Menning Föstudagur, 1. nóvember 2024

Höfundurinn Í formála segir að þungt haldinn á sjúkrabeði hafi Svavar áréttað mikilvægi útgáfu bókarinnar.

Icesave-varnarrit Svavars

Endurminningar Það sem sannara reynist ★★★½· Eftir Svavar Gestsson. Hólasel, 2024. Kilja, 428 bls., heimilda- og nafnaskrár. Meira

Rakel „Drifkrafturinn hjá mér í bókarskrifum er brennandi áhugi minn fyrir því að auka lestraráhuga barna.“

Fær hugmyndir í kennslustundum

Rakel Þórhallsdóttir segir nauðsynlegt að auka úrval bóka fyrir börn og unglinga • Sendir frá sér þriðju Martraðarbókina • Er í meistaranámi í helfarar- og þjóðarmorðafræðum í Svíþjóð Meira

Emily Ein þeirra sem drepnar eru í þáttunum.

Kvenfyrirlitning lögreglunnar

Ég raðhorfði um daginn á áhugaverða og vel gerða breska þáttaröð á RÚV, Skuggann langa (The Long Shadow). Þar segir frá sannsögulegu máli, um leitina að raðmorðingja sem kallaður er kviðristan frá Yorkshire Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 31. október 2024

Kominn aftur í hárbransann eftir tveggja ára hlé

Ímyndunaraflið og sköpunargáfan fær að njóta sín á hársýningum að sögn Ásgeirs hárgreiðslumeistara. Meira

Hvert skref skiptir máli Það skiptir máli að fagna jafnt litlu sem stóru sigrunum.

„Ég fann fyrir mikilli streitu í því breytingaferli og leitaði í öryggi“

Maríanna Magnúsdóttir er eigandi ráðgjafarfyrirtækisins Improvement og elskar að bæta til hins betra. Hún hefur löngum nýtt sér umbótahugsun í lífi og starfi og því eru hún og Viktoría Jensdóttir að fara af stað með námskeiðið Skilvirki leiðtoginn. Sambýlismaður Maríönnu er Alexander Angelo Tonini og eiga þau fimm börn. Meira

Sár Álpappír og varalitur vinna vel saman við gerð sára. Gott er að skyggja sárin eftir á.

Hrekkjavökustemning á augabragði

Einföld hrekkjavökutrix fyrir þann sem er alltaf á síðustu stundu. Meira

Sellómeistari Yo-Yo Ma flutti sellókonsert Elgars fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu við mikinn fögnuð áheyrenda.

Þetta er byrjun á fallegu sambandi

Yo-Yo Ma er ástfanginn af Íslandi • Nítjánfaldur Grammy-verðlaunahafi • Lætur frægðina ekki stíga sér til höfuðs • Segir íslensk gildi til fyrirmyndar • Sellóið opnar nýjar leiðir út í heim Meira

Þorvaldur Þorsteinsson (1960–2013) Söngskemmtun, 1998 Tré, málmur, fatnaður og hljóðupptaka. Stærð breytileg.

Mörkin á milli listar og hversdagslegra athafna

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Skuggaprins Robert Smith, söngvari og gítarleikari, hefur verið í forvígi The Cure í nærfellt hálfa öld.

Sextán ára einsemd

The Cure rýfur sextán ára langa hljóðversskífuþögn á morgun með plötunni Songs Of A Lost World. Áhrif þessarar sveitar hafa verið mikil í poppsögunni og staða hennar í raun aldrei verið sterkari. Meira

Fyglingar Yfirlit yfir sýningu Ólafar Nordal.

Skrattinn fór að skapa mann

Portfolio gallery Fyglingar ★★★½· Ólöf Nordal sýnir. Texti í sýningarskrá: Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Hljóðmynd: Hjalti Nordal. Teiknimynd: Gunnar Karlsson. Sýningin stendur til og með 2. nóvember 2024 og er opin fimmtudag til laugardags kl. 14-18. Meira

Sómi „Dauðinn einn var vitni er með bestu íslensku glæpasögunum.“

Blóðugur spennutryllir

Glæpasaga Dauðinn einn var vitni ★★★★★ Eftir Stefán Mána Sögur, 2024. Innb. 286 bls. Meira

Klassísk tónlist „Ég veit ekki til þess að þetta hafi verið gert svona skipulega áður,“ segir Magnús um bók sína.

