Íþróttir Fimmtudagur, 31. október 2024

Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska…

Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik gegn því pólska veita von um að Ísland sé að færast nær sterkari þjóðum. Ekki er lengra síðan en í september síðastliðnum að Pólland vann öruggan sigur,… Meira

Fyrirliði Breiðabliks varð langefstur í M-gjöfinni 2024

Höskuldur Gunnlaugsson er leikmaður ársins hjá Morgunblaðinu með 25 M í 27 leikjum Íslandsmeistaranna • Fimm leikmenn jafnir í öðru til sjötta sæti Meira

Landsbyggðin Þorlákur Árnason þjálfaði í tvö ár á Akureyri áður en hann fór til Portúgals. Nú liggur leiðin til Vestmannaeyja.

Núna lét ég hjartað ráða

Var nærri því farinn til Kína en valdi Vestmannaeyjar í staðinn Meira

Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar…

Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar Vals í knattspyrnu kvenna. Stjórn Knattspyrnudeildar Vals gerir þriggja ára samninga við þá félaga en þeir verða báðir aðalþjálfarar liðsins Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 30. október 2024

Benoný Breki var bestur í haust

Benoný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta á haustmánuðunum 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Með „haustmánuðum“ er átt við síðustu sex umferðir Íslandsmótsins, eða alla leiki frá 13 Meira

21 Benoný skoraði 21 mark í 26 leikjum, var valinn efnilegasti leikmaður Bestu deildarinnar og er leikmaður haustmánaða hjá Morgunblaðinu.

Líklega á leið í atvinnumennsku

„Tilfinningin er ógeðslega góð. Þetta er eitthvað sem ég var búinn að hugsa fyrir leik að ég vildi reyna að ná. Síðan fæ ég tækifæri í leiknum og þá einhvern veginn gekk allt upp,“ sagði Benoný Breki Andrésson, knattspyrnumaður hjá KR, í samtali við Morgunblaðið Meira

Hetjan Hana Ivanusa, sem tryggði Hamri/Þór sigurinn, sækir að körfu Stjörnukvenna í gærkvöldi. Heiðrún Björg Hlynsdóttir verst henni.

Fimm lið jöfn á toppnum

Fimm lið eru jöfn á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta, en þrír leikir fóru fram í 5. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Mikil spenna var í Smáranum þar sem Grindavík hafði betur gegn Keflavík í grannaslag, 68:67 Meira

Hlíðarendi Magnús Óli Magnússon úr Val sækir á vörn Melsungen. Í henni tók Arnar Freyr Arnarsson vel á móti Valsmanninum í gærkvöldi.

Lokakaflarnir dýrkeyptir

FH og Valur máttu bæði þola tap í 4. umferð Evrópudeildar karla í handbolta er þau mættu Íslendingaliðum í gærkvöldi. Valur tapaði fyrri leik sínum gegn þýska liðinu Melsungen á útivelli með 15 mörkum Meira

Þriðjudagur, 29. október 2024

Friðþjófur Thorsteinsson skoraði 12 mörk í þremur leikjum fyrir Fram árið…

Friðþjófur Thorsteinsson skoraði 12 mörk í þremur leikjum fyrir Fram árið 1918. Ingvar Elísson skoraði 15 mörk í níu leikjum fyrir ÍA árið 1960. Þórólfur Beck skoraði 16 mörk í átta leikjum fyrir KR árið 1961 Meira

Íslandsmeistari Arnór Gauti Jónsson með boltann í Víkinni á sunnudagskvöld. Blikar unnu sannfærandi, 3:0, og urðu meistarar í þriðja sinn.

Ólýsanlegt og sturlað

Arnór Gauti Jónsson varð á sunnudag Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta skipti er Breiðablik vann sannfærandi 3:0-útisigur á Víkingi í úrslitaleik í lokaumferð Bestu deildarinnar. Arnór kom til Breiðabliks frá Fylki fyrir tímabilið og var í stóru hlutverki síðari hluta þess Meira

Meistari Ísak Snær Þorvaldsson fagnar á verðlaunapallinum.

