Fréttir Mánudagur, 4. nóvember 2024

Grunnskólar Norðurlöndin komu illa út í síðustu PISA-könnun.

Vilja greina niðurstöður PISA-könnunarinnar

Tillaga Íslandsdeildar samþykkt á þingi Norðurlandaráðs Meira

Halla Gunnarsdóttir

Verkalýðshreyfingin pólitísk í eðli sínu

Halla Gunnarsdóttir, starfandi formaður VR, segir hluta af ástæðu þess að boðað sé til þingkosninga nú vera vegna skilaboða sem komu frá verkalýðshreyfingunni á haustdögum um að ekki væri hægt að fara í gegnum þingvetur án þess að takast á við þann efnahagslega veruleika sem fólkið í landinu býr við Meira

Undir Eyjafjöllum Andstaða er meðal Eyfellinga við mikil uppbyggingaráform í ferðaþjónustu, þeir telja að ásýnd Eyjafjalla verði ekki söm á eftir.

Eyfellingar mótmæla áformum um hótel

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Dýr Icelandair flytur ekki lengur dýr í farþegaflugvélum. Mynd er úr safni.

„Fannst á færibandi í Ósló“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira

Landskörstjórn Úrskurðað hefur verið um gildi framboðslista.

Öll framboð uppfylltu skilyrðin

Allir innsendir framboðslistar stjórnmálaflokkanna til landskjörstjórnar voru úrskurðaðir gildir, en landskjörstjórn kom saman í Þjóðminjasafninu í gær til að kveða upp úrskurði þar um. Því verða tíu framboðslistar boðnir fram í hverju kjördæmi í komandi kosningum til Alþingis, en 11 Meira

Ríkisútvarpið Fyrirspyrjandi væntir svara frá ráðherra fyrir þinglok.

Spurt um kvartanir yfir fréttum Ríkisútvarpsins

Leitast við að kasta rýrð á minningu látinna • Óviðeigandi umfjöllun Meira

Of mikil áhætta eða tímabærar úrbætur?

„Það er mikil óvissa í uppfærðum samgöngusáttmála. Honum fylgir gríðarleg fjárhagsleg áhætta, ekki síst vegna óumflýjanlegrar framúrkeyrslu kostnaðar,“ segir Svana Helen Björnsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Seltjarnarnesi Meira

Menntun Þorbjörg Sigríður og Bryndís ræddu menntamálin í Dagmálum.

Brotthvarf kennara áhyggjuefni

Niðurstöður PISA-könnunar óásættanlegar • Margþættur vandi Meira

Kennslustofa Endurskoðaða námskráin hefur þegar öðlast gildi. Kennarar hafa ár til að innleiða breytingarnar.

Borgaravitund nú hluti af námskrá

Endurskoðun á aðalnámskrá grunnskólanna er lokið • Víðtækt samráð var haft við skólasamfélagið • Hæfniviðmið einfölduð, fækkað og gerð skýrari • Kynning og innleiðing fram undan Meira

Gjöf Skjávarpinn og tjaldið frá kvenfélagi Seljasóknar voru formlega afhent í Seljakirkju í gær, en samanlagt virði þeirra er 4,3 milljónir króna.

Gáfu Seljakirkju skjávarpa og tjald

Sr. Sigurður Már Hannesson sóknarprestur tók á móti gjöf frá kvenfélagi Seljasóknar við messu í gær, sem samanstóð af skjávarpa og stóru tjaldi að verðmæti 4,3 milljónir króna. Kvenfélagið, sem stofnað var árið 1981, hefur í gegnum árin stutt við kirkjuna Meira

Hæstiréttur Samkvæmt könnun eru 68% landsmanna ósammála ákvörðunum dómstóla um refsingar, og 90% um refsingar vegna nauðgunarbrota.

Refsingar á Íslandi of vægar

Ný rannsókn á afstöðu Íslendinga til afbrota og refsinga sýnir að meirihluti landsmanna telur refsingar almennt of vægar á Íslandi. Rúmur helmingur svarenda kallar eftir lengri fangelsisdómum. Aftur á móti telur yfirgnæfandi meirihluti að helsta… Meira

Steinunn Þórðardóttir

Læknafélagið boðar til nýs verkfalls sem ríkið telji löglegt

Læknafélag Íslands hefur tilkynnt félagsmönnum sínum að það hyggist boða til nýs verkfalls með þeim hætti sem ríkið telji að sé löglegt. Þau tíðindi bárust félagsmönnum Læknafélagsins á aðalfundi þess á föstudaginn að íslenska ríkið teldi boðun á verkfalli ólögmæta Meira

Palestínumenn Solaris-samtökin vörðu um 91 milljón af söfnunarfé til að greiða Palestínumönnum leið til Egyptalands og þaðan til Íslands.

Tóku út gjaldeyri fyrir 65 milljónir

Solaris-samtökin söfnuðu um 93 milljónum fyrir Palestínu Meira

Kannabis Hlutfall þeirra unglinga sem eru í mikilli neyslu hefur aukist.

Fleiri neyta vímuefna í miklu magni

Verulega hefur dregið úr áfengisneyslu unglinga á Norðurlöndum, að Danmörku undanskilinni, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem voru kynntar á Þjóðarspeglinum. Ársæll Már Arnarsson, prófessor í íþrótta- og heilsufræði, segir í samtali við Morgunblaðið… Meira

Forysta Byrðarnar hafa verið bornar af launafólki í gegnum verðlag og húsnæðiskostnað, segir Halla hér í viðtalinu um lífskjörin í landinu.

Úrslitin tryggi almannahagsmuni

„Verkalýðshreyfingin er í eðli sínu pólitísk og óvíða er styrkur hennar meiri en á Íslandi. Þetta er vettvangur þar sem launafólk getur svo sannarlega haft áhrif á gang mála; komið þar á framfæri því sem rætt er um á kaffistofunni Meira

Allt í járnum vestanhafs

Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun • Erfitt að spá fyrir um loka­úrslitin • Mjótt á munum í sveifluríkjum • Niðurstöður kannana mismunandi Meira

Paiporta Filippus VI. Spánarkonungur ræðir við reiðan íbúa í gær.

Fúkyrði og leðja mætti kónginum

Mikil reiði ríkir í Valensíuhéraði eftir verstu flóð sem sögur fara af í landinu. Í heimsókn Filippusar Spánarkonungs og Letiziu drottningar til bæjarins Paiporta í gær mætti þeim reiður múgur sem kallaði þau morðingja og kastaði á þau leðju Meira

Covid-19 SARS-CoV-2 í öllu sínu veldi, eða kórónuveiran eins og flestir þekkja hana. Bóluefni gegn veirunni veita ekki langvarandi vörn.

Greindu beinmerg til að kanna ónæmi

Baksvið Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira

Fjölhæfur Sigurður Bragason kann ýmislegt fyrir sér í tónlistinni.

Úrval laga á nýjum diski og í nýrri bók

Sigurður Bragason, einsöngvari, söngkennari, tónskáld og kórstjórnandi, varð sjötugur í ágúst og af því tilefni er kominn út diskurinn Blómljóð með 14 lögum eftir hann. Samnefnd bók með sömu lögum fyrir kór, einsöng, píanó og orgel fylgir með Meira