Viðskipti Mánudagur, 4. nóvember 2024

Intel hent út og Nvidia tekið inn

Sú breyting verður gerð á Dow Jones-vísitölunni í þessari viku að Intel verður skipt út fyrir örflöguframleiðandann Nvidia. Liðinn er aldarfjórðungur síðan Intel bættist við þann hóp 30 úrvalsfyrirtækja sem Dow Jones-vísitalan mælir en félagið hefur … Meira

Hefur keðjuverkandi áhrif

Fjármálafyrirtækin greiða 20 milljarða í sértæka skatta og gjöld • Bindiskyldan hærri en í ESB og reglugerðir gullhúðaðar • Skerðir samkeppnishæfni íslensku bankanna og um leið alls atvinnulífsins Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 1. nóvember 2024

Orkumál Vinna við Hvammsvirkjun og Búrfellslund er hafin en bent hefur verið á að það taki mörg ár að koma auknu framboði inn á markaðinn.

Orkuskortur blasir við og smásöluverð á uppleið

Líklegt er að orkuverð á smásölumarkaði hækki nokkuð á næstu árum. Þetta segir Þórður Gunnarsson hagfræðingur í samtali við Morgunblaðið. „Ég tel afar ólíklegt að við munum sjá viðlíka hækkanir og urðu í Evrópu á árunum 2022 og 2023 en… Meira