Íþróttir Mánudagur, 4. nóvember 2024

Níu Reynsluboltinn Ásbjörn Friðriksson, sem skoraði níu mörk fyrir FH gegn Aftureldingu, reynir að brjótast í gegn í leiknum á laugardag.

Magnaður fyrri hálfleikur FH í toppslag

Íslandsmeistarar FH unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 35:29, þegar liðin mættust í toppslag úrvalsdeildar karla í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ á laugardag. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti þar sem FH er nú á toppnum og Afturelding í öðru sæti, bæði með 13 stig Meira

Sauðárkrókur Ægir Þór Steinarsson hjá Stjörnunni og Dedrick Basile hjá Tindastóli eigast við í toppslag liðanna á Sauðárkróki í gærkvöldi.

Stólarnir unnu toppslaginn

Tindastóll varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnuna þegar 6. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik hófst með sannkölluðum toppslag á Sauðárkróki. Tindastóll vann 92:87 eftir hörkuleik og fór með sigrinum upp fyrir Stjörnuna og á toppinn þar sem bæði lið eru með tíu stig Meira

Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, reyndist hetja…

Willum Þór Willumsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, reyndist hetja C-deildar liðs Birmingham City þegar hann skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri á E-deildar liði Sutton United í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í gær Meira

Barátta Sunna Jónsdóttir og Þóra Guðný Arnarsdóttir sækja að Elínu Klöru Þorkelsdóttur í leik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum á laugardag.

Haukar sterkari í Vestmannaeyjum

Haukar eru áfram í þriðja sæti úrvalsdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið þægilegan sigur á ÍBV, 26:20, í Vestmannaeyjum á laugardag. Haukar eru nú með tíu stig, jafnmörg og Fram í öðru sæti og fjórum stigum á eftir toppliði Vals Meira

Laugardalur Helgi Hafsteinn Jóhannsson fagnar marki sínu í 3:1-sigri U17-ára liðs Íslands á Eistlandi í Laugardal á laugardagskvöld.

Íslensku drengirnir örugglega áfram

Íslenska U17-ára landsliðið í knattspyrnu drengja vann ör­ugg­an sig­ur á Eistlandi, 3:1, í undan­keppni EM 2025 á gervigrasvelli Þróttar í Laugardal á laugardagskvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í síðari umferð undankeppninnar Meira

Hetjan Mohamed Salah skoraði sigurmark Liverpool með glæsilegu skoti á 72. mínútu, þremur mínútum eftir að Cody Gakpo hafði jafnað metin.

Liverpool fór á toppinn

Liverpool tyllti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla með torsóttum 2:1-sigri á Brighton í 10. umferð deildarinnar á Anfield á laugardag. Brighton réð lögum og lofum í fyrri hálfleik og var með forystu, 0:1, að honum loknum eftir glæsimark frá Ferdi Kadioglu Meira

Efstir Elvar Örn Jónsson og félagar í Melsungen eru á toppnum.

Íslendingaliðin í harðri toppbaráttu

Íslendingalið Melsungen heldur toppsæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa unnið Erlangen, 32:27, á laugardag. Liðið er með 16 stig eftir níu leiki og hefur aðeins tapað einum leik. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 2. nóvember 2024

19 M Benoný Breki Andrésson átti góðan endasprett í deildinni.

Náði efsta sæti í lokin

Benoný Breki Andrésson, hinn 19 ára gamli sóknarmaður KR-inga, var besti ungi leikmaðurinn í Bestu deild karla í fótbolta árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Benoný tryggði sér efsta sætið hjá leikmönnum 21 árs og yngri með… Meira

Evrópumeistari Eygló Fanndal Sturludóttir með gullverðlaunin á verðlaunapallinum í Razyn ásamt vinkonu sinni Guðnýju Björk Stefánsdóttur.

Nýtur sín eftir erfitt ár

Eygló Fanndal Sturludóttir fór á kostum á Evrópumóti ungmenna í Póllandi • Deildi verðlaunapalli með vinkonu sinni með allt sitt nánasta fólk í stúkunni Meira

Föstudagur, 1. nóvember 2024

Garðabær Hilmar Smári Henningsson úr Stjörnunni, sem skoraði 27 stig, verst Bandaríkjamanninum DeAndre Kane, sem skoraði 26 stig, í gær.

Enn vinna Stjörnumenn

Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir sigur á Grindavík á heimavelli sínum í 5. umferðinni í gærkvöldi, 104:98. Stjörnumenn lögðu grunninn að sigrinum með góðum miðkafla því Stjarnan vann annan leikhluta 29:23 og þann þriðja 32:18 Meira

Átök Kristófer Ísak Bárðarson úr ÍBV sækir að marki ÍR-inga í Breiðholti í gærkvöldi. Andri Freyr Ármannson og Egill Skorri Vigfússon verjast.

Dramatíkin allsráðandi

Fram vann dramatískan sigur á HK, 26:25, í 9. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta á heimavelli sínum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Marel Baldvinsson valdi góðan tíma til að skora sitt eina mark í leiknum, því hann gerði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út Meira

Laugardalsvöllur Lára Kristín Pedersen hefur fimm sinnum orðið Íslandsmeistari á ferlinum en hún skrifaði undir tveggja ára samning í Belgíu.

