Menning Föstudagur, 8. nóvember 2024

Þorkell Guðmundsson

Barnabækur og endurgerðir

Útgáfa Óðinsauga í ár saman­stendur að mestu af barna­bókum, þó með nokkrum undan­tekningum. Útgefandinn Huginn Þór Grétarsson hefur vakið athygli fyrir að gefa út endurgerðir og styttri útgáfur af þekktum verkum Meira

Gallerí Kaffihús „Sýningin er afar óvenjuleg,“ segir í tilkynningu.

Haustsýning Grósku í Gallerí Kaffihúsi

Haustsýning Grósku var opnuð á dögunum í Gallerí Kaffihúsi í Garðabæ. „Sýningin er afar óvenjuleg þar sem við umbreyttum skjannahvítum salnum í litríkt og notalegt kaffihús með sófum og borðum á víð og dreif Meira

Fyrirlesturinn Hvað býr í djúpinu?

Fyrirlestur um skrímslin í djúpinu

Sögufélagið Steini á Kjalar­nesi býður upp á fyrirlesturinn Hvað býr í djúpinu? sem fjallar um vatnaskrímsli á Íslandi og sjávarskrímsli við Ísland á morgun, 9. nóvember, í félagsheimilinu Fólkvangi á Kjalarnesi kl Meira

Heiðraður Gísli B. Björnsson grafískur hönnuður.

Hönnunarverðlaun Íslands

Verðlaun veitt fyrir framúrskarandi nýleg verkefni • Afhendingin fór fram í ellefta sinn í gær fyrir fullum sal í Grósku • Vara, Staður og Verk ársins valin Meira

Listakonurnar þrjár Katrín, Kjuregej og Gabríela á útskriftarsýningu Ara: Móska/Haze. Að baki þeim er verk Kjuregej af shaman undir Snæfellsjökli.

Dulúðin í lífinu vekur áhuga minn

Ari Alexander Ergis Magnússon setti upp verk þriggja kvenna á útskriftarsýningu sinni • Katrín, Gabríela og Kjuregej standa honum allar nærri • Verk þeirra eru annars heims Meira

Hættur Arnar Björnsson kveður áhorfendur.

Ég trúi þessu ekki, hvað er að gerast?

Arnar Björnsson lagði fréttaskóna óvænt á hilluna á dögunum og það á sjálfri Hrekkjavökunni. Eftir að hafa tekið hús á hrollelskri fjölskyldu úti í bæ sendi hann boltann aftur upp í Efstaleiti, þar sem Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir tók við honum með… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Ischia Eyjan Ischia er ótrúlega falleg að sögn ferðalanganna.

Margfalt betra en Tenerife

Hjónin Anna Ragnheiður og Jón Hálfdán eru í skýjunum eftir frí á ítölsku eyjunni Ischia. Þau eru talsvert hrifnari af henni en Tenerife og vilja fara aftur. Meira

Verðlaun „Þessu fylgir ósk um að faðir minn fái stærra pláss en ég hafði gefið honum í lifanda lífi,“ segir Dahl.

Stóð utan við lífið og horfði inn

Norðmaðurinn Niels Fredrik Dahl er handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 • Dahl skrifar um æsku látins föður síns • Óvenjumikill einmanaleiki einkenndi líf föðurins Meira

Dimma Jack Bannon í hlutverki Lúkasar í þáttaröðinni Dimmu sem byggist á samnefndri bók Ragnars Jónassonar.

Hlýjan býr í fólkinu og lopapeysunum

Breski leikarinn Jack Bannon naut þess í botn að vera við tökur hér á landi • Á fátt sameiginlegt með karakternum Lúkasi • Segir Íslendinga einstaklega vinalega og landslagið stórkostlegt Meira

Inga Svala Þórsdóttir (1966) Bæjarlækur, 1999 Ljósmynd, 127,5 x 89 cm

Líkaminn sem efniviður

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Innsýn, útsýn á Fríkirkjuvegi, sem er opin alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Flóra Slímtappi var innblástur þessa verks sem tákna á fæðinguna.

Fanga ilmi barnæsku og dauða

Systkinin að baki ilmgerðinni Fischersund opna stóra sýningu í Seattle • Tólf blóm unnin í þrívíddarforriti • Ljóð og hljóðheimur eftir Jónsa úr Sigur Rós • Samvinnan sögð forréttindi Meira

Skáldið „Bygging sögunnar er markviss og ágætlega mótuð,“ skrifar rýnir um skáldsögu Maó Alheimsdóttur.

Endalaus leikur hita- og kuldaskila

Skáldsaga Veðurfregnir og jarðarfarir ★★★½· Eftir Maó Alheimsdóttur. Ós pressan, 2024. Kilja, 220 bls. Meira

Miðvikudagur, 6. nóvember 2024

Eldgos Bók eftir teiknarann, hönnuðinn og rithöfundinn Rán Flygenring.

Tilnefningar til Hönnunarverðlauna

Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2024 fer fram í Grósku á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember, og verða þau veitt í þremur verðlaunaflokkum undir heitunum Vara, Staður og Verk. Þrjár tilnefningar eru í hverjum flokki og af þeim hlýtur einn… Meira

Mjólk Sigrún á umslagi hljómplötu sinnar Monster Milk sem kom út fyrir skömmu. Myndina vann hún með Viðari Loga ljósmyndara og listamanninum James Merry.

