Umræðan Þriðjudagur, 5. nóvember 2024

Inga Sæland

Flokkur fólksins lætur verkin tala

Alþingiskosningar eru handan við hornið. Kjósendur standa frammi fyrir vali á milli fjölda flokka sem lofa öllu fögru ef þeir verða kosnir til valdsins. Hvað ætli sé að marka þennan loforðaflaum nú frekar en áður? Flokkur fólksins hefur lagt fram… Meira

Eyjólfur Ármannsson

Tryggjum frelsi til handfæraveiða – eflum sjávarbyggðirnar

Krókaveiði strandveiðibáta ógnar ekki fiskistofnum. Rök skortir því fyrir takmörkun á atvinnufrelsi íbúa sjávarbyggðanna til handfæraveiða. Meira

Kristrún Frostadóttir

Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna

Samfylkingin ætlar að lækka kostnað heimilanna. Meira

Örn Sigurðsson

Þöggun og þrælsótti

Misvægi er alvarlegur kerfisgalli, sem veldur því að á Íslandi er hvorki gott lýðræði né skilvirkt samfélag. Meira

Ole Anton Bieltvedt

Skynsemi, já rétt, en hvaða?

Þorsteinn greiðir 383.280 krónur á mánuði, í evrum 258.000. Skuldin er 64 milljónir króna og hækkar. Í evrum væri hún 42 milljónir og lækkaði. Meira

Leifur Magnússon

Hvar er lagaheimildin?

Tveir stjórnmálamenn Samfylkingar hittust 1. mars 2013 til að skrifa undir skjal um skipulag og uppbyggingu á landi ríkisins við Skerjafjörð. Meira

Hólmgeir Baldursson

Gömul kynni gleymast ei

Línulegt sjónvarp er sko alls ekki dautt, sama hvað hver segir. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 4. nóvember 2024

Bergþór Ólason

Strúturinn í Framsókn og loftmennið á Valhöll

Það gengur margt á í kosningabaráttu á hverjum tíma – flest af því málefnalegt, annað fyndið og skemmtilegt en svo fellur sumt í flokk tragíkómíkur. Tvö nýleg dæmi koma upp í hugann. Formaður Sjálfstæðisflokksins birti langt myndband á dögunum … Meira

Benedikt S. Benediktsson

Jólagjöf máttlausu andarinnar

Fyrir Alþingi liggur það verkefni að útdeila þegnunum jólagjöf í formi milljarða króna skatta- og verðlagshækkana. Meira

Bjørn Lomborg

Græna bakslagið

Í aldanna rás hefur mannkynið ekki tekist á við stórar áskoranir með því að setja takmarkanir, heldur með því að þróa umbreytandi tækni. Meira

Árni Sigurðsson

Framtíðin er ekki söm sem fyrr

Tilraunir okkar til að spá fyrir um framtíðina mistakast oft því við byggjum á línulegri framlengingu núverandi aðstæðna. Meira

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir

Orkan okkar allra

Hér ríkir ekki orkuskortur heldur röng forgangsröðun og gróðahyggja af verstu sort. Meira

Sérhæfðir sjúkraliðar – vannýtt auðlind

Með því að nýta sérhæfða sjúkraliða ætti álagið að minnka á aðrar heilbrigðisstéttir. Það leiðir til betri nýtingar á mannafla og betri þjónustu. Meira

Geir Waage

Í aðdraganda kosninga

Drög að stefnu Málfundafjelagsins Frelsi og fullveldi, unnin í framhaldi af 11 málfundum og ætlað að hvetja til umræðu í aðdraganda kosninga. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Þegar síminn er besti vinur þinn

Forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir eiga ekki að vera spariframkvæmd heldur viðvarandi verkefni árið um kring. Fræðsla er grunnur allra forvarna. Meira

Laugardagur, 2. nóvember 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Bráðaaðgerðir í húsnæðismálum

Samfylkingin kynnti í vikunni framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum. Það var unnið í víðtæku samráði við kjósendur og félaga í Samfylkingunni. Þetta er þriðja og síðasta útspil flokksins fyrir alþingiskosningarnar 30 Meira

Fasteignir Fólk vill eiga raunverulegan kost á að kaupa sitt eigið húsnæði.

