Stærsta verkefni efnahagsstjórnarinnar er að ná niður vöxtum og verðbólgu. Það hefur verið ánægjulegt að sjá aðgerðir til að ná niður verðbólgu skila árangri. Þannig hefur hún lækkað úr 10,2% þegar hún mældist hæst, niður í 5,1% Meira
Það er ekki tilviljun, að á Íslandi skilar sjávarútvegur beint og óbeint feikilegu fé í þjóðarbúið, en í flestum öðrum löndum er hann rekinn með tapi. Meira
Við ætlum að setja skýr markmið um árangur og koma íslensku menntakerfi á þann stað sem það á heima: í flokk þeirra þjóða sem skara fram úr. Meira
Stefna Viðreisnar í skattamálum er einföld. Skattahækkanir á vinnandi fólk og lítil og meðalstór fyrirtæki koma ekki til greina. Meira
Rekstur borgarinnar er ekki sjálfbær og stendur hún frammi fyrir miklum og vaxandi skuldavanda. Meira
Það sem borgarstjóri lét hjá líða að nefna var að allt hangir þetta á þeirri óskhyggju að Perlan seljist fyrir áramót. Meira
Helsta gönguleið þeirra sem á Þingvöll koma er niður Almannagjá og framhjá Drekkingarhyl en núverandi brú er ósamboðin staðnum og hefur verið lengstum. Meira
Því ekki að mynda tvær blokkir? Meira
Ef fiskeldisgreinin fær að vaxa og dafna mun hún skila miklum útflutningstekjum komandi ár og vissulega ríkulegum skatttekjum. Meira
30% hærri landsframleiðsla myndi skila um 550 ma.kr. viðbótartekjum til ríkis og sveitarfélaga árlega miðað við sömu skatthlutföll. Meira
Það er engin tilviljun að þegar við göngum til alþingiskosninga þurfum við að hafa íslenskan ríkisborgararétt. Við erum að kjósa okkur fulltrúa til að fara með málefni lands og þjóðar, og það geta engir gert fyrir okkur Meira
Hvar á vatnið að vera á jörðinni? Á það að vera í hafinu? Á það að vera í andrúmsloftinu? Eða á það að vera í jöklunum? Meira
Allt umhverfi okkar daglega lífs er manngert og fæddist fyrst sem hugmynd sem raungerðist svo vegna áhuga og ákafa einhvers sem hrinti henni í framkvæmd. Meira
Ekkert samfélag býr til verðmæti eða eykur velmegun án orku. Til þess að geta staðið undir velferð þarf vélin að virka. Meira