Sjávarútvegur Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Gagnsæi Arctic Fish hefur ákveðið að gera fjölbreytt gögn um starfsemi fiskeldisfyrirtækisins aðgengileg almenningi á heimasíðu félagsins.

Hafa opnað eldið upp á gátt

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish á Vestfjörðum hefur ákveðið að auka gagnsæi starfseminnar og birtir nú á vef sínum ítarlegar upplýsingar um hvert eldissvæði sem félagið er með í rekstri. Gerðar eru aðgengilegar til að mynda eftirlitsskýrslur Umhverfisstofnunar og Matvælastofnunar Meira

Stjórnun fiskveiða Verður helsta umfjöllunarefnið að þessu sinni á Sjávarútvegsráðstefnunni sem fer fram bæði í dag og á morgun í Hörpu.

Varpa ljósi á stjórn fiskveiða á Íslandi

Sjávarútvegsráðstefnan verður sett í 14. sinn í Hörpu í dag undir yfirskriftinni Stjórnun fiskveiða – svo miklu meira en kvóti. Kristinn Hjálmarsson formaður ráðstefnunnar segir að markmið hennar sé að vera samskiptavettvangur allra þeirra sem … Meira