Það gengur margt á í kosningabaráttu á hverjum tíma – flest af því málefnalegt, annað fyndið og skemmtilegt en svo fellur sumt í flokk tragíkómíkur. Tvö nýleg dæmi koma upp í hugann. Formaður Sjálfstæðisflokksins birti langt myndband á dögunum … Meira
Í aldanna rás hefur mannkynið ekki tekist á við stórar áskoranir með því að setja takmarkanir, heldur með því að þróa umbreytandi tækni. Meira
Fyrir Alþingi liggur það verkefni að útdeila þegnunum jólagjöf í formi milljarða króna skatta- og verðlagshækkana. Meira
Tilraunir okkar til að spá fyrir um framtíðina mistakast oft því við byggjum á línulegri framlengingu núverandi aðstæðna. Meira
Hér ríkir ekki orkuskortur heldur röng forgangsröðun og gróðahyggja af verstu sort. Meira
Með því að nýta sérhæfða sjúkraliða ætti álagið að minnka á aðrar heilbrigðisstéttir. Það leiðir til betri nýtingar á mannafla og betri þjónustu. Meira
Forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir eiga ekki að vera spariframkvæmd heldur viðvarandi verkefni árið um kring. Fræðsla er grunnur allra forvarna. Meira
Drög að stefnu Málfundafjelagsins Frelsi og fullveldi, unnin í framhaldi af 11 málfundum og ætlað að hvetja til umræðu í aðdraganda kosninga. Meira
Samfylkingin kynnti í vikunni framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum. Það var unnið í víðtæku samráði við kjósendur og félaga í Samfylkingunni. Þetta er þriðja og síðasta útspil flokksins fyrir alþingiskosningarnar 30 Meira
Flest ríki vilja vera í stöðu Íslands, þar sem hagvaxtarhorfur eru góðar. Lykillinn að slíku umhverfi er að samkeppnisstaða atvinnulífsins sé sterk og umgjörðin traust og fyrirsjáanleg. Meira
Nú þegar húsnæðiseigendur standa margir frammi fyrir mikilli hækkun greiðslubyrði hafa stjórnvöld ekki aðra lausn en að ýta fólki út á leigumarkað. Meira
Eins og komið hefur fyrir áður hugðist ég skrifa um annað, en tók beygju þegar á vegi mínum varð fallegt ljóð. Það hljóðar svo: Sérhver stendur einn á hjarta jarðar særður af geisla sólar: og skyndilega kvöldar Meira
Það var dýrmætur árangur fyrir Selenskí að fá þann stuðning norrænu ríkjanna fimm sem birtist í Þingvallaályktuninni. Meira
Þegar Vilhjálmur kardínáli af Sabína kom til Noregi árið 1247 í því skyni að krýna Hákon gamla sagði hann þá „ósannlegt“ um Ísland að það þjónaði ekki undir konungi eins og öll önnur lönd Meira
Við eigum að vera hvetjandi leiðtogar, ljósberar alla daga, fyrirmyndir barna okkar. Hrósa daglega og gera góðverk. Meira
Heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík sumarið 1972 var valið minnisstæðasti skákviðburðurinn í 100 ára sögu FIDE. Þetta var tilkynnt við sérstaka athöfn í tilefni aldarafmælis FIDE sem fram fór samhliða Ólympíumótinu í Búdapest í september Meira
Heilablóðfall er helsta dánarorsök í heiminum og fer tilfellum fjölgandi. Meira
Dagur B. Eggertsson boðar vinstristjórn – Kristrún, nú bíður Dagur átekta. Ekki snúa í hann bakinu. Meira
Requiem þýðir „hvíla“ og er sótt í upphafsorð hinnar kaþólsku sálumessu, „Requiem aeternam dona eis Domine“ – „Veit þeim Drottinn eilífa hvíld“. Meira
Undanfarið hef ég aftur orðið vör við umræðu sem felur í sér fegraða mynd af stöðu fólks í heimi evrunnar. Þannig er reynt að telja fólki trú um að vextirnir á húsnæðislánunum væru mun lægri með evrunni og vísað til erlendra fordæma því til rökstuðnings Meira
Ef til vill er rétt að kjósendur gangi um óvegu til að liðka ímyndunarafl til að finna um hvað er kosið og finni fyrir kaupmætti og lífskjörum. Meira
