Þær segja geðhjúkrunarfræðinga fá æ fleiri verkefni í hendurnar í vinnu sinni og því hafi verið kærkomið þegar boðið var upp á meistaranám í klínískri geðhjúkrun hér á landi fyrir tveimur árum. Valgerður og Guðrún eru í fyrsta hópi geðhjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust úr náminu í síðustu viku. Meira
Þau segja mjög hollt fyrir börn, sérstaklega börn sem upplifa kvíða, að smáskammta sig með hryllingssögum. Bergþóra og Bragi sömdu saman hrollvekjur. Meira