Efnt er til Laugarnesvöku í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á morgun klukkan 15 til stuðnings náttúru og búsetulandslagi í Laugarnesi. Í tilkynningu er vakin athygli á því að verið sé að þrengja enn frekar að tanganum með háhýsum úr norðri og landfyllingum Meira
Sviðslistahátíðin Reykjavík Dance Festival stendur í fimm daga • Hægt að sjá dans í öllu og öllum • Listirnar þurfa að endurspegla fjölbreytileika samfélagsins svo þær séu teknar alvarlega Meira
Dansaðu er ný hljóðversplata eftir Bubba Morthens. Bjartari tónn er yfir henni en þeirri síðustu, Ljósi og skuggum (2023), dansvæn lög og diskókennd á köflum en í þau þrædd ósvikin bubbíska um leið. Meira
Bíó Paradís Göngin ★★★½· Leikstjórn: Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason. Handrit: Hallur Örn Árnason. Ísland, 2024. 75 mín. Meira
Landið sem er ekki til er yfirskrift sýningar Grétu Mjallar Bjarnadóttur sem var opnuð í gær, föstudaginn 1. nóvember, í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Í tilkynningu segir að ljóð lýsi tilfinningum og skilningi á upplifun og geti þannig… Meira
Skáldsaga Ferðalok ★★★★★ Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell, 2024. Innb., 267 bls. Meira
Danski leikarinn Ulf Pilgaard lést í upphafi vikunnar, 83 ára gamall, eftir snörp veikindi en dánarmeinið var hjartaáfall. Pilgaard var meðal ástsælustu leikara Danmerkur og átti langan og farsælan feril Meira
Vinsældir ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru miklar hér á landi líkt og víða um lönd. Sjónvarpsréttarsamningur úrvalsdeildarinnar, sem tilkynnt var um á síðasta ári og tekur til fjögurra leiktíða frá leiktíðinni 2025-2026, er að verðmæti 6,7… Meira