Ber skrímslamjólkina inn í bæinn

Tónlistarkonan Sigrún gefur út sína fyrstu breiðskífu, Monster Milk • Hún segir umfjöllunarefni plötunnar vera nýjabrum, að stíga inn í nýtt hlutverk eða sjá hlutina frá nýju sjónarhorni Meira

Framúrskarandi „Með flutningnum sýndi Stefán Jón [Bernharðsson] fram á, svo ekki verður um villst, að hann er í hópi fremstu hornleikara.“

Gylltur tónn hornsins

Harpa Bartók ★★★★½ Mozart ★★★★★ Schumann ★★★★· Tónlist: Béla Bartók (Tónlist fyrir strengi, slagverk og selestu), Wolfgang Amadeus Mozart (Hornkonsert nr. 4 í Es-dúr) og Robert Schumann (Sinfónía nr. 4 í d-moll). Einleikari: Stefán Jón Bernharðsson (franskt horn). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Tomáš Hanus. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 17. október 2024. Meira

Komið gott Sleggjudómararnir Kristín og Ólöf

Hlaðborð hlaðvarpa

Kosningavertíðin er hafin og þá reynir á fjölmiðlana að hjálpa kjósendum að gera upp hug sinn. Það gengur mjög misvel hjá hefðbundnum ljósvakamiðlum. Samtalið á Stöð 2 hefur ekki náð sér á strik, vonir frá forsetakjöri um að Rúv Meira

Þriðjudagur, 5. nóvember 2024

Fjör Hljómsveitin Celebs tróð upp á hátíðinni í fyrra við góðar undirtektir og stígur aftur á svið í ár.

Það besta sem er í boði hverju sinni

Um 100 listamenn og hljómsveitir á þremur dögum • Fólk reynir að sjá eins mikið og það getur • Helmingur gesta kemur frá útlöndum • Ráðstefna með þungavigtarfólki úr tónlistargeiranum Meira

Í hljóðveri Vinkonurnar samankomnar, frá vinstri Jóna Svandís Þorvaldsdóttir, Arnheiður Melkorka Pétursdóttir og Arna Rún Ómarsdóttir.

Risið upp úr myrkrinu

Arna Rún Ómarsdóttir gefur út stuttskífuna Óra með tveimur vinkonum sínum • Kynntust í lagasmíðabúðum Meira

Ann Cleeves

Útgáfuárið hjá Uglu

Bókaútgáfan Ugla gefur út á sjöunda tug bóka á árinu en þýðingar eru þar langfyrirferðarmestar. Af verkum íslenskra höfunda má nefna bók Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns, Eddi í Hópsnesi , sögu Edvards Júlíussonar, útgerðarmanns í Grindavík og upphafsmanns Bláa Lónsins Meira

Hrollur Dyrholm í hlutverki Dagmar Overby.

Danskur hrollur

Danska leikkonan Trine Dyrholm er orðin fastagestur á Íslandi. Hún dvaldi hér mestan hluta sumarsins við tökur á þáttaröðinni Danska konan í leikstjórn Benedikts Erlingssonar og í liðinni viku var hún komin hingað aftur til að vera við sýningu á… Meira

Mánudagur, 4. nóvember 2024

Alheimsvitund Britney Spears á tónleikum í Montreal 2009.

Maður þarf að segja sögu sína

Bókarkafli Britney Spears er einn vinsælasti skemmtikraftur tónlistarsögunnar, en frægðin lagði á hana þungar kárínur. Í bókinni Konan sem í mér býr segir hún sögu sína og dregur ekkert undan. Meira

Átakasaga Þrír aðalleikarar Eftirleikja, frá vinstri Andri Freyr Sigurpálsson, Vivian Ólafsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson.

„Þetta eru eftirleikir átaka“

„Andrúmsloftið er glettnislegt, það er andstæður að finna í því,“ segir Ólafur Árheim um fyrstu kvikmynd sína, Eftirleiki • Mikilvægt að vanda sig og hætta ekki fyrr en allt smellur saman Meira

Laugardagur, 2. nóvember 2024

Dúettar Dansverk Ásrúnar Magnúsdóttur, Dúettar, verður flutt á hátíðinni. Þar koma fram ólík danspör og dansa saman, hvert par er tengt ólíkum böndum en pörin eiga það sameiginlegt að elska dans og tónlist.

Hvað eru líkamar okkar færir um?

Sviðslistahátíðin Reykjavík Dance Festival stendur í fimm daga • Hægt að sjá dans í öllu og öllum • Listirnar þurfa að endurspegla fjölbreytileika samfélagsins svo þær séu teknar alvarlega   Meira

Sveifla Bubbi hnykkir mjöðmum á Dansaðu en setur og í brýnnar.

Stígðu dansinn strákur…

Dansaðu er ný hljóðversplata eftir Bubba Morthens. Bjartari tónn er yfir henni en þeirri síðustu, Ljósi og skuggum (2023), dansvæn lög og diskókennd á köflum en í þau þrædd ósvikin bubbíska um leið. Meira

Dulinn heimur „Í gegnum myndina leiða höfundarnir áhorfendur inn í dulinn heim graffítís sem spratt fram um aldamótin í Reykjavík,“ segir í rýni um heimildarmyndina Göngin.

Dulinn heimur opnast

Bíó Paradís Göngin ★★★½· Leikstjórn: Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason. Handrit: Hallur Örn Árnason. Ísland, 2024. 75 mín. Meira

Arnaldur „Það er einungis á færi fremstu sagnamanna að fara svona vel með jafn viðkvæmt efni,“ skrifar rýnir.

Stjarnan bak við skýið

Skáldsaga Ferðalok ★★★★★ Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell, 2024. Innb., 267 bls. Meira