Umræðan Laugardagur, 2. nóvember 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Bráðaaðgerðir í húsnæðismálum

Samfylkingin kynnti í vikunni framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum. Það var unnið í víðtæku samráði við kjósendur og félaga í Samfylkingunni. Þetta er þriðja og síðasta útspil flokksins fyrir alþingiskosningarnar 30 Meira

Fasteignir Fólk vill eiga raunverulegan kost á að kaupa sitt eigið húsnæði.

Íslenski draumurinn

Nú þegar húsnæðiseigendur standa margir frammi fyrir mikilli hækkun greiðslubyrði hafa stjórnvöld ekki aðra lausn en að ýta fólki út á leigumarkað. Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Hagvöxtur, lækkun skulda og húsnæðismarkaðurinn

Flest ríki vilja vera í stöðu Íslands, þar sem hagvaxtarhorfur eru góðar. Lykillinn að slíku umhverfi er að samkeppnisstaða atvinnulífsins sé sterk og umgjörðin traust og fyrirsjáanleg. Meira

Stendur einn Og svo er nótt.

Þegar dimman dettur á

Eins og komið hefur fyrir áður hugðist ég skrifa um annað, en tók beygju þegar á vegi mínum varð fallegt ljóð. Það hljóðar svo: Sérhver stendur einn á hjarta jarðar særður af geisla sólar: og skyndilega kvöldar Meira

Þingvallaályktun fyrir Úkraínu

Það var dýrmætur árangur fyrir Selenskí að fá þann stuðning norrænu ríkjanna fimm sem birtist í Þingvallaályktuninni. Meira

450 ára saga merkilegs lýðveldis

Þegar Vilhjálmur kardínáli af Sabína kom til Noregi árið 1247 í því skyni að krýna Hákon gamla sagði hann þá „ósannlegt“ um Ísland að það þjónaði ekki undir konungi eins og öll önnur lönd Meira

Góður gripur Hilmar Viggósson, sem var gjaldkeri SÍ sumarið 1972, og Guðmundur G. Þórarinsson, sem þá var forseti SÍ, handleika gripinn góða.

Einvígið ´72 minnisstæðasti viðburður í sögu FIDE

Heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík sumarið 1972 var valið minnisstæðasti skákviðburðurinn í 100 ára sögu FIDE. Þetta var tilkynnt við sérstaka athöfn í tilefni aldarafmælis FIDE sem fram fór samhliða Ólympíumótinu í Búdapest í september Meira

Þorgrímur Þráinsson

Ljósberar

Við eigum að vera hvetjandi leiðtogar, ljósberar alla daga, fyrirmyndir barna okkar. Hrósa daglega og gera góðverk. Meira

Einar S. Hálfdánarson

Dagur B. Eggertsson í framboði til Alþingis

Dagur B. Eggertsson boðar vinstristjórn – Kristrún, nú bíður Dagur átekta. Ekki snúa í hann bakinu. Meira

Þórir Steingrímsson

Heimsins áhyggjur!

Heilablóðfall er helsta dánarorsök í heiminum og fer tilfellum fjölgandi. Meira

Þórhallur Heimisson

Allrasálnamessa

Requiem þýðir „hvíla“ og er sótt í upphafsorð hinnar kaþólsku sálumessu, „Requiem aeternam dona eis Domine“ – „Veit þeim Drottinn eilífa hvíld“. Meira