Traust á sóttvarnayfirvöldum endurheimtist ekki nema yfirvöld horfist í augu við og viðurkenni mistök sem nú eru flestum augljós. Meira
Afrán hvala er um 3,3 milljónir tonna af fiski, sem er tvöfalt til þrefalt meira en heildarveiði íslenska fiskiskipaflotans. Meira
Það eru umbrotatímar í stjórnmálum í heiminum. Kosningar víða um heim og í Bandaríkjunum verður kosið innan fárra daga. Kosningar sem munu hafa mikil áhrif og við fylgjumst með með hnút í maganum. Frambjóðendurnir tveir gætu vart verið ólíkari og samkvæmt skoðanakönnunum er allt hnífjafnt Meira
Heimurinn er að breytast hratt, á óútreiknanlegan og krefjandi máta. Meira
Miklar skuldir Reykjavíkurborgar og þung vaxtabyrði er mikið áhyggjuefni fyrir borgarbúa. Meira
Samtakamátturinn og viljinn til þess að byggja upp færði okkur stóra sigra en nú þarf að hefja nýja sókn á ýmsum sviðum. Meira
Hlutdeild innviðafjárfestingar í landsframleiðslu Íslands var ásættanleg fyrir hrunið haustið 2008. Þá brast okkur kjark og síðan höfum við safnað innviðaskuldum. Þær þarf að borga. Meira
Málflutningur Viðreisnar um vexti og evru byggir ekki á staðreyndum. Vaxtafrásögn flokksins er dæmigerð upplýsingaóreiða. Meira
Lækka þarf skatta og tryggja þannig athafnafrelsi og að kakan sem er til skiptanna stækki með meiri verðmætasköpun. Meira
Okkar fallega Ísland á einfaldlega ekki að vera vettvangur fyrir einhverja varasama ævintýramennsku. Meira
Það virðist eiga að keyra HTÍ í þrot miðað við þær fjárhæðir sem eru ætlaðar stofnuninni samkvæmt fjárlögum 2025. Meira
Þegar allt er samantekið eru efnahagsleg lífskjör meðalfjölskyldunnar á Íslandi ágæt en alls ekki þau bestu í heimi. Meira
Þegar ég mætti í vinnuna í morgun þurfti ég að ganga fram hjá lögreglumanni sem hélt á hríðskotabyssu. Það var eitthvað ógnvekjandi við þessa sjón, eitthvað sem vakti tilfinningar um að öryggi okkar sé á veikum grunni Meira
Kjósendur vita hvað bíður: Hærri skattar, stóraukin ríkisútgjöld, minni atvinnuvegafjárfesting, rýrnun kaupmáttar og verri lífskjör. Meira
Fjölskyldur fólks með sóríasis þurfa á fræðslu lækna og hjúkrunarfólks að halda engu síður en aðstandendur krabbameinssjúklinga. Meira
Að hafa bæinn lokaðan má líkja við það að slökkva á öllum slysum á sjó með því einfaldlega að fara ekki á sjó. Meira
Könnun Maskínu varpar mun betra ljósi á það hvern kjósendur telja í raun bezta kostinn. Meira
Framsókn kynnti lista sína um allt land um liðna helgi. Þá skipar öflugt og vinnusamt fólk með mikla reynslu og ólíkan bakgrunn sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Að sama skapi er ánægjulegt að sjá nýtt fólk bætast í hópinn og efla… Meira
Nýlegar rannsóknir benda til að hægt hafi á flutningi hlýsjávar úr suðri til norðurs sem haft geti hörmulegar afleiðingar við Norður-Atlantshaf. Meira
Tíðar endurtekningar á því að Carbfix sé að flytja inn skaðlegan úrgang eða rusl og dæla honum niður eru rangar. Meira
Þrálát fitusöfnun sem ekki lætur undan megrunarráðum er vel þekkt og meðferðin gagnast mörgum. Meira
Stundum kemur upp rakið afturhvarf til fortíðar, þar sem gamlar kenningar eða kreddur eru vaktar upp. Þær þykja kannski sniðugar um stund og menn halda að toppnum í stjórnviskunni hafi loksins verið náð Meira
Kennurum er ætlað að nota rödd sína í vinnuumhverfi sem setur munnlega kennslu í uppnám og ætlað að skila árangri. Meira
Þetta er sú afskræmda mynd „samkeppni“ sem við verðum að gera okkur að góðu. Fari hún og veri þar sem sólin aldrei skín. Meira