Þau segja mjög hollt fyrir börn, sérstaklega börn sem upplifa kvíða, að smáskammta sig með hryllingssögum. Bergþóra og Bragi sömdu saman hrollvekjur. Meira
„Ég held að söguvitundin sé ein af skynsamlegustu sjálfsvarnaríþróttunum sem í boði eru. Það gefur manni öryggi að vita hvað var,“ segir Kristín Ómarsdóttir sem heldur áfram að segja skáldaða sögu langömmu sinnar. Meira