Ritstjórnargreinar Föstudagur, 1. nóvember 2024

Rachel Reeves

Óvissan ekki verst

Skopteikningar dagblaða fanga iðulega vel það sem fram fer á vettvangi þjóðmálanna eins og lesendur Morgunblaðsins þekkja. Breska dagblaðið The Telegraph er með glöggan skopteiknara, Matt, sem greinir stjórnmálaástandið í einföldum myndum og fáum orðum Meira

Enn einn stríðsvetur

Enn einn stríðsvetur

Selenskí leitar stuðnings gegn yfirgangi Rússa Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 31. október 2024

Dagur B. Eggertsson

Dúsir án afsökunar

Björn Bjarnason fjallaði á vefsíðu sinni um tölvupóst Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar um Dag B. Eggertsson flokksfélaga sinn: „Í Silfri RÚV að kvöldi mánudagsins talaði Dagur B. eins og bugað fórnarlamb sem hefði þó þrek til að kasta svona hlutum aftur fyrir sig. Hann hefði rætt við Kristrúnu og þau hefðu verið sammála um að skilaboðin hefðu ekki verið heppileg. Þegar Dagur var spurður hvort Kristrún hefði beðið hann fyrirgefningar svaraði hann: „Já, það má segja það, allavega vorum við sammála um að þetta væri ekki heppilegt.“ Meira

Vextir og verðbólga

Vextir og verðbólga

Efnahagsþróun gefur tilefni til væntinga um hraða lækkun vaxta Meira

Rússar hunsa allar reglur

Rússar hunsa allar reglur

Selenskí forseti opnar augu margra Meira

Miðvikudagur, 30. október 2024

Gömul tilkynning

Gömul tilkynning

Látalæti borga sig varla Meira

Þriðjudagur, 29. október 2024

Alltaf útbærir

Stjórnmálamenn hafa margir haft þann kæk að blása upp fundi hér og þar um meint mikilvægi. Meira

Forystumenn í felum

Forystumenn í felum

Stjórnmálamenn sem ekki þora að ræða óþægileg mál eiga engan trúnað kjósenda skilinn Meira

Heimsókn Selenskís

Heimsókn Selenskís

Norðurlöndin eiga að styðja Úkraínu af öllum mætti Meira

Mánudagur, 28. október 2024

Undarleg uppstilling

Undarleg uppstilling

Dagur fær sæti, en varla þó Meira

Laugardagur, 26. október 2024

Glæpagengi ryðja sér til rúms

Glæpagengi ryðja sér til rúms

Skipulögð glæpasamtök að verða eins og ríki í ríkinu í Norður-Evrópu Meira

Við Reykjavíkurtjörn.

Margir brenna af yfirvofandi kosningaúrslitum

Furðu margir lýstu því yfir við fjölmiðla að þeir væru tilbúnir í framboð og hefðu þegar fengið tilboð frá ýmsum flokkum en væru að bíða eftir að fá fleiri tilboð, svo að hægt væri að hafa sæmilegt val! Varla nokkur þeirra sem spurðir voru hafði einhverja reynslu eða þekkingu á verkefninu sem var verið að spyrja um! Hitt er annað að „fræga fólkið,“ að svo miklu leyti sem það telst frægt, hafði sáralitla frægðartengingu við þjóðmálin. Og því er ekki víst að slík kynni muni endast vel, þótt rétt sé að vona það besta. Meira