Daglegt líf Laugardagur, 9. nóvember 2024

Vestur-Íslendingur Magnús Björnsson læknir sagðist í pistil 1934 í Heimskringlu vita um uppruna O.K.

Ókei er uppáhaldsgæludýr allra

Sigurður Ægisson hefur lagst í leit að upphafi og sögu þekktasta orðatiltækis í heimi. Í nýrri bók hans um ókei birtir hann fimmtíu kenningar, misgáfulegar en margar vel ígrundaðar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 7. nóvember 2024

Trommu- og slagverksleikari Hér spilar Daníel á handpan í Eden og að baki honum eru tvö heldur betur vegleg gong.

Snýst um að leyfa sér að sameinast tónlistinni

„Við mannfólkið erum svo föst í að trúa engu nema við sjáum það, en áhrifin frá tónheilun eru innra með fólki,“ segir Daníel sem er heillaður af tónheilun. Meira