Starfsmönnum fækkað um 10% • Starfsemi Kviku í Bretlandi gekk vel Meira
Hlutabréf á heimsvísu tóku kipp í gær í kjölfar methækkunar bandarískra hlutabréfa, eftir að Donald Trump var endurkjörinn sem næsti forseti Bandaríkjanna. Meira að segja varð 3% hækkun á bréfum kínverskra stórfyrirtækja Meira
Vettvangur fyrir kaup og sölu á notuðum fötum • Verslunardagar hvetja fólk til hamslausrar neyslu Meira
Vandræðagangur norsku krónunnar endurvekur Evrópuumræðu • Norska hagkerfið lítið og opið • Meta horfur á heimsmörkuðum jákvæðar • Seðlabankar líta frá verðbólgu yfir á vinnumarkað Meira
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins var á dögunum endurráðinn til fimm ára án auglýsingar en eins og greint var frá í Morgunblaðinu klofnaði stjórnin í ákvörðun sinni. Fjórir af níu stjórnarmönnum vildu að staðan yrði auglýst. Meira
Fjármálafyrirtækin greiða 20 milljarða í sértæka skatta og gjöld • Bindiskyldan hærri en í ESB og reglugerðir gullhúðaðar • Skerðir samkeppnishæfni íslensku bankanna og um leið alls atvinnulífsins Meira