Framar björtustu vonum

Lára Kristín Pedersen er gengin til liðs við Club Brugge í belgísku A-deildinni • Hún á að baki þrjá A-landsleiki og vonast til þess að fara með landsliðinu til Sviss Meira

Fimmtudagur, 31. október 2024

Fyrirliði Breiðabliks varð langefstur í M-gjöfinni 2024

Höskuldur Gunnlaugsson er leikmaður ársins hjá Morgunblaðinu með 25 M í 27 leikjum Íslandsmeistaranna • Fimm leikmenn jafnir í öðru til sjötta sæti Meira

Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska…

Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik gegn því pólska veita von um að Ísland sé að færast nær sterkari þjóðum. Ekki er lengra síðan en í september síðastliðnum að Pólland vann öruggan sigur,… Meira

Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar…

Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar Vals í knattspyrnu kvenna. Stjórn Knattspyrnudeildar Vals gerir þriggja ára samninga við þá félaga en þeir verða báðir aðalþjálfarar liðsins Meira

Landsbyggðin Þorlákur Árnason þjálfaði í tvö ár á Akureyri áður en hann fór til Portúgals. Nú liggur leiðin til Vestmannaeyja.

Núna lét ég hjartað ráða

Var nærri því farinn til Kína en valdi Vestmannaeyjar í staðinn Meira

Miðvikudagur, 30. október 2024

Benoný Breki var bestur í haust

Benoný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta á haustmánuðunum 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Með „haustmánuðum“ er átt við síðustu sex umferðir Íslandsmótsins, eða alla leiki frá 13 Meira

21 Benoný skoraði 21 mark í 26 leikjum, var valinn efnilegasti leikmaður Bestu deildarinnar og er leikmaður haustmánaða hjá Morgunblaðinu.

Líklega á leið í atvinnumennsku

„Tilfinningin er ógeðslega góð. Þetta er eitthvað sem ég var búinn að hugsa fyrir leik að ég vildi reyna að ná. Síðan fæ ég tækifæri í leiknum og þá einhvern veginn gekk allt upp,“ sagði Benoný Breki Andrésson, knattspyrnumaður hjá KR, í samtali við Morgunblaðið Meira

Hetjan Hana Ivanusa, sem tryggði Hamri/Þór sigurinn, sækir að körfu Stjörnukvenna í gærkvöldi. Heiðrún Björg Hlynsdóttir verst henni.

Fimm lið jöfn á toppnum

Fimm lið eru jöfn á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta, en þrír leikir fóru fram í 5. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Mikil spenna var í Smáranum þar sem Grindavík hafði betur gegn Keflavík í grannaslag, 68:67 Meira

Hlíðarendi Magnús Óli Magnússon úr Val sækir á vörn Melsungen. Í henni tók Arnar Freyr Arnarsson vel á móti Valsmanninum í gærkvöldi.

Lokakaflarnir dýrkeyptir

FH og Valur máttu bæði þola tap í 4. umferð Evrópudeildar karla í handbolta er þau mættu Íslendingaliðum í gærkvöldi. Valur tapaði fyrri leik sínum gegn þýska liðinu Melsungen á útivelli með 15 mörkum Meira

Þriðjudagur, 29. október 2024

Friðþjófur Thorsteinsson skoraði 12 mörk í þremur leikjum fyrir Fram árið…

Friðþjófur Thorsteinsson skoraði 12 mörk í þremur leikjum fyrir Fram árið 1918. Ingvar Elísson skoraði 15 mörk í níu leikjum fyrir ÍA árið 1960. Þórólfur Beck skoraði 16 mörk í átta leikjum fyrir KR árið 1961 Meira

Meistari Ísak Snær Þorvaldsson fagnar á verðlaunapallinum.

Ísak Snær var bestur í 27. umferðinni

Ísak Snær Þorvaldsson, sóknarmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í 27. og síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Ísak lék frábærlega í fyrrakvöld þegar Blikar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og skoraði tvö fyrri mörk þeirra í sigrinum á Víkingi, 3:0 Meira

Íslandsmeistari Arnór Gauti Jónsson með boltann í Víkinni á sunnudagskvöld. Blikar unnu sannfærandi, 3:0, og urðu meistarar í þriðja sinn.

Ólýsanlegt og sturlað

Arnór Gauti Jónsson varð á sunnudag Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta skipti er Breiðablik vann sannfærandi 3:0-útisigur á Víkingi í úrslitaleik í lokaumferð Bestu deildarinnar. Arnór kom til Breiðabliks frá Fylki fyrir tímabilið og var í stóru hlutverki síðari hluta þess Meira

Negla Elvar Örn Jónsson neglir að marki Vals í treyju Melsungen í leik liðanna í Kassel í Þýskalandi fyrir viku. Hann mætir Val aftur í kvöld.

Var skrítin tilfinning

Elvar Örn og félagar í Melsungen mæta Val öðru sinni • Hæstánægður að vera með íslensku liði í riðli • Á toppnum í Þýskalandi • Viðræður við Magdeburg Meira

Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu,…

Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samið við sænska félagið Häcken. Häcken, sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni, kaupir hana af uppeldisfélaginu Val. Fanney Inga er aðeins 19 ára gömul en hefur staðið í… Meira