Sunnudagsblað Laugardagur, 2. nóvember 2024

Greitt atkvæði er glatað spé

… hann er síðasti demókratinn sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna strax á eftir öðrum demókrata. Meira

Svitnað til góðs

Hvað eru Hressleikar? Við hjá Hress erum með árlega góðgerðarleika  Meira

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu heimsótti Alþingi Íslendinga, bæði nú og til forna, í vikunni sem er að líða.

Selenskí stakk við stafni

V olodimír Selenskí forseti Úkraínu heimsótti Ísland á mánudag í tilefni af þingi Norðurlandaráðs . Kominn til Þingvalla óskaði hann íslensku þjóðinni friðar og frelsis Meira

Óþarfi að hneykslast á þjóðnýtingartali

Áttatíu og fimm prósentin úr skoðanakönnuninni voru þarna með öllu gleymd. Nú var það bara spurning um að þjóna prósentunum þremur … Meira

Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands og sagnfræðingur, rifjar upp liðinn tíma og horfir björtum augum til framtíðar.

„Ég ákvað að vera ég sjálfur áfram“

Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, er síðasti en alls ekki sísti gestur Hringferðar Morgunblaðsins, sem lagt var í í tilefni af 110 ára afmæli blaðsins fyrir ári. Morgunblaðið fagnar 111 ára afmæli í dag. Morgunblaðsmenn settust niður með Guðna á Hótel Holti við Bergstaðastræti í Reykjavík. Meira

Yeonji er bæði vísindamaður og barnabókahöfundur.

Einmanaleikinn var uppsprettan

Yeonji Ghim frá Suður-Kóreu hefur búið á Íslandi í tæpan áratug. Í fæðingarorlofi sínu skrifaði hún Einmanalegasta hús í heiminum, barnabók sem hana hafði lengi dreymt um að skrifa. Þar sækir hún efnivið í eigin reynslu að upplifa einmanaleika í nýju landi. Meira

Nái Kristín Marja Baldursdóttir ekki að skrifa í þrjá til fjóra daga í röð líður henni eins og unnið sé gegn henni.

Ætliði að gefa út bók eftir þessa Moggastelpu?

Kristín Marja Baldursdóttir hefur sent frá sér skáldsöguna Ég færi þér fjöll. Ástin er þar miðlægt afl enda er það hún, öðru fremur, sem stýrir þessum heimi, að dómi höfundar. Sitthvað fleira ber á góma, svo sem ólíka menningarheima og breytta stöðu konunnar í samfélaginu. Meira

Efri röð frá vinstri: Guðmundur Ágústsson, Arnlaugur Guðmundsson, Sigríður Dóra Jóhannsdóttir, Guðlaugur Sumarliðason, Halldór Magnússon og Stefán Kjartansson. Neðri röð frá vinstri: Anna Kristjánsdóttir, Torfhildur Samúelsdóttir, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Sigurgestsdóttir, Pálína Sigurbergsdóttir, Ásta Anna Vigbergsdóttir og Elísabet Magnúsdóttir. Á myndina vantar Margréti Elísabetu Jónsdóttur.

„Heill foringja vorum og fósturjörð!“

Hress vinahópur á áttræðis- og níræðisaldri hefur gengið saman um láglendi, fjöll og firnindi í áratugi. Hópurinn kallar sig Fet fyrir fet og gekk nýlega fjögur hundruðustu gönguferð sína. Meira

„Maður er orðinn svo vanur því að vinna út í eitt og sneiða hjá öllum viðbrögðum utan frá,“ segir Kristín.

Eitthvað gerist um leið og ég byrja

Kristín Gunnlaugsdóttir sýnir portrettmyndir á sýningu á Hellissandi. Nokkrar sýningar eru fram undan. Hún var nýlega valin til þátttöku í sýningaröð Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Er nýbúin að vinna stóra saumaseríu. Meira

Eiríkur Bergmann. Myndverkið er grunnmyndin af kápu bókarinnar og er eftir Halldór Baldursson.

Ég er feiminn gagnvart þessari bók

Eiríkur Bergmann sendir frá sér bókina Óvæntur ferðafélagi. Kveikja bókarinnar var kvilli sem Eiríkur losnar ekki við. Bókin er minningabók og dagbók en Eiríkur hefur lent í mörgum furðulegum og ævintýralegum aðstæðum. Meira

Elín Broddadóttir leitar að fólki í rannsókn sem kemur vonandi mörgum til góða í framtíðinni.

Þjáist þú af líkamlegum einkennum?

Sálfræðingurinn Elín Broddadóttir vinnur að rannsókn á nýju meðferðarinngripi við þrálátum líkamlegum einkennum. Elín leitar að fólki í rannsóknina, sem nú þegar hefur skilað jákvæðum niðurstöðum. Meira

Eins og eld­ingu lostinn

Þýski ljósmyndarinn Gunter Sachs var í miklu uppáhaldi hjá gulu pressunni framan af ferli sínum enda „glaumgosi“ fram í fingurgóma. Frægð hans skolaði að sjálfsögðu á land á Íslandi. Meira

Nú reynir á í aðdraganda kosninga!

Ég hef alltaf lesið mikið og okkur þykir gott að hafa mikið af bókum í kringum okkur á heimilinu. Undanfarin ár hef ég tekið reglulegar skorpur í bóklestri ásamt því að hafa alltaf bækur til taks sem ég glugga í Meira

Fannst á lífi eftir mánuð í óbyggðum

Tæplega fertugum hlaupara, Robert Schock, var bjargað eftir að hafa verið týndur í mánuð í North Cascades-þjóðgarðinum í Washington. Schock villtist á öðrum degi eftir að síminn hans varð rafmagnslaus og sendi hundinn sinn, Freddy, til að leita aðstoðar Meira

Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri er einn öflugasti stjórnmálamaður sem Samfylkingin hefur átt, en nú skal hann ekki njóta þess.

Lítið pláss fyrir öflugan mann

Flestir stjórnmálamenn sem eitthvað er í varið eru umdeildir meðal andstæðinga sinna, en nú á Dagur að gjalda þess innan eigin flokks. Meira

Dolly Parton er goðsögn í lifanda lífi.

Varð hrygg þegar Dolly dó

Dolly Parton varð hrygg þegar klónaða sauðkindin nafna hennar sálaðist. Meira

Matthías Á. Mathiesen í þinginu 1977. Í baksýn er nafni hans Bjarnason.

Manntal hjá ríkinu

„Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra hefur ákveðið að láta fara fram eins konar manntal hjá ríkinu, þannig, að óyggjandi upplýsingar liggi fyrir um starfsmannafjölda í þjónustu ríkis og ríkisfyrirtækja.“ Kom þetta fram í viðtali við… Meira

Pabbinn: „Læknir, læknir, sonur minn gleypti penna!“ Læknirinn: „Engar…

Pabbinn: „Læknir, læknir, sonur minn gleypti penna!“ Læknirinn: „Engar áhyggjur, ég er á leiðinni, notaðu bara blýant þangað til ég kem!“ Einkaþjónn greifans tilkynnir: „Herra greifi, læknirinn er kominn að hitta þig.“ Greifinn svarar: „Ég er veikur … Meira