Menning Mánudagur, 4. nóvember 2024

Alheimsvitund Britney Spears á tónleikum í Montreal 2009.

Maður þarf að segja sögu sína

Bókarkafli Britney Spears er einn vinsælasti skemmtikraftur tónlistarsögunnar, en frægðin lagði á hana þungar kárínur. Í bókinni Konan sem í mér býr segir hún sögu sína og dregur ekkert undan. Meira

Átakasaga Þrír aðalleikarar Eftirleikja, frá vinstri Andri Freyr Sigurpálsson, Vivian Ólafsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson.

„Þetta eru eftirleikir átaka“

„Andrúmsloftið er glettnislegt, það er andstæður að finna í því,“ segir Ólafur Árheim um fyrstu kvikmynd sína, Eftirleiki • Mikilvægt að vanda sig og hætta ekki fyrr en allt smellur saman Meira

Elizabeth Sagði frá sambandi sínu við Bundy.

Að verða ástfangin af morðingja

Það virtist ekki góð hugmynd að horfa á heimildarmynd í fimm þáttum um kvennamorðingjann Ted Bundy en áhorfið kom á óvart. Myndin nefnist Ted Bundy: Falling for a Killer. Þar var meðal annars rætt við sambýliskonu Bundys til margra ára, Elizabeth Kendall, og dóttur hennar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 2. nóvember 2024

Dúettar Dansverk Ásrúnar Magnúsdóttur, Dúettar, verður flutt á hátíðinni. Þar koma fram ólík danspör og dansa saman, hvert par er tengt ólíkum böndum en pörin eiga það sameiginlegt að elska dans og tónlist.

Hvað eru líkamar okkar færir um?

Sviðslistahátíðin Reykjavík Dance Festival stendur í fimm daga • Hægt að sjá dans í öllu og öllum • Listirnar þurfa að endurspegla fjölbreytileika samfélagsins svo þær séu teknar alvarlega   Meira

Sveifla Bubbi hnykkir mjöðmum á Dansaðu en setur og í brýnnar.

Stígðu dansinn strákur…

Dansaðu er ný hljóðversplata eftir Bubba Morthens. Bjartari tónn er yfir henni en þeirri síðustu, Ljósi og skuggum (2023), dansvæn lög og diskókennd á köflum en í þau þrædd ósvikin bubbíska um leið. Meira

Dulinn heimur „Í gegnum myndina leiða höfundarnir áhorfendur inn í dulinn heim graffítís sem spratt fram um aldamótin í Reykjavík,“ segir í rýni um heimildarmyndina Göngin.

Dulinn heimur opnast

Bíó Paradís Göngin ★★★½· Leikstjórn: Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason. Handrit: Hallur Örn Árnason. Ísland, 2024. 75 mín. Meira

Arnaldur „Það er einungis á færi fremstu sagnamanna að fara svona vel með jafn viðkvæmt efni,“ skrifar rýnir.

Stjarnan bak við skýið

Skáldsaga Ferðalok ★★★★★ Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell, 2024. Innb., 267 bls. Meira

Föstudagur, 1. nóvember 2024

Höfundurinn Í formála segir að þungt haldinn á sjúkrabeði hafi Svavar áréttað mikilvægi útgáfu bókarinnar.

Icesave-varnarrit Svavars

Endurminningar Það sem sannara reynist ★★★½· Eftir Svavar Gestsson. Hólasel, 2024. Kilja, 428 bls., heimilda- og nafnaskrár. Meira

Rakel „Drifkrafturinn hjá mér í bókarskrifum er brennandi áhugi minn fyrir því að auka lestraráhuga barna.“

Fær hugmyndir í kennslustundum

Rakel Þórhallsdóttir segir nauðsynlegt að auka úrval bóka fyrir börn og unglinga • Sendir frá sér þriðju Martraðarbókina • Er í meistaranámi í helfarar- og þjóðarmorðafræðum í Svíþjóð Meira

Fimmtudagur, 31. október 2024

Kominn aftur í hárbransann eftir tveggja ára hlé

Ímyndunaraflið og sköpunargáfan fær að njóta sín á hársýningum að sögn Ásgeirs hárgreiðslumeistara. Meira

Hvert skref skiptir máli Það skiptir máli að fagna jafnt litlu sem stóru sigrunum.

„Ég fann fyrir mikilli streitu í því breytingaferli og leitaði í öryggi“

Maríanna Magnúsdóttir er eigandi ráðgjafarfyrirtækisins Improvement og elskar að bæta til hins betra. Hún hefur löngum nýtt sér umbótahugsun í lífi og starfi og því eru hún og Viktoría Jensdóttir að fara af stað með námskeiðið Skilvirki leiðtoginn. Sambýlismaður Maríönnu er Alexander Angelo Tonini og eiga þau fimm börn. Meira

Sár Álpappír og varalitur vinna vel saman við gerð sára. Gott er að skyggja sárin eftir á.

