Aron Einar Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum sínum í 4. riðli Þjóðadeildar karla í knattspyrnu á útivelli í nóvember Meira
Víkingur úr Reykjavík mætir Borac Banja Luka frá Bosníu í 3. umferð Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag klukkan 14.30. Víkingar eru með 3 stig í 22. sæti deildarinnar eftir frábæran sigur gegn Cercle Brugge frá Belgíu, 3:1, á Kópavogsvelli í 2 Meira
Það dregur til tíðinda hjá bakverði í kvöld þegar hann fer á sína fyrstu körfuboltaæfingu á ævinni, 36 ára að aldri. Eftir að hafa einungis æft fótbolta í yngri flokkum og eitthvað örlítið inn í meistaraflokk þótti það tímabært að prófa loksins aðra íþrótt Meira
Norski knattspyrnumaðurinn Benjamin Stokke mun yfirgefa herbúðir Íslandsmeistara Breiðabliks þegar samningur hans rennur út um áramótin. Stokke, sem er 34 ára gamall framherji, skoraði fjögur mörk í 23 leikjum með Blikum í Bestu deildinni á tímabilinu en hann gekk til liðs við Kópavogsliðið í mars Meira
Danielle leikur sína fyrstu landsleiki fyrir Ísland • Fékk ríkisborgararétt í desember • Ætlaði aðeins að vera í eitt ár • Ætlar að búa á Íslandi í framtíðinni Meira
Þórður Þórðarson, þjálfari íslenska U19-ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur kynnt leikmannahópinn fyrir undankeppni EM 2025 sem fram fer á Spáni í lok mánaðarins. Ísland er í riðli með Spáni, Belgíu og Norður-Írlandi og mætir öllum þremur liðunum frá 27 Meira
Daníel Hafsteinsson, miðjumaður bikarmeistara KA í knattspyrnu, hefur ákveðið að nýta sér riftunarákvæði í samningi sínum við uppeldisfélag sitt. Fótbolti.net greindi frá þessu í gær en að sögn miðilsins vill Daníel halda möguleikanum á að halda aftur út í atvinnumennsku opnum Meira
Enska liðið Liverpool vann sterkan heimasigur á Þýskalandsmeisturum Leverkusen, 4:0, í 4. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Anfield í gærkvöldi. Eftir markalausan fyrri hálfleik raðaði Liverpool inn mörkum í seinni hálfleik Meira
Hin 21 árs gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er mætt aftur í íslenska landsliðið í körfubolta eftir árs fjarveru vegna meiðsla. Diljá missti af öllu síðasta tímabili eftir að hún sleit krossband í hné. Hún hefur spilað vel með Stjörnunni á tímabilinu og… Meira
Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard fyrirliði Arsenal hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa verið frá vegna ökklameiðsla undanfarna tvo mánuði. Ödegaard meiddist í landsleik með Noregi í byrjun september og hefur af þeim sökum misst af 12 leikjum í öllum keppnum Meira
Orri Freyr Þorkelsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson hafa verið að spila vel með félagsliðum sínum í Portúgal • Fá tækifæri til að sanna sig fyrir komandi HM Meira
Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Vals bar af eldri leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Þar koma til greina leikmenn sem eru orðnir 34 ára gamlir og eldri, þ.e þeir karlar sem fæddir eru árið 1990 og fyrr Meira
Aldursforsetarnir efstir í Bestu deild karla • 33 dómarar dæmdu kvennamegin Meira
Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, gekk á dögunum í raðir ungverska stórfélagsins Veszprém frá uppeldisfélaginu og Íslandsmeisturum FH. Hann skrifaði undir tveggja ára samning í Ungverjalandi Meira
Ýmir Örn Gíslason í öðruvísi hlutverki hjá nýja liði sínu Göppingen í Þýskalandi l Segir að íslenska landsliðið eigi alltaf að vinna þegar það spilar í Laugardalshöll Meira
Tindastóll varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnuna þegar 6. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik hófst með sannkölluðum toppslag á Sauðárkróki. Tindastóll vann 92:87 eftir hörkuleik og fór með sigrinum upp fyrir Stjörnuna og á toppinn þar sem bæði lið eru með tíu stig Meira
Willum Þór Willumsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, reyndist hetja C-deildar liðs Birmingham City þegar hann skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri á E-deildar liði Sutton United í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í gær Meira
Liverpool tyllti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla með torsóttum 2:1-sigri á Brighton í 10. umferð deildarinnar á Anfield á laugardag. Brighton réð lögum og lofum í fyrri hálfleik og var með forystu, 0:1, að honum loknum eftir glæsimark frá Ferdi Kadioglu Meira
Íslendingalið Melsungen heldur toppsæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa unnið Erlangen, 32:27, á laugardag. Liðið er með 16 stig eftir níu leiki og hefur aðeins tapað einum leik. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina… Meira
Benoný Breki Andrésson, hinn 19 ára gamli sóknarmaður KR-inga, var besti ungi leikmaðurinn í Bestu deild karla í fótbolta árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Benoný tryggði sér efsta sætið hjá leikmönnum 21 árs og yngri með… Meira
Eygló Fanndal Sturludóttir fór á kostum á Evrópumóti ungmenna í Póllandi • Deildi verðlaunapalli með vinkonu sinni með allt sitt nánasta fólk í stúkunni Meira
Fram vann dramatískan sigur á HK, 26:25, í 9. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta á heimavelli sínum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Marel Baldvinsson valdi góðan tíma til að skora sitt eina mark í leiknum, því hann gerði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út Meira
Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir sigur á Grindavík á heimavelli sínum í 5. umferðinni í gærkvöldi, 104:98. Stjörnumenn lögðu grunninn að sigrinum með góðum miðkafla því Stjarnan vann annan leikhluta 29:23 og þann þriðja 32:18 Meira
Lára Kristín Pedersen er gengin til liðs við Club Brugge í belgísku A-deildinni • Hún á að baki þrjá A-landsleiki og vonast til þess að fara með landsliðinu til Sviss Meira