Viðskipti Fimmtudagur, 31. október 2024

OR telur að eigið fé hækki um 31%.

Orkuveitan stórhuga í spá sinni til næstu ára

Fjárhagsspá Orkuveitunnar fyrir árin 2025 til 2029, sem stjórnin samþykkti nýlega, gerir ráð fyrir töluverðum vexti á umræddu tímabili fyrir Veitur, Orku náttúrunnar, Ljósleiðarann, Carbfix og móðurfélag Orkuveitunnar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 25. október 2024

Áhættan er ekki almennings

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar segir það ekki rétt sem haft var eftir Heiðari Guðjónssyni hagfræðingi í Morgunblaðinu í gær að íslenskur almenningur muni bera áhættuna af uppbyggingu Carbfix Meira

Rekstur Finnur Oddsson forstjóri Haga segir möguleikana í kaupunum fjölbreytta, allt frá samlegð í rekstrarkostnaði yfir í fjármögnun.

Auka skilvirkni rekstrar og vöruúrval

Hagar hafa keypt stóra færeyska verslanakeðju, P/F SMS Meira

Næring Steinar segir fjölda íþróttamanna víða um heim nýta sér Unbroken enda sé um að ræða eina hröðustu vöðvanæringu sem völ er á.

Hálfs milljarðs króna aukning

Hlutafé í íslenska sjávarlíftæknifyrirtækinu Unbroken ehf. hefur verið aukið um hálfan milljarð króna til að efla alþjóðlega markaðssetningu á fæðubótarefninu Unbroken. Virði félagsins í viðskiptunum er 7,5 milljarðar og horfir það til skráningar innan fárra ára Meira