Viðskipti Föstudagur, 8. nóvember 2024

Uppgjör Ármann Þorvaldsson bankastjóri Kviku.

Hagræðingaraðgerðir skilað árangri

Starfsmönnum fækkað um 10% • Starfsemi Kviku í Bretlandi gekk vel Meira

Endurkjör Trumps fer vel í fjárfesta

Hlutabréf á heimsvísu tóku kipp í gær í kjölfar methækkunar bandarískra hlutabréfa, eftir að Donald Trump var endurkjörinn sem næsti forseti Bandaríkjanna. Meira að segja varð 3% hækkun á bréfum kínverskra stórfyrirtækja Meira

Viðurkenning Ásta Kristjánsdóttir, Steinar Ingi Farestveit, Eva Sóldís Bragadóttir, Kristján Eldur Aronsson, Margrét Finnbogadóttir, Anna Signý Guðbjörnsdóttir, Margrét Mist Tindsdóttir, Mariane Sól Úlfarsdóttir og Lína Viðarsdóttir.

Staðfestir að við erum á réttri leið

Vettvangur fyrir kaup og sölu á notuðum fötum • Verslunardagar hvetja fólk til hamslausrar neyslu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Heimsmarkaðir Olav Chen er forstöðumaður hjá Storebrand, sem er stærsta eignastýringarfyrirtækið í Noregi.

Vilja stýra eigin peningastefnu

Vandræðagangur norsku krónunnar endurvekur Evrópuumræðu • Norska hagkerfið lítið og opið • Meta horfur á heimsmörkuðum jákvæðar • Seðlabankar líta frá verðbólgu yfir á vinnumarkað Meira

Þriðjudagur, 5. nóvember 2024

Skuldsett Stjórn RÚV telur félagið enn of skuldsett. Skuldar um 7,7 milljarða og var með tekjur af auglýsingum upp á um 2,4 milljarða á síðasta ári.

Rekstur RÚV þungur skattgreiðendum

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins var á dögunum endurráðinn til fimm ára án auglýsingar en eins og greint var frá í Morgunblaðinu klofnaði stjórnin í ákvörðun sinni. Fjórir af níu stjórnarmönnum vildu að staðan yrði auglýst. Meira

Mánudagur, 4. nóvember 2024

Hefur keðjuverkandi áhrif

Fjármálafyrirtækin greiða 20 milljarða í sértæka skatta og gjöld • Bindiskyldan hærri en í ESB og reglugerðir gullhúðaðar • Skerðir samkeppnishæfni íslensku bankanna og um leið alls atvinnulífsins Meira