Frásögn í túlkuninni heillar

Leiðir lesendur í gegnum tónlistarsöguna í nýrri bók um klassíska tónlist • Hægt er að hlýða á dæmi samhliða lestrinum • Hefur viðað að sér umfangsmikilli þekkingu • Fleiri verk í vinnslu Meira

Miðvikudagur, 30. október 2024

Danshöfundar Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Margrét Sara Guðjónsdóttir frumsýna tvö verk 1. nóvember á sviði Borgarleikhússins.

Tvær frumsýningar sama kvöldið

Tvö ný verk frumsýnd hjá Íslenska dansflokknum • Verið að fást við ólíkar hliðar veruleikans • Dansarar leiddir inn í ástand með danstækni • Leika sér að mörkum mismunandi miðla Meira

Fiðluleikarinn Rýnir hrósar fiðluleikaranum Sigrúnu Eðvaldsdóttur fyrir leik hennar og túlkun á tónleikunum.

Tvær (mjög svo ólíkar) hliðar á sama peningi

Harpa Sigrún leikur Brahms ★★★★· Tónlist: Grażyna Bacewicz (forleikur), Johannes Brahms (fiðlukonsert) og Thomas Larcher (sinfónía nr. 2, „Kenotaph“). Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Gestakonsertmeisari: Igor Yuzefovich. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 10. október 2024. Meira

Ráðherrann Blaðburður er allra meina bót.

Sólarfrí ekki svo galin hugmynd

Önnur sería af þáttunum um Ráðherrann er komin af stað á RÚV. Ólafur Darri í hlutverki Benedikts Ríkharðssonar snýr til baka í stjórnmálin eftir að hafa glímt við afleiðingar síns sjúkdóms, geðhvarfasýki, og nú orðinn utanríkisráðherra Meira

Þriðjudagur, 29. október 2024

Fantasía John R. Dilworth með Courage the Cowardly Dog, huglausa hundinum Hugrekki.

Mikil breidd í fantasíumyndum

Northern Lights – Fantastic Film Festival haldin í annað sinn á Akureyri • 47 stuttmyndir frá 22 löndum • „Viðtökurnar hafa verið alveg frábærar,“ segir dagskrárstjóri, Brynja Baldursdóttir Meira

Innlifun „Ég var sannarlega með gæsahúð allan tímann,“ segir rýnir um flutning Yo-Yo Ma á einu verkanna.

Hinn mikli máttur tónlistarinnar

Harpa Yo-Yo Ma leikur Elgar Hildur Guðnadóttir ★★★★· Elgar ★★★★★ Stravinskíj ★★★★½ Tónlist: Hildur Guðnadóttir (The Fact of the Matter), Edward Elgar (Sellókonsert), Igor Stravinskíj (Petrúshka, svíta). Einleikari: Yo-Yo Ma. Kór: Söngflokkurinn Hljómeyki. Kórstjóri: Stefan Sand. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 24. október 2024. Meira

Mánudagur, 28. október 2024

Handverkfæri Bjarni veitti forstöðu Landbúnaðarsafni Íslands og er manna fróðastur um gamla búskaparhætti.

Mörgum er vasahnífurinn helgur dómur

Bókarkafli Í bókinni Búverk og breyttir tímar fjallar Bjarni Guðmundsson um nokkur verk og verkfæri sem alþekkt voru á síðustu öld en hafa nú ýmist horfið úr verkahring eða breyst í helstu atriðum. Bjarni veitti lengi forstöðu Landbúnaðarsafni Íslands auk rannsókna- og kennslustarfa á Hvanneyri. Meira

Stjörnur Rýnir segir aðalleikarana tvo, Birtu Sólveigu og Kristin Óla, sýna stjörnuframmistöðu í verkinu.