Hrekkjavökustemning á augabragði

Einföld hrekkjavökutrix fyrir þann sem er alltaf á síðustu stundu. Meira

Sellómeistari Yo-Yo Ma flutti sellókonsert Elgars fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu við mikinn fögnuð áheyrenda.

Þetta er byrjun á fallegu sambandi

Yo-Yo Ma er ástfanginn af Íslandi • Nítjánfaldur Grammy-verðlaunahafi • Lætur frægðina ekki stíga sér til höfuðs • Segir íslensk gildi til fyrirmyndar • Sellóið opnar nýjar leiðir út í heim Meira

Þorvaldur Þorsteinsson (1960–2013) Söngskemmtun, 1998 Tré, málmur, fatnaður og hljóðupptaka. Stærð breytileg.

Mörkin á milli listar og hversdagslegra athafna

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Skuggaprins Robert Smith, söngvari og gítarleikari, hefur verið í forvígi The Cure í nærfellt hálfa öld.

Sextán ára einsemd

The Cure rýfur sextán ára langa hljóðversskífuþögn á morgun með plötunni Songs Of A Lost World. Áhrif þessarar sveitar hafa verið mikil í poppsögunni og staða hennar í raun aldrei verið sterkari. Meira

Fyglingar Yfirlit yfir sýningu Ólafar Nordal.

Skrattinn fór að skapa mann

Portfolio gallery Fyglingar ★★★½· Ólöf Nordal sýnir. Texti í sýningarskrá: Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Hljóðmynd: Hjalti Nordal. Teiknimynd: Gunnar Karlsson. Sýningin stendur til og með 2. nóvember 2024 og er opin fimmtudag til laugardags kl. 14-18. Meira

Sómi „Dauðinn einn var vitni er með bestu íslensku glæpasögunum.“

Blóðugur spennutryllir

Glæpasaga Dauðinn einn var vitni ★★★★★ Eftir Stefán Mána Sögur, 2024. Innb. 286 bls. Meira

Klassísk tónlist „Ég veit ekki til þess að þetta hafi verið gert svona skipulega áður,“ segir Magnús um bók sína.

Frásögn í túlkuninni heillar

Leiðir lesendur í gegnum tónlistarsöguna í nýrri bók um klassíska tónlist • Hægt er að hlýða á dæmi samhliða lestrinum • Hefur viðað að sér umfangsmikilli þekkingu • Fleiri verk í vinnslu Meira

Miðvikudagur, 30. október 2024

Danshöfundar Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Margrét Sara Guðjónsdóttir frumsýna tvö verk 1. nóvember á sviði Borgarleikhússins.

Tvær frumsýningar sama kvöldið

Tvö ný verk frumsýnd hjá Íslenska dansflokknum • Verið að fást við ólíkar hliðar veruleikans • Dansarar leiddir inn í ástand með danstækni • Leika sér að mörkum mismunandi miðla Meira

Fiðluleikarinn Rýnir hrósar fiðluleikaranum Sigrúnu Eðvaldsdóttur fyrir leik hennar og túlkun á tónleikunum.

Tvær (mjög svo ólíkar) hliðar á sama peningi

Harpa Sigrún leikur Brahms ★★★★· Tónlist: Grażyna Bacewicz (forleikur), Johannes Brahms (fiðlukonsert) og Thomas Larcher (sinfónía nr. 2, „Kenotaph“). Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Gestakonsertmeisari: Igor Yuzefovich. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 10. október 2024. Meira

Ráðherrann Blaðburður er allra meina bót.

Sólarfrí ekki svo galin hugmynd

Önnur sería af þáttunum um Ráðherrann er komin af stað á RÚV. Ólafur Darri í hlutverki Benedikts Ríkharðssonar snýr til baka í stjórnmálin eftir að hafa glímt við afleiðingar síns sjúkdóms, geðhvarfasýki, og nú orðinn utanríkisráðherra Meira

Þriðjudagur, 29. október 2024

Fantasía John R. Dilworth með Courage the Cowardly Dog, huglausa hundinum Hugrekki.

Mikil breidd í fantasíumyndum

Northern Lights – Fantastic Film Festival haldin í annað sinn á Akureyri • 47 stuttmyndir frá 22 löndum • „Viðtökurnar hafa verið alveg frábærar,“ segir dagskrárstjóri, Brynja Baldursdóttir Meira

Innlifun „Ég var sannarlega með gæsahúð allan tímann,“ segir rýnir um flutning Yo-Yo Ma á einu verkanna.

Hinn mikli máttur tónlistarinnar

Harpa Yo-Yo Ma leikur Elgar Hildur Guðnadóttir ★★★★· Elgar ★★★★★ Stravinskíj ★★★★½ Tónlist: Hildur Guðnadóttir (The Fact of the Matter), Edward Elgar (Sellókonsert), Igor Stravinskíj (Petrúshka, svíta). Einleikari: Yo-Yo Ma. Kór: Söngflokkurinn Hljómeyki. Kórstjóri: Stefan Sand. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 24. október 2024. Meira