Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari fær hástemmdar umsagnir fyrir söng sinn í hlutverki Alberichs í uppfærslu á óperunni Rínargullinu eftir Richard Wagner í óperuhúsinu La Scala í Mílanó. Gert Korentschnig skrifar í austurríska blaðið Kurier að … Meira
Um 100 listamenn og hljómsveitir á þremur dögum • Fólk reynir að sjá eins mikið og það getur • Helmingur gesta kemur frá útlöndum • Ráðstefna með þungavigtarfólki úr tónlistargeiranum Meira
Bókaútgáfan Ugla gefur út á sjöunda tug bóka á árinu en þýðingar eru þar langfyrirferðarmestar. Af verkum íslenskra höfunda má nefna bók Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns, Eddi í Hópsnesi , sögu Edvards Júlíussonar, útgerðarmanns í Grindavík og upphafsmanns Bláa Lónsins Meira
Arna Rún Ómarsdóttir gefur út stuttskífuna Óra með tveimur vinkonum sínum • Kynntust í lagasmíðabúðum Meira
Danska leikkonan Trine Dyrholm er orðin fastagestur á Íslandi. Hún dvaldi hér mestan hluta sumarsins við tökur á þáttaröðinni Danska konan í leikstjórn Benedikts Erlingssonar og í liðinni viku var hún komin hingað aftur til að vera við sýningu á… Meira
Bókarkafli Britney Spears er einn vinsælasti skemmtikraftur tónlistarsögunnar, en frægðin lagði á hana þungar kárínur. Í bókinni Konan sem í mér býr segir hún sögu sína og dregur ekkert undan. Meira
„Andrúmsloftið er glettnislegt, það er andstæður að finna í því,“ segir Ólafur Árheim um fyrstu kvikmynd sína, Eftirleiki • Mikilvægt að vanda sig og hætta ekki fyrr en allt smellur saman Meira
Sviðslistahátíðin Reykjavík Dance Festival stendur í fimm daga • Hægt að sjá dans í öllu og öllum • Listirnar þurfa að endurspegla fjölbreytileika samfélagsins svo þær séu teknar alvarlega Meira
Dansaðu er ný hljóðversplata eftir Bubba Morthens. Bjartari tónn er yfir henni en þeirri síðustu, Ljósi og skuggum (2023), dansvæn lög og diskókennd á köflum en í þau þrædd ósvikin bubbíska um leið. Meira
Bíó Paradís Göngin ★★★½· Leikstjórn: Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason. Handrit: Hallur Örn Árnason. Ísland, 2024. 75 mín. Meira
Skáldsaga Ferðalok ★★★★★ Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell, 2024. Innb., 267 bls. Meira
Endurminningar Það sem sannara reynist ★★★½· Eftir Svavar Gestsson. Hólasel, 2024. Kilja, 428 bls., heimilda- og nafnaskrár. Meira
Rakel Þórhallsdóttir segir nauðsynlegt að auka úrval bóka fyrir börn og unglinga • Sendir frá sér þriðju Martraðarbókina • Er í meistaranámi í helfarar- og þjóðarmorðafræðum í Svíþjóð Meira
Ímyndunaraflið og sköpunargáfan fær að njóta sín á hársýningum að sögn Ásgeirs hárgreiðslumeistara. Meira
Maríanna Magnúsdóttir er eigandi ráðgjafarfyrirtækisins Improvement og elskar að bæta til hins betra. Hún hefur löngum nýtt sér umbótahugsun í lífi og starfi og því eru hún og Viktoría Jensdóttir að fara af stað með námskeiðið Skilvirki leiðtoginn. Sambýlismaður Maríönnu er Alexander Angelo Tonini og eiga þau fimm börn. Meira
Einföld hrekkjavökutrix fyrir þann sem er alltaf á síðustu stundu. Meira
Yo-Yo Ma er ástfanginn af Íslandi • Nítjánfaldur Grammy-verðlaunahafi • Lætur frægðina ekki stíga sér til höfuðs • Segir íslensk gildi til fyrirmyndar • Sellóið opnar nýjar leiðir út í heim Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu, sem er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
The Cure rýfur sextán ára langa hljóðversskífuþögn á morgun með plötunni Songs Of A Lost World. Áhrif þessarar sveitar hafa verið mikil í poppsögunni og staða hennar í raun aldrei verið sterkari. Meira
Portfolio gallery Fyglingar ★★★½· Ólöf Nordal sýnir. Texti í sýningarskrá: Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Hljóðmynd: Hjalti Nordal. Teiknimynd: Gunnar Karlsson. Sýningin stendur til og með 2. nóvember 2024 og er opin fimmtudag til laugardags kl. 14-18. Meira
Leiðir lesendur í gegnum tónlistarsöguna í nýrri bók um klassíska tónlist • Hægt er að hlýða á dæmi samhliða lestrinum • Hefur viðað að sér umfangsmikilli þekkingu • Fleiri verk í vinnslu Meira
Glæpasaga Dauðinn einn var vitni ★★★★★ Eftir Stefán Mána Sögur, 2024. Innb. 286 bls. Meira
Tvö ný verk frumsýnd hjá Íslenska dansflokknum • Verið að fást við ólíkar hliðar veruleikans • Dansarar leiddir inn í ástand með danstækni • Leika sér að mörkum mismunandi miðla Meira
Harpa Sigrún leikur Brahms ★★★★· Tónlist: Grażyna Bacewicz (forleikur), Johannes Brahms (fiðlukonsert) og Thomas Larcher (sinfónía nr. 2, „Kenotaph“). Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Gestakonsertmeisari: Igor Yuzefovich. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 10. október 2024. Meira
Önnur sería af þáttunum um Ráðherrann er komin af stað á RÚV. Ólafur Darri í hlutverki Benedikts Ríkharðssonar snýr til baka í stjórnmálin eftir að hafa glímt við afleiðingar síns sjúkdóms, geðhvarfasýki, og nú orðinn utanríkisráðherra Meira