Sérkennilegt er að tveir þeirra flokka sem hvað mesta ábyrgð bera á verðbólgu og háum vöxtum hér á landi, auk þess að hafa lökustu lausnirnar á því ástandi, mælast þessa dagana með mesta fylgið í skoðanakönnunum Meira
Þreyttu stjórnarsamstarfi lýkur með hvelli Meira
Hættulegir þríburar eða fleiri Meira
Hermenn Úkraínu eldast hratt Meira
RARIK heitir bótum vegna skemmda Meira
Viðreisn neitar að gangast við ábyrgð sinni á lóðaskorti í Reykjavík og þar með á hárri verðbólgu og háum vöxtum. Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Viðreisnar, reyndi að rugla umræðuna með því að segja Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins hafa ruglast á sveitarfélögum þegar hann benti á að Reykjavík vildi ekki víkka út vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins. Meira
Rafhlaupahjól eru þægileg, en hættuleg og ekki endilega umhverfisvæn Meira
Kristrún vill hækka skatta um 200.000 krónur á mann Meira
111 ár frá því að Morgunblaðið kom fyrst út Meira
Og Thatcher sagði við Deng: „Ég sé í hendi mér að þá væri ekkert sem ég gæti sagt eða gert til þess að stöðva þig. En þar með hefðu, á hinn bóginn, augu alheimsins opnast og séð hvers konar ríki Kína væri orðið.“ Meira