Það er óviðunandi í lýðræðisríki að mál sem njóta stuðnings meirihluta þjóðarinnar fái ekki framgang vegna andstöðu stjórnmálaflokka eða einstakra þingmanna í ríkisstjórn. Þessi pólitíski ómöguleiki, þar sem mál eru stöðvuð þrátt fyrir almennan… Meira
Margar reglur leggja ekki bara miklar kvaðir á íslenskt atvinnulíf og neytendur heldur einnig mjög _miklar skyldur á íslenskar eftirlitsstofnanir. Meira
Við verðum að búa til verðmæti með atvinnu. Við stjórnum ekki duttlungum náttúrunnar en mannanna verkum getum við ráðið. Meira
Síðan hið snargalna kvótakerfi var tekið upp hafa glatast 20 milljónir milljóna króna vegna þess að almennu brjóstviti skolaði fyrir borð á Alþingi. Meira
Skjólgarður, hjúkrunarheimilið á Hornafirði, fagnar 50 ára afmæli sínu þann 8. nóvember 2024. Meira
Hvernig væri að hugsa betur um okkar eigið fólk? Meira
Til þess að átta sig á þessari niðurstöðu er brýnt að skoða undirstöðuatriði í bandarísku efnahags- og þjóðlífi. Meira
Stærsta verkefni efnahagsstjórnarinnar er að ná niður vöxtum og verðbólgu. Það hefur verið ánægjulegt að sjá aðgerðir til að ná niður verðbólgu skila árangri. Þannig hefur hún lækkað úr 10,2% þegar hún mældist hæst, niður í 5,1% Meira
Það er ekki tilviljun, að á Íslandi skilar sjávarútvegur beint og óbeint feikilegu fé í þjóðarbúið, en í flestum öðrum löndum er hann rekinn með tapi. Meira
Við ætlum að setja skýr markmið um árangur og koma íslensku menntakerfi á þann stað sem það á heima: í flokk þeirra þjóða sem skara fram úr. Meira
Stefna Viðreisnar í skattamálum er einföld. Skattahækkanir á vinnandi fólk og lítil og meðalstór fyrirtæki koma ekki til greina. Meira
Það sem borgarstjóri lét hjá líða að nefna var að allt hangir þetta á þeirri óskhyggju að Perlan seljist fyrir áramót. Meira
Rekstur borgarinnar er ekki sjálfbær og stendur hún frammi fyrir miklum og vaxandi skuldavanda. Meira
Helsta gönguleið þeirra sem á Þingvöll koma er niður Almannagjá og framhjá Drekkingarhyl en núverandi brú er ósamboðin staðnum og hefur verið lengstum. Meira
Ef fiskeldisgreinin fær að vaxa og dafna mun hún skila miklum útflutningstekjum komandi ár og vissulega ríkulegum skatttekjum. Meira
Því ekki að mynda tvær blokkir? Meira
30% hærri landsframleiðsla myndi skila um 550 ma.kr. viðbótartekjum til ríkis og sveitarfélaga árlega miðað við sömu skatthlutföll. Meira
Það er engin tilviljun að þegar við göngum til alþingiskosninga þurfum við að hafa íslenskan ríkisborgararétt. Við erum að kjósa okkur fulltrúa til að fara með málefni lands og þjóðar, og það geta engir gert fyrir okkur Meira
Hvar á vatnið að vera á jörðinni? Á það að vera í hafinu? Á það að vera í andrúmsloftinu? Eða á það að vera í jöklunum? Meira
Ekkert samfélag býr til verðmæti eða eykur velmegun án orku. Til þess að geta staðið undir velferð þarf vélin að virka. Meira
Allt umhverfi okkar daglega lífs er manngert og fæddist fyrst sem hugmynd sem raungerðist svo vegna áhuga og ákafa einhvers sem hrinti henni í framkvæmd. Meira
Hvernig stendur á því að svo mörgum hugmyndum um nýjungar í heilbrigðisþjónustu sem ekki eru beinlínis fæddar í faðmi kerfisins er hafnað? Hvernig getum við látið það gerast að stjórnvöld skelli hurðinni ítrekað á heilbrigðistæknifyrirtæki sem bjóða … Meira
Öll fögru kosningaloforðin gufa upp eins og dögg fyrir sólu. Gamla vítisvélin fer í gang og „planið“ verður illa lyktandi á skrifborðum kerfisins. Meira
Samfylkingin hefur stýrt áætlanagerð Reykjavíkurborgar í vel á annan áratug, með þeim árangri að skapast hefur eitt versta efnahagsvandamál landsins. Meira
Útþynnt kosningaloforð birtast lýðnum, sem ræður engu um framhaldið. Meira
Læsi barna hrakar stöðugt þar sem ráðalausir og lélegir ráðherrar hafa engin tök á að leysa málin. Meira
Taka Ólafsfirðingar og Siglfirðingar því þegjandi ef þeir missa allt vegasamband við byggðir Eyjafjarðar og Skagafjarðar? Meira
