Horfur eru á að verðbólga hjaðni áfram á næstu árum en hagkerfið hefur kólnað og aðhald peningastefnunnar er enn mikið. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri Þjóðhagsspá Hagstofunnar. Útlit er fyrir að vísitala neysluverðs hækki að meðaltali um 5,9% á þessu ári og um 3,8% árið 2025 Meira
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins var á dögunum endurráðinn til fimm ára án auglýsingar en eins og greint var frá í Morgunblaðinu klofnaði stjórnin í ákvörðun sinni. Fjórir af níu stjórnarmönnum vildu að staðan yrði auglýst Meira
Fjármálafyrirtækin greiða 20 milljarða í sértæka skatta og gjöld • Bindiskyldan hærri en í ESB og reglugerðir gullhúðaðar • Skerðir samkeppnishæfni íslensku bankanna og um leið alls atvinnulífsins Meira
Líklegt er að orkuverð á smásölumarkaði hækki nokkuð á næstu árum. Þetta segir Þórður Gunnarsson hagfræðingur í samtali við Morgunblaðið. „Ég tel afar ólíklegt að við munum sjá viðlíka hækkanir og urðu í Evrópu á árunum 2022 og 2023 en… Meira