Sigurður Ægisson hefur lagst í leit að upphafi og sögu þekktasta orðatiltækis í heimi. Í nýrri bók hans um ókei birtir hann fimmtíu kenningar, misgáfulegar en margar vel ígrundaðar. Meira
„Við mannfólkið erum svo föst í að trúa engu nema við sjáum það, en áhrifin frá tónheilun eru innra með fólki,“ segir Daníel sem er heillaður af tónheilun. Meira