Ísak Snær var bestur í 27. umferðinni

Ísak Snær Þorvaldsson, sóknarmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í 27. og síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Ísak lék frábærlega í fyrrakvöld þegar Blikar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og skoraði tvö fyrri mörk þeirra í sigrinum á Víkingi, 3:0 Meira

Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu,…

Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samið við sænska félagið Häcken. Häcken, sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni, kaupir hana af uppeldisfélaginu Val. Fanney Inga er aðeins 19 ára gömul en hefur staðið í… Meira

Negla Elvar Örn Jónsson neglir að marki Vals í treyju Melsungen í leik liðanna í Kassel í Þýskalandi fyrir viku. Hann mætir Val aftur í kvöld.

Var skrítin tilfinning

Elvar Örn og félagar í Melsungen mæta Val öðru sinni • Hæstánægður að vera með íslensku liði í riðli • Á toppnum í Þýskalandi • Viðræður við Magdeburg Meira

Mánudagur, 28. október 2024

Tvöfalt Benoný Breki, efnilegastur og með nýtt markamet.

Breiðablik Íslandsmeistari í þriðja sinn

Ísak skoraði tvívegis í sannfærandi sigri á Víkingi í úrslitaleik í Fossvogi, 3:0 Meira

Arnór Ingvi Traustason tryggði Norrköping dýrmætan útisigur á Värnamo,…

Arnór Ingvi Traustason tryggði Norrköping dýrmætan útisigur á Värnamo, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Arnór lék allan leikinn og skoraði markið á 59. mínútu, hans fimmta mark í deildinni í ár Meira

Laugardagur, 26. október 2024

Markahæst Elín Klara Þorkelsdóttir sækir á pólsku vörnina í gærkvöldi. Hún var markahæst með sjö mörk.

Glæsilegur íslenskur sigur

Sannfærandi sigur á sterku pólsku liði gefur góð fyrirheit • Magnaður fyrri hálfleikur og vörnin sterk • Elín Klara skoraði sjö • Liðin mætast á Selfossi í dag Meira

Meistaraslagur Hinn efnilegi Gísli Gottskálk Þórðarson og hinn þrautreyndi Andri Rafn Yeoman mætast í úrslitaleiknum annað kvöld.

Víkingar eða Blikar?

Íslandsmeistaraskjöldurinn afhentur á Víkingsvellinum annað kvöld • Vinna Víkingar í áttunda sinn eða Blikar í þriðja sinn? • Fjórir mikilvægir leikir í dag Meira

Föstudagur, 25. október 2024

Fyrirliðar Halldór Garðar Hermannsson fyrirliði Keflavíkur og Kári Jónsson fyrirliði Vals eigast við í leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi.

Meistararnir á sigurbraut

Íslandsmeistarar Vals unnu annan leik sinn í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann öruggan sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104:80, í fjórðu umferð deildarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi Meira

Drjúgur Ihor Kopyshynskyi skoraði sjö mörk þegar Afturelding náði tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildarinnar í Garðabæ í gærkvöldi.

Mosfellingar í miklu stuði

Afturelding vann góðan útisigur á Stjörnunni, 36:29, í 8. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Mosfellingar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Íslandsmeisturum FH en liðin mættust… Meira

Vináttuleikir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari vill sjá íslenska liðið halda áfram að bæta sig í því skyni að komast nær getustigi liða á við Pólland.

Á meðal tólf bestu í heimi

„Það sem ég vil fá út úr þessu verkefni er fyrst og fremst að við bætum okkar leik,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu í Víkinni í gær Meira

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með…

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með minnsta mun fyrir Melsungen, 27:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Viggó skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar Meira

Sögulegt Víkingarnir Aron Elís Þrándarson, Helgi Guðjónsson og Gísli Gottskálk Þórðarson fagna með stuðningsmönnum á Kópavogsvelli í gær.

Sögulegt hjá Víkingum

Víkingur úr Reykjavík vann sögulegan sigur gegn Cercle Brugge frá Belgíu í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með 3:1-sigri Víkinga og var þetta fyrsti sigur íslensks liðs í Sambandsdeildinni Meira