Ýmis aukablöð Miðvikudagur, 30. október 2024

Útgefandi Árvakur í samstarfi við Creditinfo Umsjón Svanhvít Ljósbjörg…

Útgefandi Árvakur í samstarfi við Creditinfo Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn Elínrós Líndal elinros@mbl.is Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Auglýsingar Berglind Guðrún Bergmann berglindb@mbl.is Grafík Sigurður B Meira

Framúrskarandi fyrirtæki eru fyrirmynd í rekstri

Það er 1.131 fyrirtæki á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki í ár. Þetta eru ánægjulegar fréttir því að fyrirtækjum á listanum hafði lítið fjölgað eftir heimsfaraldurinn árið 2020. Þetta eru líka uppörvandi fréttir því að ýmislegt hefur gengið á undanfarna mánuði og ár Meira

„Stöðugleiki og skynsamlegur rekstur ratar hins vegar ekki alltaf á síður fjölmiðlanna og þess vegna er mikilvægt að hafa vettvang eins og Framúrskarandi fyrirtæki til að vekja athygli á þessum einstöku fyrirtækjum,“ segir Hrefna Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo.

Fleiri Framúrskarandi fyrirtæki þrátt fyrir krefjandi rekstrarumhverfi

Fyrirtæki Nafn Meira

Valgerður Hrund Skúladóttir er leiðtogi sem hefur látið til sín taka í upplýsingatækni í þrjá áratugi. Hún er framkvæmdastjóri Sensa.

Starfsfólkið er lykill að velgengni

Sensa Valgerður Hrund Skúladóttir Meira

Sigríður Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri Alþjóðaseturs horfir björtum augum á framtíðina.

„Stærsta þjónustufyrirtæki landsins á þessu sviði“

Alþjóðasetur Sigríður Vilhjálmsdóttir Meira

Georg Ottósson, eigandi og framkvæmdastjóri Flúðasveppa.

„Svepparækt er skemmtileg“

Flúðasveppir Georg Ottósson Meira

Daníel Árnason framkvæmdastjóri Eignaumsjónar hefur gegnt stöðu sinni í 17 ár.

Brautryðjendur í rekstrarumsjón

Eignaumsjón býður upp á skilvirka þjónustu fyrir eigendur stærri húseigna í landinu. Meira

Hrefna Bryndís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands hf.

Þurfum að fara vel með jörðina

Sorpurðun Vesturlands Hrefna Bryndís Jónsdóttir Meira

Lykilstarfsmenn Sauðárkróksbakarís taldir frá vinstri: Snorri Stefánsson bakari, María Ósk Haraldsdóttir yfirmaður afgreiðslu og Karsten Rummelhoff yfirbakari.

„Að starfa í handverksbakaríi hefur alltaf heillað mig“

Sauðárkróksbakarí Snorri Stefánsson Meira

Rósa Dögg Jónsdóttir, markaðsstjóri JYSK á Íslandi, segir spennandi tíma fram undan.

Markviss uppbygging og endurskipulagning hjá JYSK

JYSK Rósa Dögg Jónsdóttir Meira

Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, einn eigenda Kapp, er spennt fyrir framtíð fyrirtækisins.

„Reynum að hlaupa ekki hraðar en fæturnir bera okkur“

Kapp Elfa Hrönn Valdimarsdóttir Meira

Jensína Kristín Böðvarsdóttir framkvæmdastjóri og einn af eigendum ráðninga- og ráðgjafarfyrirtækisins Vinnvinn.

Rétt mönnun teyma skiptir lykilmáli fyrir framgang fyrirtækja

Vinnvinn Jensína Kristín Böðvarsdóttir Meira

Cozy Campers er fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og útleigu á vel útbúnum ferðabílum fyrir þá sem vilja upplifa ævintýri á Íslandi.

Meira eins og fjölskylda en fyrirtæki

Fyrirtækið Cozy Campers hefur vaxið hratt á undanförnum árum. Meira

Ingigerður Erlingsdóttir sviðstjóri fasteignaumsjónar hjá Dögum.

„Við hugsum um húsið fyrir þig“

Dagar Ingigerður Erlingsdóttir Meira