Það er nógu langt frá sumrinu og húðin líklega farin að fölna eins og eðlilegt er. Hins vegar er nógu stutt til jóla og tímabært að prófa sig áfram með hátíðlegri liti. Meira
Hjónin Anna Ragnheiður og Jón Hálfdán eru í skýjunum eftir frí á ítölsku eyjunni Ischia. Þau eru talsvert hrifnari af henni en Tenerife og vilja fara aftur. Meira
Norðmaðurinn Niels Fredrik Dahl er handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 • Dahl skrifar um æsku látins föður síns • Óvenjumikill einmanaleiki einkenndi líf föðurins Meira
Breski leikarinn Jack Bannon naut þess í botn að vera við tökur hér á landi • Á fátt sameiginlegt með karakternum Lúkasi • Segir Íslendinga einstaklega vinalega og landslagið stórkostlegt Meira
Ingibjörg Erlingsdóttir tónlistarkona hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands árið 2024 en viðurkenningin var nýverið veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Hveragerði. Í rökstuðningi dómnefndar segir að Ingibjörg hafi unnið… Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Innsýn, útsýn á Fríkirkjuvegi, sem er opin alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Systkinin að baki ilmgerðinni Fischersund opna stóra sýningu í Seattle • Tólf blóm unnin í þrívíddarforriti • Ljóð og hljóðheimur eftir Jónsa úr Sigur Rós • Samvinnan sögð forréttindi Meira
Kvöldstund með kvikmyndagerðarkonunum Guðnýju Halldórsdóttur og Kristínu Pálsdóttur verður í Bíó Paradís í kvöld. Dagskrá hefst kl. 17 með „pöbb kviss“ um konur í íslenskri kvikmyndagerð Meira
Skáldsaga Veðurfregnir og jarðarfarir ★★★½· Eftir Maó Alheimsdóttur. Ós pressan, 2024. Kilja, 220 bls. Meira
Árin á milli er yfirskrift sýningar Laimonas Dom Baranauskas sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í Grófarhúsi við Tryggvagötu í dag kl. 16. Á sýningunni má sjá portrett af fimm konum á aldrinum frá fimmtugu til áttræðs Meira
Ljósvakahöfundur horfði á erlendar sjónvarpsstöðvar á kosninganótt þegar frjálslynt fólk um allan heim bjóst við að fagna því að Kamala Harris yrði næsti forseti Bandaríkjanna. Á einni stöðinni sagðist fréttamaður hafa hitt hóp ungra blökkumanna sem sögðu honum að þeir ætluðu allir að kjósa Trump Meira