Eitt af því helsta sem forsætisráðherrar Norðurlandanna ræddu á fundi sínum í vikunni voru þær sameiginlegu áskoranir sem steðja að öllum ríkjunum, þar á meðal hvernig ætti að bregðast við stórauknum fjölda hælisleitenda Meira
Vilja stuðningsaðgerðir í þágu Grindvíkinga fyrir þinglok Meira
Læknar samþykktu í gær fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir Læknafélags Íslands, LÍ, með yfirgnæfandi meirihluta, en atkvæðagreiðslu félagsins lauk kl. 16. Alls tóku 1.032 þátt í atkvæðagreiðslunni, en 1.246 voru á kjörskrá Meira
Landskjörstjórn fer yfir framboðsgögn flokkanna • Mun tilkynna um gild framboð á sunnudaginn l Framboð geta kært niðurstöðuna l Ábyrg framtíð býður aðeins fram í Reykjavíkurkjördæmi norður Meira
Ólafur Finnbogason, löggiltur fasteignasali hjá Mikluborg, segir nýlegt dæmi vitna um að hlutdeildarlán geti skilað ríkissjóði góðri ávöxtun. Með hlutdeildarláni lánar ríkið eignalitlu fólki fjármuni vaxtalaust fyrir kaupum á hagkvæmu húsnæði Meira
Erwing Brynjarsson starfsmaður Securitas náði í gær þeim merka áfanga að hafa hjólað 100.000 kílómetra á einu og sama hjólinu. Hjólið keypti hann notað árið 1995 í Kaliforníuríki þar sem hann bjó um stund og setti hann sér það markmið um aldamótin að ná 50.000 kílómetrum Meira
Íbúar í Mývatnssveit eru ósáttir við svör sem þeir fá vegna tjóns af völdum truflunar í raforkukerfi landsins • Hafa ráðið lögfræðing og krefjast þess að fá svör • Fengu tilkynningu um „sanngirnisbætur“ Meira
„Þessi sýning er skynreisa sem kannar leyndardómsfulla fegurð Íslands í gegnum myndlistaverk eftir mig, ljóð eftir Erin Boggs og tónlist eftir Kaktus Einarsson,“ segir Einar Örn Benediktsson listamaður, en á morgun laugardag er opnuð… Meira
Steinþór Einarsson var í gær sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði í október 2022. Hann var í Héraðsdómi Norðurlands eystra fundinn sekur um að hafa orðið Tómasi Waagfjörð að bana fyrir tveimur árum með því að stinga hann tvisvar í vinstri síðu með hníf og dæmdur í 8 ára fangelsi Meira
„Í erfiðu fjárhagslegu umhverfi er eðlilegt að horfa í hverja krónu, sér í lagi þegar athugasemdir frá viðbragðsaðilum liggja fyrir,“ bókaði meirihluti Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar þegar umhverfis- og skipulagsráð… Meira
Mikil spenna er fyrir nýrri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar sem kemur út í dag. Skyldi kannski engan undra enda er þar sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímssonar og lífshlaup hans til umfjöllunar. Samkvæmt tölum sem útgefandi Arnaldar tók saman fyrir… Meira
Bjarni Benediktsson í viðtali um fundi norrænna forsætisráðherra • Innflytjendamál í brennidepli • Sameiginleg barátta gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi • Lög og reglur Norðurlanda samræmdar Meira
Bjarg þarf meðal annars að uppfylla kröfur um hljóðvist Meira
76. þingi Norðurlandaráðs lokið • Tillaga um að Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum verði veitt aukin aðkoma að norrænu samstarfi • Ýmsar breytingartillögur á Helsingforssamningnum Meira
Landsréttur mildaði í gær dóma yfir þeim David Gabriel S. Glascorssyni og Helga Þór Baldurssyni í hnífstunguárásarmáli tengdu skemmtistaðnum Bankastræti Club. Var David Gabriel upphaflega dæmdur í tólf mánaða fangelsi í héraðsdómi en Landsréttur mildaði dóm hans í gær niður í átta mánuði Meira
Veðurfar um síðustu helgi reyndist rjúpnaveiðimönnum mótdrægt og var eftirtekja veiðanna eftir því. Segir Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís í samtali við Morgunblaðið að þannig hafi háttað til víða um land Meira
Landspítalinn lítur svo á að störf forstöðuhjúkrunarfræðinga og forstöðulækna á spítalanum séu ekki sambærileg. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur kært kynbundinn launamun til kærunefndar jafnréttismála en ríflega 150 þúsund króna munur er á… Meira
Tuborg sá langvinsælasti • Salan nær jafnvægi eftir covid Meira
Ekki hægt að flytja allt í skýið • Hefur marga kosti að reka gervigreind á eigin tölvum • Bandvídd og rafmagn af skornum skammti • Flutningur allra gagna kostar 92 billjónir dala • Tvær hliðar Meira
Þjóðarsorg á Spáni í verstu flóðum í landinu frá upphafi • Herinn aðstoðar lögreglu og slökkvilið við leit og björgun • Gríðarlegar skemmdir á innviðum vegna flóðanna • Leðja og brak víða um götur Meira
Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, tilkynnti í gær að öllum ræðismannsskrifstofum Írans í Þýskalandi yrði lokað, en þær eru í borgunum Frankfurt, München og Hamborg. Ástæðan er aftaka klerkastjórnarinnar á hinum þýsk-íranska Jamshid… Meira
Áfram er þörf á víðtækum stuðningi við atvinnulíf í Grindavík og brýnt er að ráðist verði hið fyrsta í aðgerðir í þágu íbúa og fyrirtækja í bænum svo sem að ákveða að tímabundnum stuðningi til greiðslu launa verði fram haldið og hann gildi til loka næsta árs Meira
Guðrún Árný Karlsdóttir með Notalega jólastund • Fylgir plötunni eftir með kirkjutónleikum víða um land Meira