Íslenski draumurinn

Nú þegar húsnæðiseigendur standa margir frammi fyrir mikilli hækkun greiðslubyrði hafa stjórnvöld ekki aðra lausn en að ýta fólki út á leigumarkað. Meira

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Hagvöxtur, lækkun skulda og húsnæðismarkaðurinn

Flest ríki vilja vera í stöðu Íslands, þar sem hagvaxtarhorfur eru góðar. Lykillinn að slíku umhverfi er að samkeppnisstaða atvinnulífsins sé sterk og umgjörðin traust og fyrirsjáanleg. Meira

Þingvallaályktun fyrir Úkraínu

Það var dýrmætur árangur fyrir Selenskí að fá þann stuðning norrænu ríkjanna fimm sem birtist í Þingvallaályktuninni. Meira

450 ára saga merkilegs lýðveldis

Þegar Vilhjálmur kardínáli af Sabína kom til Noregi árið 1247 í því skyni að krýna Hákon gamla sagði hann þá „ósannlegt“ um Ísland að það þjónaði ekki undir konungi eins og öll önnur lönd Meira

Stendur einn Og svo er nótt.

Þegar dimman dettur á

Eins og komið hefur fyrir áður hugðist ég skrifa um annað, en tók beygju þegar á vegi mínum varð fallegt ljóð. Það hljóðar svo: Sérhver stendur einn á hjarta jarðar særður af geisla sólar: og skyndilega kvöldar Meira

Þorgrímur Þráinsson

Ljósberar

Við eigum að vera hvetjandi leiðtogar, ljósberar alla daga, fyrirmyndir barna okkar. Hrósa daglega og gera góðverk. Meira

Góður gripur Hilmar Viggósson, sem var gjaldkeri SÍ sumarið 1972, og Guðmundur G. Þórarinsson, sem þá var forseti SÍ, handleika gripinn góða.

Einvígið ´72 minnisstæðasti viðburður í sögu FIDE

Heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík sumarið 1972 var valið minnisstæðasti skákviðburðurinn í 100 ára sögu FIDE. Þetta var tilkynnt við sérstaka athöfn í tilefni aldarafmælis FIDE sem fram fór samhliða Ólympíumótinu í Búdapest í september Meira

Einar S. Hálfdánarson

Dagur B. Eggertsson í framboði til Alþingis

Dagur B. Eggertsson boðar vinstristjórn – Kristrún, nú bíður Dagur átekta. Ekki snúa í hann bakinu. Meira

Þórir Steingrímsson

Heimsins áhyggjur!

Heilablóðfall er helsta dánarorsök í heiminum og fer tilfellum fjölgandi. Meira

Þórhallur Heimisson

Allrasálnamessa

Requiem þýðir „hvíla“ og er sótt í upphafsorð hinnar kaþólsku sálumessu, „Requiem aeternam dona eis Domine“ – „Veit þeim Drottinn eilífa hvíld“. Meira

Föstudagur, 1. nóvember 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Einfaldar lausnir við flóknum vanda

Undanfarið hef ég aftur orðið vör við umræðu sem felur í sér fegraða mynd af stöðu fólks í heimi evrunnar. Þannig er reynt að telja fólki trú um að vextirnir á húsnæðislánunum væru mun lægri með evrunni og vísað til erlendra fordæma því til rökstuðnings Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Að kjósa um ekki neitt

Ef til vill er rétt að kjósendur gangi um óvegu til að liðka ímyndunarafl til að finna um hvað er kosið og finni fyrir kaupmætti og lífskjörum. Meira

Svanur Guðmundsson

Áhrif hvala á nytjastofna – neyðarkall frá sjómönnum

Afrán hvala er um 3,3 milljónir tonna af fiski, sem er tvöfalt til þrefalt meira en heildarveiði íslenska fiskiskipaflotans. Meira

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Fyrsta boðorð lyfjameðferðar

Traust á sóttvarnayfirvöldum endurheimtist ekki nema yfirvöld horfist í augu við og viðurkenni mistök sem nú eru flestum augljós. Meira

