Fastir þættir Laugardagur, 2. nóvember 2024

Guðmunda Andrésdóttir

Guðmunda Andrésdóttir fæddist 3. nóvember 1922 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Salvör Ingimundardóttir, f. 1888, d. 1980, og Andrés P. Böðvarsson, f. 1896, d. 1931. Guðmunda lauk verslunarprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1941 og kennaraprófi frá Konstfackskolan í Stokkhólmi 1946 Meira

Kollafjarðarneskirkja

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudaginn 3. nóvember er allra heilagra messa í kirkjum landsins. Á þeim degi minnumst við látinna ástvina og heiðrum minningu þeirra sem hafa kvatt okkur síðastliðið ár Meira

Svartur á leik.

Skák

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 d6 6. a4 0-0 7. Rc3 Rbd7 8. h3 Dc7 9. He1 a5 10. Ba2 Rc5 11. Be3 b6 12. Rd2 Re6 13. Rc4 Hb8 14. Re2 d5 15. exd5 cxd5 16. Ra3 Bxa3 17. bxa3 d4 18. Bd2 Dc6 19 Meira

Tæknilega rétt. N-Allir

Norður ♠ ÁD7 ♥ ÁK ♦ ÁG853 ♣ 1098 Vestur ♠ 92 ♥ G10432 ♦ D942 ♣ D5 Austur ♠ G8 ♥ D8765 ♦ K ♣ G7432 Suður ♠ K106543 ♥ 9 ♦ 1076 ♣ ÁK6 Suður spilar 6♠ Meira

Í Vestmannaeyjum Fjölskyldan í Bjarnarey í Vestmannaeyjum; Halldóra, Oddur Ísar, Kristína Katrín og Þór.

Á landslið vina og fjölmörg áhugamál

Þór Sigfússon fæddist í Vestmannaeyjum 2. nóvember 1964. Árið 1969 fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. „Það var þröngt um okkar stóru fjölskyldu í byrjun svo við fluttum töluvert á milli hverfa en með elju og dugnaði komu mamma og pabbi upp húsi þar sem nóg pláss var fyrir okkur öll Meira

Heiti yfir latan mann

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Í hjólbarðann ég hana set, hún er efni’ í þorskanet, allir hennar óttast bit, úti’ í garði rauð að lit Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 1. nóvember 2024

Villta vestrið heimsótt á afmælinu

María Anna Þorsteinsdóttir er fædd 1. nóvember 1954 í Reykjavík. „Það er mitt happ í lífinu að ég bjó frá fæðingu og þar til ég flutti að heiman í húsi afa og ömmu í Barmahlíð 8. Við mamma og seinna bróðir minn bjuggum í risinu og þar var afi með kontór Meira

Af Biblíu, toddí og hrekkjavöku

Fékk góðar kveðjur frá Sigurði Jónssyni sem þakkaði undirrituðum Limrubókina. „Greip hana í gær og þá datt út úr henni miði sem ég hafði sett þar fyrst þegar ég las hana. Málið er að þegar ég las skondna limru Jóns Ingvars Jónssonar á bls Meira

Fimmtudagur, 31. október 2024

Hjónin Ágúst og Unnur stödd á tindinum Schilthorn í Berner-Ölpunum í Sviss árið 2022.

Í forstöðu fyrir nýja ríkisstofnun

Ágúst Sigurðsson er fæddur 31. október 1964. „Ég fæddist norður í Skagafirði en foreldrar mínir bjuggu þá og störfuðu á Hólum í Hjaltadal. Fjölskylda mín var þar fyrir norðan í nokkur ár en við fluttum síðan að Kirkjubæ á Rangárvöllum árið… Meira

Af heyskap, golfi og krötum

Aðalsteinn L. Valdimarsson, bóndi á Strandseljum í hinum forna Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi, orti: Veturnótta fönnin fýkur, fyllir gengin sumars spor. Hjá mjer þessum heyskap lýkur er heilsar loksins næsta vor Meira

Miðvikudagur, 30. október 2024

Fjölskyldan Guðrún og Ólafur, börn, tengdabörn og barnabörn í afmælisfjölskylduferð í Króatíu í sumar.

Flýgur frá Páskaeyju til Tahiti í dag

Guðrún Möller er fædd 30. október 1964 í Kópavogi og flutti til New York þegar hún var fimm ára. „Pabbi fór þá að vinna fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Við bjuggum í New York í tvö ár og ég hef verið með ferðabakteríu síðan Meira

Af Ríkarði, Breiðfjörð og steypuhvöt

Ríkarði Erni Pálssyni var margt til lista lagt, en hann var um langt skeið tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, auk þess að vera tónskáld, bassaleikari og útsetjari með meiru. Þegar vinur hans tónlistarmaðurinn Örn Óskarsson fór að skapa listaverk… Meira

Þriðjudagur, 29. október 2024

Í Noregi Barnabörnin Flóki og Agla Guðrún ásamt Sindra föður sínum.

Gekk á hundrað fjöll á árinu

Birna Bragadóttir fæddist 29. október 1974 í Reykjavík. „Foreldrar mínir vilja meina að það sé vestfirskt blóð í mér þar sem þau störfuðu á Núpi í Dýrafirði og segja mig nefnda eftir Birnu sem gekk á land fyrir vestan árið sem ég fæddist.“ Fyrsta árið bjó Birna í risíbúð í Kópavogi Meira

Af fjalli og fyrsta vetrardegi

Grátt er í fjöllum fyrir norðan og Björn Ingólfsson á Grenivík deildi mynd af því á fésbók með útsýni af Höfðanum. Björk Pálsdóttir sendi honum kveðju: Upp á fjalli hátt hátt, horft í norðurátt átt, allt er orðið grátt grátt, gengur í vetur brátt brátt Meira

Mánudagur, 28. október 2024

Alltaf á fleygiferð

Magnús Einar Svavarsson fæddist 28. október 1954 á Sauðárkróki. Magnús hefur alla tíð búið á Sauðárkróki, en æskuheimili hans var á Hólavegi 15 þar sem hann ólst upp ásamt þremur systrum. Hann byrjaði snemma að stríða systrum sínum og fannst fátt… Meira

Hafsteinn Sveinsson

95 ára Hafsteinn fæddist á Uxahrygg á Rangárvöllum og ólst þar upp. Hann gekk í Strandaskóla og lærði og las siglingafræði utanskóla. Hann lærði einnig köfun og tók ökukennarapróf. Hann vann almenn sveitastörf og síðan hjá Mjólkurbúi Flóamanna, Selfossi Meira

Af frægð, listum og hélurós

Nokkur hríðarjagandi af norðaustri var framan af degi, að sögn Jóns Gissurarsonar, en snjór þó lítill, líklega svona rétt í skógvarp þar sem mest var og á láglendi Skagafjarðar var þetta bara föl. Honum varð að orði: Haustið deyfir líf og ljós… Meira