Undanfarið hef ég aftur orðið vör við umræðu sem felur í sér fegraða mynd af stöðu fólks í heimi evrunnar. Þannig er reynt að telja fólki trú um að vextirnir á húsnæðislánunum væru mun lægri með evrunni og vísað til erlendra fordæma því til rökstuðnings Meira
Ef til vill er rétt að kjósendur gangi um óvegu til að liðka ímyndunarafl til að finna um hvað er kosið og finni fyrir kaupmætti og lífskjörum. Meira
Afrán hvala er um 3,3 milljónir tonna af fiski, sem er tvöfalt til þrefalt meira en heildarveiði íslenska fiskiskipaflotans. Meira
Traust á sóttvarnayfirvöldum endurheimtist ekki nema yfirvöld horfist í augu við og viðurkenni mistök sem nú eru flestum augljós. Meira
Það eru umbrotatímar í stjórnmálum í heiminum. Kosningar víða um heim og í Bandaríkjunum verður kosið innan fárra daga. Kosningar sem munu hafa mikil áhrif og við fylgjumst með með hnút í maganum. Frambjóðendurnir tveir gætu vart verið ólíkari og samkvæmt skoðanakönnunum er allt hnífjafnt Meira
Heimurinn er að breytast hratt, á óútreiknanlegan og krefjandi máta. Meira
Miklar skuldir Reykjavíkurborgar og þung vaxtabyrði er mikið áhyggjuefni fyrir borgarbúa. Meira
Samtakamátturinn og viljinn til þess að byggja upp færði okkur stóra sigra en nú þarf að hefja nýja sókn á ýmsum sviðum. Meira
Málflutningur Viðreisnar um vexti og evru byggir ekki á staðreyndum. Vaxtafrásögn flokksins er dæmigerð upplýsingaóreiða. Meira
Lækka þarf skatta og tryggja þannig athafnafrelsi og að kakan sem er til skiptanna stækki með meiri verðmætasköpun. Meira
Hlutdeild innviðafjárfestingar í landsframleiðslu Íslands var ásættanleg fyrir hrunið haustið 2008. Þá brast okkur kjark og síðan höfum við safnað innviðaskuldum. Þær þarf að borga. Meira
Það virðist eiga að keyra HTÍ í þrot miðað við þær fjárhæðir sem eru ætlaðar stofnuninni samkvæmt fjárlögum 2025. Meira
Okkar fallega Ísland á einfaldlega ekki að vera vettvangur fyrir einhverja varasama ævintýramennsku. Meira
Þegar allt er samantekið eru efnahagsleg lífskjör meðalfjölskyldunnar á Íslandi ágæt en alls ekki þau bestu í heimi. Meira
Þegar ég mætti í vinnuna í morgun þurfti ég að ganga fram hjá lögreglumanni sem hélt á hríðskotabyssu. Það var eitthvað ógnvekjandi við þessa sjón, eitthvað sem vakti tilfinningar um að öryggi okkar sé á veikum grunni Meira
Kjósendur vita hvað bíður: Hærri skattar, stóraukin ríkisútgjöld, minni atvinnuvegafjárfesting, rýrnun kaupmáttar og verri lífskjör. Meira
Fjölskyldur fólks með sóríasis þurfa á fræðslu lækna og hjúkrunarfólks að halda engu síður en aðstandendur krabbameinssjúklinga. Meira
Að hafa bæinn lokaðan má líkja við það að slökkva á öllum slysum á sjó með því einfaldlega að fara ekki á sjó. Meira
Könnun Maskínu varpar mun betra ljósi á það hvern kjósendur telja í raun bezta kostinn. Meira
Framsókn kynnti lista sína um allt land um liðna helgi. Þá skipar öflugt og vinnusamt fólk með mikla reynslu og ólíkan bakgrunn sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Að sama skapi er ánægjulegt að sjá nýtt fólk bætast í hópinn og efla… Meira
Nýlegar rannsóknir benda til að hægt hafi á flutningi hlýsjávar úr suðri til norðurs sem haft geti hörmulegar afleiðingar við Norður-Atlantshaf. Meira
Þrálát fitusöfnun sem ekki lætur undan megrunarráðum er vel þekkt og meðferðin gagnast mörgum. Meira
Tíðar endurtekningar á því að Carbfix sé að flytja inn skaðlegan úrgang eða rusl og dæla honum niður eru rangar. Meira
