Magdalena Anna Torfadóttir Forstjóri Skeljar segir að sig gruni að margir í atvinnulífinu hafi orðið hissa á að eftir 30 ár í EES komi í ljós að á Íslandi sé tvöfalt samkeppniseftirlit. Meira
Þóroddur Bjarnason Borgarstjóri segir að núllgrunnsáætlun komi í veg fyrir framúrkeyrslu í fjármálum. Meira
Þóroddur Bjarnason Borgarstjóri segir að rekstrarbata sé náð m.a. með auknu aðhaldi í starfsmannamálum. Meira
Ríflega 52 þúsund manns eru nú iðkendur hjá World Class-keðjunni á Íslandi. Hafa þeir aldrei verið fleiri og er þetta enn eitt Íslandsmetið hjá fyrirtækinu sem rekur 18 stöðvar. Með því hefur World Class á Íslandi náð vopnum sínum eftir farsóttina og gott betur Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Þóknanatekjur Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans á þriðja ársfjórðungi voru almennt meiri en á öðrum ársfjórðungi. Meira
Magdalena Anna Torfadóttir Ásgeir Reykfjörð forstjóri Skeljar segir að það þurfi öflugan keppinaut við Haga og Festi á smásölumarkaði. Í síðustu viku slitnaði upp úr samrunaviðræðum Samkaupa og Skeljar. Ásgeir segir að samruninn hafi nánast verið í höfn þegar Samkaup tóku ákvörðun um að slíta viðræðunum. Meira
Íslendingar mættu alveg vera duglegri að ferðast til Frakklands og bregða sér þá aðeins út fyrir borgirnar og strandbæina. Þegar ég bjó í París, hér um árið, þótti mér t.d. afskaplega gaman að geta skotist til Champagne og tekið þar hús á kampavínsframleiðendunum Meira
”  Framboðshlið hagkerfisins hefur ekki fylgt eftir þörfum atvinnulífsins og landsmanna. Meira
” Ef sjálfbærniskýrslur eru einungis lesnar af sérfræðingum missa þær verulega marks. Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Það hvort Trump eða Harris nær kjöri mun móta hagkerfi Bandaríkjanna, Evrópu og alþjóðahagkerfið allt. Meira
Forstjórar fjármálaeftirlita á Norðurlöndum sendu nýlega sameiginlegt bréf til fimm evrópskra eftirlitsstofnana þar sem kallað er eftir að þær dragi úr og einfaldi reglugerðafargan á neytendur og fjárfesta og á fjármálamarkaði Meira
Jenný Sif segist vera heppin að vinna daglega með fólki af 65 mismunandi þjóðernum. Hún sækir innblástur í samstarfsfólkið hjá Alvotech og markmið þess að auka lífsgæði almennings með aðgengi að líftæknilyfjum Meira
Andrea Sigurðardóttir Lagafrumvarp er varðar kílómetra- og kolefnisgjald felur ekki aðeins í sér útfærslu kerfisbreytingar heldur einnig verulegar skattahækkanir. Meira
Landsbyggðin á undir högg að sækja um þessar mundir, en hún stendur frammi fyrir lagabreytingum sem munu hafa mikil áhrif á tekjur sveitarfélaga víða um land til hins verra, atvinnulíf og vöruverð til hins almenna neytanda Meira