Benoný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta á haustmánuðunum 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Með „haustmánuðum“ er átt við síðustu sex umferðir Íslandsmótsins, eða alla leiki frá 13 Meira
„Tilfinningin er ógeðslega góð. Þetta er eitthvað sem ég var búinn að hugsa fyrir leik að ég vildi reyna að ná. Síðan fæ ég tækifæri í leiknum og þá einhvern veginn gekk allt upp,“ sagði Benoný Breki Andrésson, knattspyrnumaður hjá KR, í samtali við Morgunblaðið Meira
Portúgalinn Rúben Amorim verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Það er breski miðillinn Manchester Evening News, staðarmiðillinn í Manchester, sem greinir frá þessu en Amorim hefur stýrt Sporting í heimalandi sínu Meira
Knattspyrnumaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur rift samningi sínum við Vestra. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu en Eiður Aron, sem er 34 ára gamall, gekk til liðs við félagið fyrir nýliðið keppnistímabil Meira
FH og Valur máttu bæði þola tap í 4. umferð Evrópudeildar karla í handbolta er þau mættu Íslendingaliðum í gærkvöldi. Valur tapaði fyrri leik sínum gegn þýska liðinu Melsungen á útivelli með 15 mörkum Meira
Haukar mæta liði Kur frá Aserbaídsjan í 32 liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vín í Austurríki í gær. Haukar byrja á því að spila heimaleik, 23. eða 24 Meira
Fimm lið eru jöfn á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta, en þrír leikir fóru fram í 5. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Mikil spenna var í Smáranum þar sem Grindavík hafði betur gegn Keflavík í grannaslag, 68:67 Meira
Höskuldur Gunnlaugsson er leikmaður ársins hjá Morgunblaðinu með 25 M í 27 leikjum Íslandsmeistaranna • Fimm leikmenn jafnir í öðru til sjötta sæti Meira
Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik gegn því pólska veita von um að Ísland sé að færast nær sterkari þjóðum. Ekki er lengra síðan en í september síðastliðnum að Pólland vann öruggan sigur,… Meira
Var nærri því farinn til Kína en valdi Vestmannaeyjar í staðinn Meira
Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar Vals í knattspyrnu kvenna. Stjórn Knattspyrnudeildar Vals gerir þriggja ára samninga við þá félaga en þeir verða báðir aðalþjálfarar liðsins Meira
Friðþjófur Thorsteinsson skoraði 12 mörk í þremur leikjum fyrir Fram árið 1918. Ingvar Elísson skoraði 15 mörk í níu leikjum fyrir ÍA árið 1960. Þórólfur Beck skoraði 16 mörk í átta leikjum fyrir KR árið 1961 Meira
Arnór Gauti Jónsson varð á sunnudag Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta skipti er Breiðablik vann sannfærandi 3:0-útisigur á Víkingi í úrslitaleik í lokaumferð Bestu deildarinnar. Arnór kom til Breiðabliks frá Fylki fyrir tímabilið og var í stóru hlutverki síðari hluta þess Meira
Ísak Snær Þorvaldsson, sóknarmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í 27. og síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Ísak lék frábærlega í fyrrakvöld þegar Blikar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og skoraði tvö fyrri mörk þeirra í sigrinum á Víkingi, 3:0 Meira
Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samið við sænska félagið Häcken. Häcken, sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni, kaupir hana af uppeldisfélaginu Val. Fanney Inga er aðeins 19 ára gömul en hefur staðið í… Meira
Elvar Örn og félagar í Melsungen mæta Val öðru sinni • Hæstánægður að vera með íslensku liði í riðli • Á toppnum í Þýskalandi • Viðræður við Magdeburg Meira
Ísak skoraði tvívegis í sannfærandi sigri á Víkingi í úrslitaleik í Fossvogi, 3:0 Meira
Arnór Ingvi Traustason tryggði Norrköping dýrmætan útisigur á Värnamo, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Arnór lék allan leikinn og skoraði markið á 59. mínútu, hans fimmta mark í deildinni í ár Meira
Sannfærandi sigur á sterku pólsku liði gefur góð fyrirheit • Magnaður fyrri hálfleikur og vörnin sterk • Elín Klara skoraði sjö • Liðin mætast á Selfossi í dag Meira
Íslandsmeistaraskjöldurinn afhentur á Víkingsvellinum annað kvöld • Vinna Víkingar í áttunda sinn eða Blikar í þriðja sinn? • Fjórir mikilvægir leikir í dag Meira
Íslandsmeistarar Vals unnu annan leik sinn í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann öruggan sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104:80, í fjórðu umferð deildarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi Meira
Afturelding vann góðan útisigur á Stjörnunni, 36:29, í 8. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Mosfellingar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Íslandsmeisturum FH en liðin mættust… Meira
„Það sem ég vil fá út úr þessu verkefni er fyrst og fremst að við bætum okkar leik,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu í Víkinni í gær Meira
Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með minnsta mun fyrir Melsungen, 27:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Viggó skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar Meira
Víkingur úr Reykjavík vann sögulegan sigur gegn Cercle Brugge frá Belgíu í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með 3:1-sigri Víkinga og var þetta fyrsti sigur íslensks liðs í Sambandsdeildinni Meira