Viðskiptablað Miðvikudagur, 30. október 2024

Raforkuverð muni hækka töluvert

Magdalena Anna Torfadóttir Sérfræðingur á orkumarkaði segir í samtali við ViðskiptaMoggann að búast megi við töluverðum verðhækkunum á smásölumarkaði á komandi misserum.  Meira

Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair.

Tækifæri í tengiflugi þótt Play nýti þau ekki

Forstjóri Icelandair segir aukið framboð á flugi til Ameríku áskorun fyrir félagið. Meira

Hörður Arnarson

Tafir þýða dýrari Hvammsvirkjun

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir 300 til 400 manns munu vinna við byggingu Hvammsvirkjunar þegar framkvæmdin nær hámarki árið 2027. Kostnaður við verkefnið hafi verið áætlaður um 70 milljarðar króna á fyrri stigum en vegna tafa og… Meira

Verið er að steypa fyrstu hæðir rannsóknahúss á milli Læknagarðs og nýs bílastæðahúss við Hringbraut.

Spítalinn vegur ekki allt hitt upp

Baldur Arnarson Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir merki um samdrátt í byggingariðnaði og mannvirkjagerð. Mikil uppbygging við nýjan Landspítala í Reykjavík breyti ekki stóru myndinni. Meira

Olav Chen, forstöðumaður hjá norska fyrirtækinu Storebrand.

Vandræði ef Trump sigrar án svipps

Þessa dagana beinast augu margra að forsetakosningunum í Bandaríkjunum og hugsanlegum áhrifum þeirra á heimsmarkaði. Olav Chen, forstöðumaður hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand, segir það ráða mestu um þróun mála gagnvart Evrópu, hvort… Meira

Vindmyllur Qair Ísland í Þykkvabæ. Fyrirtækið hyggst hefja raforkuframleiðslu árið 2027.

Pláss fyrir 4-5 vindorkuverkefni

Þóroddur Bjarnason Friðjón Þórðarson spyr hvort ríkið ráði við 4-6.000 milljarða fjárfestingu næstu 16 árin. Meira

Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair fann fyrir vilja til að gerast bankamaður, líkt og margir á þeim tíma þegar góðærið stóð sem hæst.

Ósjálfbært að reka tvö tengiflugfélög

Magdalena Anna Torfadóttir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir að erlend gögn styðji þá kenningu að erfitt sé að reka tvö flugfélög sem bæði reki tengimiðstöð frá sama flugvelli. Hann segir engin önnur lögmál gilda á Íslandi en annars staðar hvað það varðar. Í viðtali við ViðskiptaMoggann ræðir forstjórinn um rekstur Icelandair, tækifærin og áskoranirnar í flugrekstri. Meira

Lýðræði og fjárfestingar

” Bandaríska hagkerfið er ákaflega sterkt og hefur raunar skotist fram úr Evrópu og Asíu Meira

Kungfu-stelpan minnir dálítið á sake-flösku, ekki síður en Riesling.

Óvenjulegur Riesling frá óvenjulegum stað á óvenjulegum stað

Við brunuðum norður í land félagarnir. Markmiðið var að ná á Mývatn fyrir miðnætti. En maður þarf að nærast og það var að nálgast kvöldmatartímann. Einn möguleikinn hefði verið að stoppa í Víðigerði Meira

Sjálfvirk skráning í viðbótarsparnað

”  Hér kemur punktur Meira

Starfsmenn vinna að smíði Boeing 737 MAX. Í fimm ár hafa slys og slæmar fréttir einkennt reksturinn.

Er hægt að herða lausu skrúfurnar?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Nýr forstjóri Boeing hefur boðað betri áherslur hjá félaginu og er útlit fyrir viðsnúning árið 2027. Meira

Róbert Róbertsson segir aðkallandi þörf á að stjórnvöld einfaldi umsóknarferla eldisfélaga, þar sem hver leyfisumsókn taki mörg ár.

Áhugi fjárfesta sífellt að aukast

Róbert Róbertsson fjármálastjóri Kaldvíkur segist vera í draumastarfinu og afar stoltur af vegferð félagsins sem stefnir að því að ná stöðugri 30.000 tonna framleiðslu á ári. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Frá því að ég … Meira

Controlant hefur átt erfitt að undanförnu og gengið lækkað.

Controlant sækir fjármagn

Arion banki hefur verið með útboð á bréfum í Controlant síðustu daga. Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans er um að ræða 25 milljónir USD sem hlutafé og 10 milljónir USD sem lán frá Arion. Það sem vekur athygli er að í uppgjöri Sjóvár, sem var birt á dögunum, notaði félagið gengið 40 kr Meira

Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka er sigurviss í dómsmáli.

Kostnaður geti orðið 10-20 milljarðar

Magdalena Anna Torfadóttir Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Meira

Fljótandi höfuð; flóðhesturinn Toni nýtur sín í dýragarði í Berlín. Erfitt er að lesa í stjórnmálin og komandi samsetningu stjórnar.

Hin sítalandi höfuð samfélagsins

ViðskiptaMogginn hefur fjallað um mismunandi áhættuþætti varðandi vaxtalækkunarferli Seðlabankans sem nú er blessunarlega hafið. Greinendur spá sumir 50 punkta lækkun á næsta fundi peningastefnunefndar í nóvember Meira