Alþingiskosningar eru handan við hornið. Kjósendur standa frammi fyrir vali á milli fjölda flokka sem lofa öllu fögru ef þeir verða kosnir til valdsins. Hvað ætli sé að marka þennan loforðaflaum nú frekar en áður? Flokkur fólksins hefur lagt fram… Meira
Krókaveiði strandveiðibáta ógnar ekki fiskistofnum. Rök skortir því fyrir takmörkun á atvinnufrelsi íbúa sjávarbyggðanna til handfæraveiða. Meira
Samfylkingin ætlar að lækka kostnað heimilanna. Meira
Þorsteinn greiðir 383.280 krónur á mánuði, í evrum 258.000. Skuldin er 64 milljónir króna og hækkar. Í evrum væri hún 42 milljónir og lækkaði. Meira
Misvægi er alvarlegur kerfisgalli, sem veldur því að á Íslandi er hvorki gott lýðræði né skilvirkt samfélag. Meira
Tveir stjórnmálamenn Samfylkingar hittust 1. mars 2013 til að skrifa undir skjal um skipulag og uppbyggingu á landi ríkisins við Skerjafjörð. Meira
Línulegt sjónvarp er sko alls ekki dautt, sama hvað hver segir. Meira
Það gengur margt á í kosningabaráttu á hverjum tíma – flest af því málefnalegt, annað fyndið og skemmtilegt en svo fellur sumt í flokk tragíkómíkur. Tvö nýleg dæmi koma upp í hugann. Formaður Sjálfstæðisflokksins birti langt myndband á dögunum … Meira
Í aldanna rás hefur mannkynið ekki tekist á við stórar áskoranir með því að setja takmarkanir, heldur með því að þróa umbreytandi tækni. Meira
Fyrir Alþingi liggur það verkefni að útdeila þegnunum jólagjöf í formi milljarða króna skatta- og verðlagshækkana. Meira
Með því að nýta sérhæfða sjúkraliða ætti álagið að minnka á aðrar heilbrigðisstéttir. Það leiðir til betri nýtingar á mannafla og betri þjónustu. Meira
Tilraunir okkar til að spá fyrir um framtíðina mistakast oft því við byggjum á línulegri framlengingu núverandi aðstæðna. Meira
Hér ríkir ekki orkuskortur heldur röng forgangsröðun og gróðahyggja af verstu sort. Meira
Forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir eiga ekki að vera spariframkvæmd heldur viðvarandi verkefni árið um kring. Fræðsla er grunnur allra forvarna. Meira
Drög að stefnu Málfundafjelagsins Frelsi og fullveldi, unnin í framhaldi af 11 málfundum og ætlað að hvetja til umræðu í aðdraganda kosninga. Meira
Samfylkingin kynnti í vikunni framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum. Það var unnið í víðtæku samráði við kjósendur og félaga í Samfylkingunni. Þetta er þriðja og síðasta útspil flokksins fyrir alþingiskosningarnar 30 Meira
Flest ríki vilja vera í stöðu Íslands, þar sem hagvaxtarhorfur eru góðar. Lykillinn að slíku umhverfi er að samkeppnisstaða atvinnulífsins sé sterk og umgjörðin traust og fyrirsjáanleg. Meira
Nú þegar húsnæðiseigendur standa margir frammi fyrir mikilli hækkun greiðslubyrði hafa stjórnvöld ekki aðra lausn en að ýta fólki út á leigumarkað. Meira
Eins og komið hefur fyrir áður hugðist ég skrifa um annað, en tók beygju þegar á vegi mínum varð fallegt ljóð. Það hljóðar svo: Sérhver stendur einn á hjarta jarðar særður af geisla sólar: og skyndilega kvöldar Meira
Það var dýrmætur árangur fyrir Selenskí að fá þann stuðning norrænu ríkjanna fimm sem birtist í Þingvallaályktuninni. Meira
Þegar Vilhjálmur kardínáli af Sabína kom til Noregi árið 1247 í því skyni að krýna Hákon gamla sagði hann þá „ósannlegt“ um Ísland að það þjónaði ekki undir konungi eins og öll önnur lönd Meira
Við eigum að vera hvetjandi leiðtogar, ljósberar alla daga, fyrirmyndir barna okkar. Hrósa daglega og gera góðverk. Meira
Heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík sumarið 1972 var valið minnisstæðasti skákviðburðurinn í 100 ára sögu FIDE. Þetta var tilkynnt við sérstaka athöfn í tilefni aldarafmælis FIDE sem fram fór samhliða Ólympíumótinu í Búdapest í september Meira
Dagur B. Eggertsson boðar vinstristjórn – Kristrún, nú bíður Dagur átekta. Ekki snúa í hann bakinu. Meira
Heilablóðfall er helsta dánarorsök í heiminum og fer tilfellum fjölgandi. Meira
Requiem þýðir „hvíla“ og er sótt í upphafsorð hinnar kaþólsku sálumessu, „Requiem aeternam dona eis Domine“ – „Veit þeim Drottinn eilífa hvíld“. Meira