Daglegt líf Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Trommu- og slagverksleikari Hér spilar Daníel á handpan í Eden og að baki honum eru tvö heldur betur vegleg gong.

Snýst um að leyfa sér að sameinast tónlistinni

„Við mannfólkið erum svo föst í að trúa engu nema við sjáum það, en áhrifin frá tónheilun eru innra með fólki,“ segir Daníel sem er heillaður af tónheilun. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 2. nóvember 2024

Fagnað Níu þeirra sem útskrifuðust komu saman til að fagna áfanganum. Standandi f.v. Fanney Viktoría Kristjánsd., Valgerður Bára Bárðard., Hrafnhildur Benediktsd., Guðrún Ásbjörg Stefánsd. Sitjandi f.v. Bryndís Berg, Ragnheiður H. Eiríksd. Bjarman, Ína Rós Jóhannesd., Guðríður Ringsted og Júlía Matthildur Brynjólfsd. Á mynd vantar Guðfinnu Betty Hilmarsdóttur, Snærúnu Ösp Guðmundsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur.

Í mestri nálægð við skjólstæðingana

Þær segja geðhjúkrunarfræðinga fá æ fleiri verkefni í hendurnar í vinnu sinni og því hafi verið kærkomið þegar boðið var upp á meistaranám í klínískri geðhjúkrun hér á landi fyrir tveimur árum. Valgerður og Guðrún eru í fyrsta hópi geðhjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust úr náminu í síðustu viku. Meira