Viðskipti Laugardagur, 2. nóvember 2024

Flug Vél Icelandair hefur sig á loft.

Mikill kostnaður við Loftbrú, yfir 500 m.kr.

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, sem hefur utanumhald um svokallaða Loftbrú, hefur kostnaður við verkefnið miðað við lok september numið um 525 milljónum á árinu. Þetta er kostnaður vegna flugferða með Icelandair, en Loftbrú veitir… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 1. nóvember 2024

Orkumál Vinna við Hvammsvirkjun og Búrfellslund er hafin en bent hefur verið á að það taki mörg ár að koma auknu framboði inn á markaðinn.

Orkuskortur blasir við og smásöluverð á uppleið

Líklegt er að orkuverð á smásölumarkaði hækki nokkuð á næstu árum. Þetta segir Þórður Gunnarsson hagfræðingur í samtali við Morgunblaðið. „Ég tel afar ólíklegt að við munum sjá viðlíka hækkanir og urðu í Evrópu á árunum 2022 og 2023 en… Meira