Fimmtudagur, 31. október 2024

Svandís Svavarsdóttir

Við kjósum líka um kvenfrelsi

Það eru umbrotatímar í stjórnmálum í heiminum. Kosningar víða um heim og í Bandaríkjunum verður kosið innan fárra daga. Kosningar sem munu hafa mikil áhrif og við fylgjumst með með hnút í maganum. Frambjóðendurnir tveir gætu vart verið ólíkari og samkvæmt skoðanakönnunum er allt hnífjafnt Meira

Fánar Norðurlandaríkjanna Nú er litið til framtíðar í norrænu samstarfi.

Norðurlöndin verði drifkraftur Evrópu í gervigreindarkapphlaupinu

Heimurinn er að breytast hratt, á óútreiknanlegan og krefjandi máta. Meira

Kjartan Magnússon

Léleg lánskjör eru ekki fagnaðarefni

Miklar skuldir Reykjavíkurborgar og þung vaxtabyrði er mikið áhyggjuefni fyrir borgarbúa. Meira

Árni Sigurjónsson

Hugmyndalandið

Samtakamátturinn og viljinn til þess að byggja upp færði okkur stóra sigra en nú þarf að hefja nýja sókn á ýmsum sviðum. Meira

Einar S. Hálfdánarson

Falsfréttir í boði Viðreisnar

Málflutningur Viðreisnar um vexti og evru byggir ekki á staðreyndum. Vaxtafrásögn flokksins er dæmigerð upplýsingaóreiða. Meira

Albert Þór Jónsson

Athafnafrelsi og verðmætasköpun í ríkisrekstri

Lækka þarf skatta og tryggja þannig athafnafrelsi og að kakan sem er til skiptanna stækki með meiri verðmætasköpun. Meira

Guðmundur Fertram Sigurjónsson

Okkur brast kjark

Hlutdeild innviðafjárfestingar í landsframleiðslu Íslands var ásættanleg fyrir hrunið haustið 2008. Þá brast okkur kjark og síðan höfum við safnað innviðaskuldum. Þær þarf að borga. Meira

Úrsúla Jünemann

Land tækifæra og ævintýra

Okkar fallega Ísland á einfaldlega ekki að vera vettvangur fyrir einhverja varasama ævintýramennsku. Meira

Brynja Bjarnfjörð Magnúsdóttir

Framtíð heyrnarþjónustu á Íslandi

Það virðist eiga að keyra HTÍ í þrot miðað við þær fjárhæðir sem eru ætlaðar stofnuninni samkvæmt fjárlögum 2025. Meira

Bestu lífskjör í heimi?

Þegar allt er samantekið eru efnahagsleg lífskjör meðalfjölskyldunnar á Íslandi ágæt en alls ekki þau bestu í heimi. Meira

Miðvikudagur, 30. október 2024

Björn Leví Gunnarsson

Öryggi byggt á trausti

Þegar ég mætti í vinnuna í morgun þurfti ég að ganga fram hjá lögreglumanni sem hélt á hríðskotabyssu. Það var eitthvað ógnvekjandi við þessa sjón, eitthvað sem vakti tilfinningar um að öryggi okkar sé á veikum grunni Meira

Óli Björn Kárason

Skýrt loforð Samfylkingarinnar: Hærri skattar

Kjósendur vita hvað bíður: Hærri skattar, stóraukin ríkisútgjöld, minni atvinnuvegafjárfesting, rýrnun kaupmáttar og verri lífskjör. Meira

Pétur Hafsteinn Pálsson

Ógnir, öryggi og áhættumat

Að hafa bæinn lokaðan má líkja við það að slökkva á öllum slysum á sjó með því einfaldlega að fara ekki á sjó. Meira

Erna Arngrímsdóttir

Fjölskyldan og sjúklingur með sóríasis

Fjölskyldur fólks með sóríasis þurfa á fræðslu lækna og hjúkrunarfólks að halda engu síður en aðstandendur krabbameinssjúklinga. Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Bezti kosturinn?

Könnun Maskínu varpar mun betra ljósi á það hvern kjósendur telja í raun bezta kostinn. Meira