Benoný Breki Andrésson, hinn 19 ára gamli sóknarmaður KR-inga, var besti ungi leikmaðurinn í Bestu deild karla í fótbolta árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Benoný tryggði sér efsta sætið hjá leikmönnum 21 árs og yngri með… Meira
Harpa Valey Gylfadóttir tryggði nýliðum Selfoss sterkt stig á heimavelli gegn Fram í úrvalsdeild kvenna í handbolta á Selfossi í gærkvöldi. Urðu lokatölur 27:27 og jafnaði Harpa metin þegar rúm hálf mínúta var til leiksloka Meira
Valur vann endurkomusigur á Gróttu, 22:21, á útivelli í úrvalsdeild karla í handbolta í gær. Með sigrinum fór Valur upp í 12 stig og annað sæti deildarinnar. Grótta er í áttunda sæti með níu stig. Mikið jafnræði var nánast allan fyrri hálfleikinn en … Meira
Eygló Fanndal Sturludóttir fór á kostum á Evrópumóti ungmenna í Póllandi • Deildi verðlaunapalli með vinkonu sinni með allt sitt nánasta fólk í stúkunni Meira
Keflavík batt enda á þriggja leika taphrinu er liðið sigraði KR, 94:88, í úrvalsdeild karla í körfubolta á heimavelli sínum í Keflavík í gærkvöldi. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fimm leiki, en KR hefur nú tapað tveimur leikjum í röð Meira
Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir sigur á Grindavík á heimavelli sínum í 5. umferðinni í gærkvöldi, 104:98. Stjörnumenn lögðu grunninn að sigrinum með góðum miðkafla því Stjarnan vann annan leikhluta 29:23 og þann þriðja 32:18 Meira
Fram vann dramatískan sigur á HK, 26:25, í 9. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta á heimavelli sínum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Marel Baldvinsson valdi góðan tíma til að skora sitt eina mark í leiknum, því hann gerði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út Meira
Lára Kristín Pedersen er gengin til liðs við Club Brugge í belgísku A-deildinni • Hún á að baki þrjá A-landsleiki og vonast til þess að fara með landsliðinu til Sviss Meira
Höskuldur Gunnlaugsson er leikmaður ársins hjá Morgunblaðinu með 25 M í 27 leikjum Íslandsmeistaranna • Fimm leikmenn jafnir í öðru til sjötta sæti Meira
Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik gegn því pólska veita von um að Ísland sé að færast nær sterkari þjóðum. Ekki er lengra síðan en í september síðastliðnum að Pólland vann öruggan sigur,… Meira
Var nærri því farinn til Kína en valdi Vestmannaeyjar í staðinn Meira
Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar Vals í knattspyrnu kvenna. Stjórn Knattspyrnudeildar Vals gerir þriggja ára samninga við þá félaga en þeir verða báðir aðalþjálfarar liðsins Meira
Benoný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta á haustmánuðunum 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Með „haustmánuðum“ er átt við síðustu sex umferðir Íslandsmótsins, eða alla leiki frá 13 Meira
„Tilfinningin er ógeðslega góð. Þetta er eitthvað sem ég var búinn að hugsa fyrir leik að ég vildi reyna að ná. Síðan fæ ég tækifæri í leiknum og þá einhvern veginn gekk allt upp,“ sagði Benoný Breki Andrésson, knattspyrnumaður hjá KR, í samtali við Morgunblaðið Meira
FH og Valur máttu bæði þola tap í 4. umferð Evrópudeildar karla í handbolta er þau mættu Íslendingaliðum í gærkvöldi. Valur tapaði fyrri leik sínum gegn þýska liðinu Melsungen á útivelli með 15 mörkum Meira
Fimm lið eru jöfn á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta, en þrír leikir fóru fram í 5. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Mikil spenna var í Smáranum þar sem Grindavík hafði betur gegn Keflavík í grannaslag, 68:67 Meira
Arnór Gauti Jónsson varð á sunnudag Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta skipti er Breiðablik vann sannfærandi 3:0-útisigur á Víkingi í úrslitaleik í lokaumferð Bestu deildarinnar. Arnór kom til Breiðabliks frá Fylki fyrir tímabilið og var í stóru hlutverki síðari hluta þess Meira
Friðþjófur Thorsteinsson skoraði 12 mörk í þremur leikjum fyrir Fram árið 1918. Ingvar Elísson skoraði 15 mörk í níu leikjum fyrir ÍA árið 1960. Þórólfur Beck skoraði 16 mörk í átta leikjum fyrir KR árið 1961 Meira
Ísak Snær Þorvaldsson, sóknarmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í 27. og síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Ísak lék frábærlega í fyrrakvöld þegar Blikar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og skoraði tvö fyrri mörk þeirra í sigrinum á Víkingi, 3:0 Meira
Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samið við sænska félagið Häcken. Häcken, sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni, kaupir hana af uppeldisfélaginu Val. Fanney Inga er aðeins 19 ára gömul en hefur staðið í… Meira
Elvar Örn og félagar í Melsungen mæta Val öðru sinni • Hæstánægður að vera með íslensku liði í riðli • Á toppnum í Þýskalandi • Viðræður við Magdeburg Meira
Ísak skoraði tvívegis í sannfærandi sigri á Víkingi í úrslitaleik í Fossvogi, 3:0 Meira
Arnór Ingvi Traustason tryggði Norrköping dýrmætan útisigur á Värnamo, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Arnór lék allan leikinn og skoraði markið á 59. mínútu, hans fimmta mark í deildinni í ár Meira