Stundum kemur upp rakið afturhvarf til fortíðar, þar sem gamlar kenningar eða kreddur eru vaktar upp. Þær þykja kannski sniðugar um stund og menn halda að toppnum í stjórnviskunni hafi loksins verið náð Meira
Þetta er sú afskræmda mynd „samkeppni“ sem við verðum að gera okkur að góðu. Fari hún og veri þar sem sólin aldrei skín. Meira
Kennurum er ætlað að nota rödd sína í vinnuumhverfi sem setur munnlega kennslu í uppnám og ætlað að skila árangri. Meira
Það er vor í lofti. Þessi fullyrðing hljómar vissulega sérkennilega núna í lok október en er engu að síður sönn. Það liggja breytingar í loftinu, nýtt upphaf, ný tækifæri. Á meðan aðrir flokkar virðast verja mikilli orku í innbyrðis erjur hefur… Meira
Ofangreindar tölur hver fyrir sig eða saman ríma illa við að á Íslandi sé ástandið í daprara lagi og fari versnandi, þvert á móti. Meira
Íslendingar eiga að krefjast þess að erlend stórfyrirtæki sem selja þjónustu sína hér á landi leggi eitthvað af mörkum til okkar menningarlífs. Meira
Alþingiskosningar eru fram undan og þá þarf heldur betur að sópa vel til á Alþingi með nýju fólki sem þekkir Ísland. Meira
Orð Einars Þorsteinssonar borgarstjóra ættu að vera hvati til umræðu um hvernig við getum bætt skólakerfið og stutt kennara í starfi. Meira
Þar sem kjördagur fyrir alþingiskosningar 2024 er 30. nóvember 2024 næ ég heldur ekki að kjósa þar, þó að umsókn mín til að komast á kjörskrá hafi verið samþykkt í janúar eða febrúar 2024! Meira
Í stjórnmálum er sjálfstæði Íslands mikilvægast af öllu. Það var því eðlilegt að styðja flokk sem hefur varðveislu sjálfstæðis sem meginstoð. Meira
Var hinn snarpi vöxtur erlendra ferðamanna of mikill til að innviðir og framleiðslustrúktúr hagkerfisins gæti mætt honum án verðbólgu! Meira
Það er betra að yfirgefa ekki samviskuna. Meira
Snemma árs 2009 tóku landsmenn stjórnina, þeir gripu potta sína og pönnur og þrömmuðu niður á Austurvöll. Þeir voru að mótmæla óhæfum stjórnvöldum sem höfðu átt stærstan þátt í bankahruninu með vangetu sinni og vanþekkingu Meira
Það er ekki í boði að komandi kosningar snúist um innistæðulaus kosningaloforð eða skýjaborgir sem ýta upp verðbólguvæntingum. Meira
Dreifing atkvæða á átta flokka dregur úr líkum á tveggja flokka stjórn. Þriggja flokka stjórn sem höfðar til kjósenda hægra megin við miðju er líklegri en vinstri stjórn. Meira
Dubrovnik í Króatíu er ein fallegasta borg, sem ég hef komið til. Þar talaði ég á ráðstefnu evrópskra íhalds- og umbótaflokka um fjölskylduna, aldursþróun og frjósemi 18. október 2024. Ég rifjaði upp, að Aristóteles gerði í Mælskulistinni greinarmun … Meira
Veðrið er eins og drykkur, sem blandaður er úr mörgum vökvum með mismunandi bragði. Drykkurinn getur verið súr eða sætur eftir því, hvernig blandan er samsett.“ Svo segir í upphafskafla kennslubókar Jóns Eyþórssonar, 1952 ( Veðurfræði Meira
Við viljum öll búa í öruggu umhverfi, geta lifað sómasamlegu lífi á einfaldan hátt og búa í samfélagi þar sem við hugum hvert að öðru. Meira
Trúin sprettur einungis af því að hlýða á Guðs hulda orð og rýna í það. Meira
Fyrsti vísirinn að föstu sambandi Evrópuríkja varð til eftir stríð með því háleita markmiði að aldrei framar skyldu grannar í álfunni berast á banaspjót. Svo leið tíminn og mönnum fannst þetta harla gott og þjóðum í sambandinu fór fjölgandi Meira