Viðreisn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur samtals með 47% fylgi í nýrri könnun • Fengju 34 þingmenn • Samfylking dalar en Viðreisn sækir á • Píratar fallnir Meira
Morgunblaðið er 111 ára gamalt í dag, en um leið lýkur Hringferð blaðsins, sem hófst í tilefni 110 ára afmælisins fyrir ári. Á því ferðalagi voru tekin viðtöl við 110 forvitnilega Íslendinga um land allt Meira
Fundi samninganefnda Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga með sáttasemjara lauk síðdegis í gær án niðurstöðu. Hafa vinnufundir verið boðaðir í dag. Þetta staðfestir Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna Meira
Tveir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi ætla ekki að greiða atkvæði með samgöngusáttmálanum í núverandi mynd • Boðað til undirritunar með litlum fyrirvara • Fjárhagsáætlun margfaldast Meira
Prófessor segir rafhlaupahjólin ekki vera umhverfisvæn Meira
Píratar og Vinstri grænir féllu af þingi • Fylgi Framsóknar hreyfist ekki • Há vikmörk fylgis Meira
Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, hefur dregið til baka ákvörðun ráðsins frá því í vikunni um að fækka áramótabrennum í borginni úr tíu í sex. Morgunblaðið greindi frá fyrri ákvörðun ráðsins í gær Meira
150 þúsund krónur dag hvern frá miðjum október • Komið í innheimtu Meira
Fyrirhuguð íbúðabyggð í Skerjafirði í Reykjavík er á landi sem ríkið seldi Reykjavíkurborg 1. mars árið 2013 samkvæmt sérstöku samkomulagi sem gert var á grundvelli þess að norðaustur-suðvestur flugbrautin yrði lögð niður og greiðslan yrði innt af hendi þegar það skilyrði væri uppfyllt Meira
Leiklistarfélag Blönduóss fagnar 80 ára afmæli í dag • Rekja má starfsemi leiklistar á Blönduósi til 19. aldar • Samkomur auka samhygð í smærri bæjum • Vonast eftir góðri sviðslistastefnu Meira
Niðurstaða rannsóknar hefur leitt í ljós að E. coli-smitið sem varð á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík má rekja til kjöthakks sem var sambland nautgripa- og kindakjöts sem leikskólabörnin fengu að borða þann 17 Meira
Gistirými 1.020 talsins • Tvö hótel, 200 smáhýsi og baðlón Meira
Ef kemur til verkfallsaðgerða lækna, sem eiga að hefjast 18. nóvember, fara þær fram í lotum aðra hverja viku fram að jólum og beinast að einstökum sjúkrahúsum, deildum Landspítalans og heilbrigðisstofnunum og standa yfir í einn sólarhring á hverjum stað Meira
Óvænt kúvending, segir forstjóri Landhelgisgæslunnar • Höfðu reiknað með tekjum af leigunni • Óska eftir 300 milljóna viðbótarframlagi á fjárlögum 2025 • Viðgerð á hreyflum kostar 350 milljónir Meira
Mikilvægt er að hræringar í stjórnmálum verði ekki til þess að áform um eflingu afreksíþrótta verði að engu við gerð fjárlaga næsta árs. Þetta segir efnislega í umsögn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, um frumvarp til fjárlaga ársins 2025 sem nú er til umfjöllunar á Alþingi Meira
Niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Meira
Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals hefur samþykkt að beina því til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að grípa til viðeigandi ráðstafana svo að almennir lóða- og framkvæmdaskilmálar vegna uppbyggingar í borgarhlutanum verði virtir Meira
Skapandi greinar skapa 3,5% af landsframleiðslu • Hugvit, nýmæli og sköpunargáfur • Tónlistarnám verði aftur öllum aðgengilegt • Möguleikar og samkeppnishæfni • Egg í fleiri körfum Meira
Um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan Einar Guðfinnsson stofnaði fyrirtæki sitt í Bolungarvík • Atvinnurekstur hans var einstakur á landsvísu • Rifjað er upp 50 ára gamalt viðtal við Einar Meira
Rarik mun greiða bætur vegna ónýtra raftækja í kjölfar truflana sem urðu í kerfi Landsnets 2. október síðastliðinn. Einnig verða greiddar bætur fyrir raftæki sem biluðu en hægt er að gera við. Þetta kom fram í tilkynningu frá Rarik þar sem þess var… Meira
Framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá HMS segir ríkissjóð hafa fengið fjárfestinguna til baka l Til skoðunar að veita húsbyggjendum slík lán til að minnka fjármagnskostnað við uppbyggingu Meira
Talgervill mállíkansins ChatGPT hefur hlotið íslenskar raddir og er því hægt að spyrja spurninga upphátt á íslensku og fá svar frá gervigreindinni á sama máli, með afbragðsgóðum framburði. Fyrirtækið uppfærði talgervil sinn í ChatGPT Plus í vikunni, … Meira
Haldið var upp á 40 ára afmæli sundlaugarinnar á Hellu 28. september. Við það tækifæri var frumsýnt myndband sem Einar Kristinsson tók upp á sínum tíma og er aðgengilegt á Youtube. Þá var við sama tækifæri tekinn í notkun nýr innrauður sánuklefi Meira
Útgerðir skemmtiferðaskipa eru þegar farnar að hætta við siglingar vegna óvissu um tollfrelsi • Fresta hafnarframkvæmdum á Akureyri • Tugir milljarða í húfi á landsbyggðinni Meira
Finnska strandgæslan segir að stöðugt sé verið að trufla og lama gervitunglasamband yfir Eystrasalti. Vandamálið hafi fyrst orðið áberandi í apríl á þessu ári og síðan þá hafi stöðug truflun átt sér stað Meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Rússa vera fulla örvæntingar og að hersveitir þeirra ráði ekki óstuddar við verkefnið í Úkraínu • Hermenn frá Norður-Kóreu nú komnir í einkennisfatnað Rússlands Meira
„Það er bagalegt að sjá þessar tölur. Sérstaklega nú þegar lestur hefur farið minnkandi,“ segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Bókaútgefendur hafa lagst yfir tölur um innkaup á skólabókasöfn í Reykjavík Meira
Hljómsveitin Blek og byttur heldur víða uppi stuðinu • Árlegt sveitaball í Trékyllisvík á Ströndum Meira