Unbroken ehf. hefur verið aukið um hálfan milljarð króna til að efla alþjóðlega markaðssetningu á fæðubótarefninu Unbroken. Virði félagsins í viðskiptunum er 7,5 milljarðar og horfir það til skráningar innan fárra ára Meira