Við freistingum gæt þín

Leikfélag Akureyrar Litla hryllingsbúðin ★★★★· Texti eftir Howard Ashman, með tónlist eftir Alan Menken. Þýðing leiktexta: Gísli Rúnar Jónsson. Þýðing söngtexta: Magnús Þór Jónsson. Leikstjóri: Bergur Þór Ingólfsson. Danshöfundur: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Tónlistar- og hljómsveitarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikmynd: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hljómsveit: Daníel Þorsteinsson, Halldór G. Hauksson, Kjartan Valdemarsson, Stefán Gunnarsson og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikendur: Arnþór Þórsteinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Jenný Lára Arnórsdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Katrín Mist Haraldsdóttir, Kristinn Óli Haraldsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Urður Bergsdóttir og Þórey Birgisdóttir. Leikfélag Akureyrar frumsýndi í Samkomuhúsinu á Akureyri föstudaginn 11. október 2024. Rýnir sá sýninguna fimmtudaginn 17. október. Meira

Laugardagur, 26. október 2024

Íbygginn Þorsteinn Einarsson hugsi með gítarinn, lag mögulega í fæðingu í höfði listamannsins.

Síðustu forvöð að slá í gegn

„Meddarinn“ Þorsteinn Einarsson syngur um ástina eftir dauðann og fleira á nýútkominni breiðskífu • „Ég á auðveldara með að semja lög en texta“ Meira

Rokk Hljómsveitin Dr. Gunni á hljómleikum í 12 tónum haustið 2022.

Hressandi hráslagi

Er ekki bara búið að vera gaman? er ný plata hljómsveitarinnar Dr. Gunni. Sem fyrr er kenjum hversdagsins fundinn staður í grípandi pönkrokki, hvar Dr. Gunni, Gunnar Lárus Hjálmarsson, er hreinasti völundur. Meira

Kyrrlátt sorgarferli „Missir eftir leikstjórann Ara Alexander Ergis Magnússon er falleg og tilraunakennd kvikmynd,“ skrifar gagnrýnandi.

Litadýrðin fylgir ástinni

Smárabíó og Bíó Paradís Missir ★★★½· Leikstjórn: Ari Alexander Ergis Magnússon. Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon og Guðbergur Bergsson. Aðalleikarar: Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Sigurjónsson og Guðrún Gísladóttir. Belgía, Ísland og Noregur, 2024. 89 mín. Meira

Dúó „Tónleikarnir voru í þeim gæðaflokki að öll gagnrýni verður hjóm eitt,“ segir um tónleika tvíeykisins.

Þegar heimsmælikvarða þrýtur

Harpa Víkingur & Yuja Wang ★★★★★ Tónlist: Luciano Berio (Vatnspíanó), Franz Schubert (Fantasía í f-moll, D. 940), John Cage (Experiences nr. 1), Conlon Nancarrow (Player Piano Studie nr. 6, úts. Thomas Adès), John Adams (Hallelujah Junction), Arvo Pärt (Hymn to a Great City) og Sergej Rakhmanínov (Sinfónískir dansar). Píanó: Víkingur Heiðar Ólafsson og Yuja Wang. Tónleikar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. október 2024. Meira

Nýjar bækur

Sannsögur, spennusögur og fagurbókmenntir • Ljóðabækur og sitthvað fleira Meira

Haustfugl Verk eftir Þorvald Skúlason málað um 1970-1971.

Leita verka eftir Þorvald

Listasafn Háskóla Íslands leitar nú að verkum eftir Þorvald Skúlason (1906-1984) í einkaeigu, eigu fyrirtækja eða einstaklinga. Fékk safnið styrk til þess að útbúa gagnagrunn yfir heildarverk listamannsins sem myndi nýtast í stóra sýningu á verkum hans Meira

Jóker Fátt gengur upp í framhaldsmyndinni.

Erindislaus grátandi trúður

Kvikmyndin Joker vakti mikla athygli þegar hún kom út árið 2019. Fólk virtist skiptast í tvær fylkingar í viðtökum sínum; þeirra sem elskuðu myndina og þeirra sem fyrirlitu hana Meira