Framför er félag karlmanna sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli sem og aðstandendur þeirra. Meira
Námskeið fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli og maka þeirra 16. nóvember. Meira
Þráinn Þorvaldsson naut fullra lífsgæða í 14 ár áður en hann fór í meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli. Meira
Útgefand i Krabbameinsfélagið Framför Ábyrgðarmaðu r Guðmundur Páll Ásgeirsson Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamaður Elínrós Líndal elinros@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira
Ljósið þjónustar karlmenn sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli. Meira
Blöðruhálskrabbamein uppgötvast stundum fyrir tilviljun svo það er gott fyrir alla karla eldri en 50 ára að láta árlega athuga PSA-gildi og karlar upp úr 40 ára þegar saga um krabbamein er í ættinni Meira
Krabbameinsfélagið Framför var stofnað 12. febrúar 2007. Tilgangur félagsins er að styðja karla með krabbamein í blöðruhálskirtli, maka þeirra og aðstandendur. Framför starfar á landsvísu sem sjálfstætt stuðnings- og áhugamannafélag, er aðildarfélag … Meira
Fyrstu skrefin til að kanna hvort maður gæti verið með blöðruhálskirtilskrabbamein er ekki flókið en vefst engu að síður fyrir mörgum. Fyrst er að hafa samband við til dæmis heimilislækni og biðja um að mæla PSA-gildi Meira
Rafn Hilmarsson, yfirlæknir þvagfæraskurðlækninga á Landspítala, er einn helsti sérfræðingur landsins í krabbameini í blöðruhálskirtli. Meira
Hellirinn er hittingur sem er til húsa í aðstöðu Framfarar í Hverafold 1-3 í Grafarvogi en þar hittast karlar fimmtudaga á milli 16 og 18. Sumir koma fyrr og þurfa að aðstoða við að raða kruðeríi á stóra diskinn Meira
Varðandi kostnað einstaklinga við að vera með í krabbameinsfélaginu Framför og/eða nýta þjónustu sem félagið býður upp á, þá er stefnan að allt sé endurgjaldslaust og það hefur tekist. Eingöngu eru greidd félagsgjöld einu sinni á ári Meira
Matti Osvald Stefánsson, heildrænn heilsufræðingur og atvinnumarkþjálfi, hefur starfað fyrir Ljósið í fimmtán ár. Meira
Krabbameinsfélagið veitir mikilvæga þjónustu og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Meira
Makar karlmanna sem greinast með krabbamein eiga möguleika á stuðningi í Makafélaginu. Meira
Í sumar birtust áhugaverðar niðurstöður úr rannsókn á vegum EUROPA UOMO sem snýr að mökum karla sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli. Svör fengust frá 1.135 mökum í 27 löndum. Helstu niðurstöður sem birtar hafa verið eru: Meira
Gervigreind er að ryðja sér til rúms og samtök sjúklingafélaga í Evrópu um blöðruhálskrabbamein hafa lagt sitt af mörkum. Krabbameinsfélagið Framför er meðlimur í þessum samtökum og leggur ýmislegt til þeirra Meira